Morgunblaðið - 27.01.2006, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
eee
H.J. MBL
kvikmyndir.is
***
m.m.j / KVIKMYNDIR.COM
****
S.V / MBL
UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
SAMBÍÓ KEFLAVÍKSAMBÍÓ AKUREYRI
*****
V.J.V. / topp5.is
****
S.V. / Mbl.E.P.Ó. / kvikmyndir.com
****
MUNICH kl. 8 - 11 B.i. 16 ára
DOMINO kl. 8 B.i. 16 ára
JARHEAD kl.10:15 B.i. 16 ára
FUN WITH DICK AND JANE kl. 6 - 8 - 10
HOSTEL kl. 10 B.I. 16 ÁRA
RUMOR HAS IT kl. 8
THE CHRONICLES OF NARNIA kl. 5
Frá Óskarsverðlauna leikstjóranum Roman Polanski
Frönsk Kvikmyndahátíð
Munich kl. 5:50 og 9 b.i. 16 ára
Pride & Prejudice kl. 5:30 - 8 og 10:30
Oliver Twist kl. 5:30 - 8 og 10:30
Rumor Has It kl. 10.30
The Chronicles of Narnia kl. 5.30
KING KONG kl. 9 b.i. 12 ára
Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 6 b.i. 10 ára
Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“
Byggð á sígildri skáldsögu Jane
Austin sem hefur komið út í
íslenskri þýðingu.eeeM.M.J. kvikmyndir.com
Babúska - Le Poupées Russes kl. 8:05 B.i. 12
FRÖNSK
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
eeeeL.I.N. topp5.is
Allur heimurinn fylgdist
með árið 1972 þegar
11 ísraelskir íþróttamenn
voru myrtir á ólympíu-
leikunum í munchen
þetta er sagan af því
sem gerðist næst
Sýnd á sunnudag kl. 9
Babúska Caché
Le Poupées Russes
e e e e
VJV, Topp5.isDÖJ, Kvikmyndir.com
frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur
„saving private ryan" og „schindlers list"
mynd eftir
steven spielberg Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu.
Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“
eeeM.M.J. kvikmyndir.com
eeeeL.I.N. topp5.is
KVIKMYNDIN Munich er nýjasta
mynd leikstjórans Stevens Spiel-
bergs, en hún er byggð á bókinni
Vengence eftir kanadíska blaða-
manninn George Jonas sem kom út
árið 1984. Myndin fjallar um eftirmál
hinna hræðilegu atburða sem áttu sér
stað á Ólympíuleikunum í München í
Þýskalandi árið 1972, þegar liðsmenn
palestínsku samtakanna Svarta sept-
ember rændu 11 ísraelskum íþrótta-
mönnum og myrtu þá síðar.
Myndin segir sögu leyniþjónustu-
manna frá Ísrael sem hafa að mark-
miði að hafa uppi á þeim sem stóðu
fyrir þessu mikla ódæðisverki. Með
aðalhlutverk í Munich fara þeir Eric
Bana (Troy, Hulk), Daniel Craig
(Layer Cake, The Jacket), Mathieu
Kassovitz (Amelie, The Fifth Ele-
ment) og Óskarsverðlaunahafinn
Geoffrey Rush (The Life and Death
of Peter Sellers, Pirates of the
Caribbean). Steven Spielberg, sem á
að baki myndir á borð við Schindler’s
List og Saving Private Ryan, var til-
nefndur til Golden Globe-verð-
launanna fyrir Munich, en talið er að
myndinni muni vegna vel á Ósk-
arsverðlaunahátíðinni í mars.
Frumsýning | Munich
Ódæðisverk
á Ólympíuleikum
Reuters
Mathieu Kassovitz og Eric Bana í hlutverkum sínum í Munich.
ERLENDIR DÓMAR:
Metacritic.com 74/100 Roger Ebert 100/100 Empire 100/100 Variety
60/100 Hollywood Reporter 90/100 The New York Times 80/100
(allt skv. Metacritic)
Óskarinn hefur ekki hjálpað leik-aranum Jamie Foxx að komast
á stefnumót með konum í Los Ang-
eles. Sem kunnugt er fékk Foxx
Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í
kvikmyndinni Ray, en þar lék hann
Ray Charles.
Leik-
arinn, sem
er ein-
hleypur,
viðurkennir
að Óskarinn
vinni með
honum þeg-
ar hann er
úti á lífinu í
öðrum
borgum en
þegar hann
er í Los Angeles þá segir hann að
það sé alveg sérstaklega erfitt að
nálgast kvenkynið.
Foxx útskýrir: „Þetta er erfitt
hvað varðar stúlkur í Los Angeles
vegna þess að stúlkurnar í Los Ang-
eles setja ávallt orðið „lítill“ fyrir
framan allt sem þú gerir, t.d.: „Ég sá
að þú ert með litla Óskarinn þinn og
litlu kvikmyndina þína. Hvers vegna
færir þú þig ekki lítillega frá mér?““
segir Foxx.
Foxx segist vera í „lausa-
mennsku“ hvað varðar stöðu sína á
stefnumótamarkaðnum en hann seg-
ir að það myndi fljótt breytast ef
Oprah Winfrey, sem er góð vinkona
hans, myndi hætta með kærastanum
sínum Stedman Graham.
Þegar Foxx er spurður út í það
hvort hann myndi láta til skarar
skríða gagnvart Opruh ef hún myndi
hætta með Graham svaraði Foxx:
„Það myndi ég svo sannarlega
gera!“
Foxx segir að hann ætti ekki í
vandræðum með að skuldbindast ef
hann myndi hitta þá einu réttu.
„Með þessari einstöku manneskju, á
þessu einstaka andartaki, sem er
reiðubúinn að skrifa undir þennan
einstaka kaupmálasamning,“ segir
Foxx.
Fólk folk@mbl.is
FRAMTÍÐIN hjá hjónunum Dick og Jane Harper hefur sjaldan verið
bjartari þegar Dick er gerður að aðstoðarforstjóra fyrirtækisins sem
hann vinnur hjá. En Adam er ekki lengi í paradís því daginn eftir fer
fyrirtækið á hausinn í kjölfar hneykslismáls. Dick fer strax að leita sér
að nýrri vinnu en verður lítið ágengt.
Hrædd um að tapa aleigunni grípa hjónin til þess örþrifaráðs að
fremja vopnuð rán til að borga reikningana. Það kemur þeim hins vegar
mjög á óvart að ránin eru mun skemmtilegri en þau bjuggust við og í
ljós kemur að þau eiga mjög erfitt með að hætta á glæpabrautinni.
Með hlutverk hjónanna fara þau Jim Carrey og Téa Leoni, en mynd-
in er endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá árinu 1977 þar sem þau
George Segal og Jane Fonda fóru með aðalhlutverkin.
Frumsýning | Fun with Dick and Jane
Gaman á
glæpabraut
Reuters
Jim Carrey og Téa Leoni leika hjón sem fremja rán til að borga reikninga.
ERLENDIR DÓMAR:
Metacritic.com 47/100 Roger Ebert 63/100 Empire 60/100
Variety 70/100 Hollywood Reporter 50/100 The New York
Times 60/100 (allt skv. Metacritic)