Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  14.03 Lestur sögunnar Sagan af sjóreknu píanóunum eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur hefst í dag. Höfundur les sögu sína, en hún kom út árið 2002. Hér segir af sveimhuganum Kolbeini og blindu stúlkunni Sólveigu. Þau vaxa úr grasi hvort í sínum landshluta, takast á við foreldravaldið og ættarsögurnar. Sagan af sjó- reknu píanóunum 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-13.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur í kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardags- kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Sagan af sjóreknu píanóunum eftir Guðrúnu Evu Mín- ervudóttur. Höfundur byrjar lesturinn. (1) 14.30 Miðdegistónar. Ballöður frá Bret- landseyjum. Thomas Allen syngur; Mal- colm Martineau leikur með á píanó. Smáverk fyrir píanó eftir Percy Grainger. Marc-André Hamelin leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þar sem austrið er ekki lengur rautt. Arthúr Björgvin Bollason heimsækir áhugaverða staði í fylkjunum fimm, sem bættust við Þýska sambandslýðveldið, þegar ríkin voru sameinuð fyrir hálfum öðrum áratug. (Frá því á laugardag) (1:5). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá því í morgun). 20.05 Söngvamál. Gaman er að vinna. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá því í gær). 21.00 Tekst, ef tveir vilja. Um ungt fólk sem er að takast á við breytingar í lífi sínu. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá því á þriðjudag) (4:4). 21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjarts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu- Víóluhátíðin 2005. Hljóðritun frá tónleikum Lars Anders Tom- ters víóluleikara, Sigrúnar Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Gunnillu Süssmann píanó- leikara í Salnum hinn 4. júní sl. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Um- sjón: Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung- linga og Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Konsert. Hljóðritanir frá tónleikum. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 14.00 EM í handbolta Úr- slitaleikurinn (e) 15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (Peppa Pig) (37:52) 18.06 Kóalabræður (The Koala Brothers) (52:52) 18.15 Fæturnir á Fanney (Frannie’s Feet) (10:13) 18.40 Orkuboltinn Íþrótta- álfurinn og félagar hans fjalla um orkuátak Lata- bæjar og krakkar úr hverjum landsfjórðungi keppa í þrautum. (2:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Átta einfaldar reglur Bandarísk gamanþáttaröð. (70:76) 21.00 Gullöld Egyptalands (Egypt’s Golden Empire) Bandarískur heim- ildamyndaflokkur um hið mikla blómaskeið í sögu Egyptalands frá 1500 til 1300 fyrir Krist og far- aóana sem gerðu Egypta að mestu stórþjóð forn- aldar. (3:3) 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (Lost II) Bandarískur myndaflokk- ur um strandaglópa á af- skekktri eyju í Suður- Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Meðal leik- enda eru Naveen And- rews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia, Maggie Grace, Dominic Monaghan og Josh Holloway. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (27:49) 23.15 Spaugstofan (e) 23.40 Ensku mörkin (e) 00.35 Kastljós (e) 01.35 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Val- entina 11.05 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 The Majestic Leik- stjóri: Frank Darabont. 2001. 15.40 Osbournes (2:10) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 12 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Grey’s Anatomy (Læknalíf 2) (14:37) 20.50 Secret Smile (Úlfur í sauðargæru) Bönnuð börnum. (2:2) 22.05 Most Haunted (Reimleikar) Bönnuð börnum. (19:20) 22.55 Meistarinn (5:21) 23.45 Prison Break (Bak við lás og slá)Bönnuð börnum. (1:22) 00.30 Rome (Rómarveldi) (3:12) 01.20 Palmer’s Pick Up (Farmurinn) Leikstjóri: Christopher Coppola. 1999. Bönnuð börnum. 03.05 Get a Clue (Kenn- arahvarfið) Leikstjóri: Maggie Greenwald. 2002. 04.25 Dead Men Don’t We- ar Plaid (Dauðir menn ganga ekki í kórónafötum) Leikstjóri: Carl Reiner. 1982. Bönnuð börnum. 05.50 Prison Break (Bak við lás og slá) Bönnuð börnum. (1:22) 06.35 Tónlistarmyndbönd 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Ameríski fótboltinn (Pittsburgh - Seattle) 20.30 Ítölsku mörkin (Ítölsku mörkin 2005- 2006) 21.00 Ensku mörkin Mörk- in og marktækifærin úr næst efstu deild. Við eig- um hér marga fulltrúa en okkar menn er að finna í liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Plymouth Argyle og Stoke City sem jafntframt er að meirihluta í eigu íslenskra fjárfesta. 21.30 Spænsku mörkin Öll mörkin, tilþrifin og um- deildustu atvikin frá síð- ustu umferði í spænska boltanum. 22.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 22.30 HM 2002 end- ursýndir leikir Útsending frá leik sem fór fram á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sumarið 2002. Keppnin fór fram í Japan og Suður Kóreu en þarna fáum við að sjá einn af mörgum mögnuðum leikj- um úr mótinu. 00.10 Ítalski boltinn (Ítalski boltinn 05/06) 06.00 Spider-Man 2 08.05 World Traveler 10.00 Two Family House 12.00 The Five Senses 14.00 World Traveler 16.00 Two Family House 18.00 The Five Senses 20.00 Spider-Man 2 22.05 The 51st State 24.00 Undercover Brother 02.00 Prophecy II 04.00 The 51st State SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.30 Game tívi (e) 18.00 Cheers 18.30 Sunnudagsþátturinn 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 The O.C. 21.00 Survivor Panama - Nýtt! Í ár fer keppnin fram í Guatemala og búast má við hörkuslag. Fram- leiðendurnir finna alltaf eitthvað nýtt til að auka á spennuna en meðal þátt- takenda í þessari þáttaröð er Gary Hogeboom, sem leikið hefur með Dallas Cowboys. Tökur fóru fram í þjóðgarðinum í Yaxhá- Nakum-Naranjo og er það í fyrsta sinn sem þátturinn er tekinn upp á jafn helgri grund, en fulltrúar rík- isstjórnar Guatemala fylgdust með tökunum til að tryggja að ekki væri átt við helgimuni. 21.50 Threshold 22.40 Sex and the City 23.10 Jay Leno 23.55 Boston Legal (e) 00.45 Cheers (e) 01.10 Fasteignasjónvarpið 01.20 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (13:34) 20.00 Friends 6 (Vinir) (19:24) 20.30 Kallarnir (2:20) 21.00 American Idol 5 (Bandaríska stjörnuleitin 5) (5:41) 21.50 American Idol 5 (Bandaríska stjörnuleitin 5) (6:41) 22.40 Smallville (Spell) (8:22) (e) 23.25 Idol extra 2005/ 2006 (e) 23.55 Friends 6 (Vinir) (19:24) (e) 00.20 Kallarnir (2:20) (e) ENN og aftur ætla ég að leyfa mér að dásama breska grínþætti. Engin þjóð virðist komast með tærnar þar sem Bretar hafa hælana í gerð grínefn- is sem svo sannarlega fær mann til að hlæja af inn- lifun. Ófá kvöldin hef ég hlegið yfir Litla Bretlandi og Skrifstofunni og núna eru miðvikudagskvöldin orðin hláturskvöld því þá sýnir Sjónvarpið gam- anþáttinn Aukaleikarana (Extras). Þættirnir eru vel gerðir og nokkuð raunsæir. Auka- leikararnir tveir, Andy og Maggie, eru frábær. Það er auðvelt að setja sig í spor þeirra enda ekki svo ólík mörgum sem maður þekkir. Þau geta lent í svo vand- ræðalegum og sjálfsköp- uðum aðstæðum að ég finn alltaf til fyrir þeirra hönd en hlæ samt að ógæfu þeirra. Stundum virka þau reyndar mjög eðlileg við hliðina á sumum persónun- um sem koma fram í þætt- inum eins og umboðsmann- inum og klikkuðu feðgin- unum með frægðar- drauminn. Það er líka sniðugt að láta eina fræga persónu koma fram í þættinum í hvert skipti og leika sjálfan sig. Í seinasta þætti var það Samuel L. Jackson. Ég hló mig máttlausa yfir vand- ræðagangi Maggie sem var svo hrædd um að vera haldin kynþáttafordómum, sem hún var ekki, að óttinn lét hana snúast í hringi og mála sig út í horn sem hinn versta rasista. Þessi svarti og oft sóða- legi húmor Breta er alveg dásamlegur og eiginlega það eina sem ég get hlegið yfir fyrir framan sjón- varpið. RÚV á hrós skilið fyrir að kaupa slíka þætti inn frekar en amerískar rjómasápur með of úthugs- uðu og fáguðu gamanmáli. LJÓSVAKINN Aukaleikaranir Andy og Maggie m.a. með Samuel Jackson, Ben Stiller og Kate Winslet. Fyndnir aukaleikarar Ingveldur Geirsdóttir ANNAR þáttur í annarri þáttaröð Lífsháska (Lost) verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld kl. 22.25. Þrælspennandi þættir um fólk sem er strandaglópar á afskekktri eyju. EKKI missa af … … Lífsháska UNGMENNAFÉLAGIÐ er einstaklega skemmti- legur útvarpsþáttur þar sem ungt fólk fær að sýna hvað í því býr. Þetta er virkilega vandaður þátt- ur og mjög gaman að heyra hvað unglingarnir hafa að segja um menn og málefni. Þættirnir eru fjórum sinnum í viku og eru mismunandi umsjón- armenn eftir kvöldum auk þess sem það eru fastir gestir. T.d er Ást- ráður með fræðandi spjall og pistla um kynlíf ungmenna, á mánudög- um, á miðvikudögum gef- ur Guðjón Bergmann góð ráð varðandi heilsu- samlegt líferni. Á fimmtudagskvöldum er svo sent úr frá lands- byggðinni en þátturinn er með umsjónarmenn í nokkrum helstu byggð- arlögum landsins. Á Rás 2 Í kvöld á Rás 2 kl. 19.30. Ungmennafélagið Ungmennafélagið er einstaklega góður útvarpsþáttur. SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 W.B.A. - Blackburn frá 04.02 16.00 West Ham - Sunder- land frá 04.02 18.00 Þrumuskot 19.00 Stuðnings- mannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 20.00 Chelsea - Liverpool frá 05.02 22.00 Að leikslokum 23.00 Þrumuskot (e) 24.00 Tottenham - Charl- ton frá 05.02 02.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.