Morgunblaðið - 27.02.2006, Side 33

Morgunblaðið - 27.02.2006, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2006 33 Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. eee V.J.V. Topp5.is sambíó álFabakka sambíó kringlunni sambíó akureyri sambíó keFlavík Hann vann Hug og Hjörtu kvenna en Hún Stal Hjartanu HanS. Hrífandi kvikmynd um mannlegar tilfinningar eee V.J.V. topp5.is oliver tWist kl. 8 muniCh kl. 8 b.i. 16 ára blóðbönd kl. 6 - 8 - 10 Casanova kl. 8 - 10 bambi 2 kl. 6 blóðbönd kl. 6 - 8 - 10:10 blóðbönd viP kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 Casanova kl. 3:30 - 5.45 - 8 - 10:20 north Country kl. 5.15 - 8 - 10:30 b.i. 12 ára. bambi 2 m/- ísl tal. kl. 4 derailed kl. 10:20 b.i. 16 ára. muniCh kl. 9 b.i. 16 ára. Pride and PrejudiCe kl. 8 oliver tWist kl. 3.30 b.i. 12 ára. ChroniCles oF narnia kl. 6 king kong kl. 4 b.i. 12 ára. blóðbönd kl. 6 - 8 - 10:10 underWorld 2 kl. 6 - 8:15 - 10:30 b.i. 16 ára. derailed kl. 8.15 - 10.30 b.i. 16 ára. bambi 2 m/- ísl tal. kl. 6 FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDA- RÍKJUNUM! SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI eeee S.V. mbl eeee A.G. blaðið FJÖLBREYTT ATVINNULÍF EKKERT ÁLVER Á NORÐURLANDI Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf er nauðsynlegt hverju byggðarlagi. Álver munu leiða af sér fábreyttari atvinnutækifæri og hindra önnur fyrirtæki í að vaxa og dafna. Stöndum vörð um annars konar stóriðju menntunar, sjávarútvegs, matvælaiðnaðar, ferðaþjónustu og nýsköpunarfyrirtækja. Norðlendingar eiga ekki að sætta sig við að ákvarðanir um framtíð þeirra séu teknar af erlendum aðilum. Forðumst loft- og sjónmengun. Höfnum álveri á Norðurlandi. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, listamaður Freyjulundi Arnar Þorvarðsson, sjómaður Húsavík Andrea Hjálmsdóttir, nemi í Háskólanum á Akureyri Anna Aðalsteinsdóttir, nemi í háskólanum á Akureyri Anna Lilja Sigurðardóttir, skólastjóri Þelamerkurskóla Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur Reykjavík Bjarkey Gunnarsdóttir, kennari og varaþingmaður Ólafsfirði Bjarni E. Guðleifsson, náttúrufræðingur Möðruvöllum Bjarni Jónsson, fiskifræðingur Hólum Björgvin R. Leifsson, sjávarlíffræðingur, Húsavík Bragi Guðmundsson, dósent Háskólanum á Akureyri Dýrleif Skjóldal, sundþjálfari og háskólanemi, Akureyri Eggert Þorleifsson, leikari Reykjavík Emilía Baldursdóttir, kennari Syðra-Hóli Erlendur Steinar Friðriksson, verkefnisstjóri Háskólanum á Akureyri Fjóla Björg Jónsdóttir, aðjúnkt Háskólanum á Akureyri Gígja Snædal, bóndi Dagverðareyri Guðmundur Kristján Óskarsson, lektor Háskólanum á Akureyri Hafdís Kristjánsdóttir, kennari Akureyri Halldór Valdimarsson, skólastjóri Húsavík Hallur Gunnarsson, tölvunarfræðingur Akureyri Heimir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Akureyri Helena Stefánsdóttir, leikstjóri Reykjavík Helga Einarsdóttir, kennari Akureyri Helgi Baldursson, kennari Akureyri Hlynur Hallsson, myndlistarmaður og varaþingmaður Akureyri Hrefna Harðardóttir, leirlistakona Akureyri Hrefna Jóhannesdóttir, skógfræðingur Akureyri Inga Margrét Árnadóttir, kennari Þórisstöðum Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor Háskólanum á Akureyri Ingileif Thorlacius, safnstjóri Kleifum Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor Háskólanum á Akureyri Jan Klitgaard, garðyrkjustjóri Húsavík Jóhannes Gíslason, rafvirki Syðra-Hóli Jónas Jónasson, bóndi Héðinshöfða Jón Kr. Arnarson, framkvæmdastjóri Akureyri Jón Heiðar Steinþórsson, bóndi Ytri-Tungu Kristín G. Magnúsdóttir, kennari Akureyri Kristín Sigfúsdóttir, menntaskólakennari Akureyri Kristján Jósteinsson, félagsráðgjafi Akureyri Margrét Ríkarðsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi Akureyri Margrét Vilhjálmsdóttir, leikkona Reykjavík Óskar Þór Vilhjálmsson, tæknimaður Háskólanum á Akureyri Rafn Arnbjörnsson, frjótæknir Dalvík Rósa G. Kjartansdóttir, matartæknir, Héðinshöfða Sigurður Arnarson, kennari Akureyri Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, Akureyri Sólveig Hrafnsdóttir, námsráðgjafi Háskólanum á Akureyri Stefán Halldórsson, bóndi Hlöðum Stefán Tryggvason, bóndi Þórisstöðum Steinunn Rögnvaldsdóttir, menntaskólanemi Flugumýrarhvammi Steinþór Heiðarsson, bóndi Ytri-Tungu Sveinn Aðalsteinsson, viðskiptafræðingur Akureyri Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Húsavík Úlvar Sveinsson, bóndi Syðri-Ingveldarstöðum Valgeir S. Kárason, tæknifræðingur Sauðárkróki Valgerður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Espihóli Þórður R. Þórðarson, bóndi Hvammi Þóroddur Bjarnason, prófessor Háskólanum á Akureyri Þuríður Baldursdóttir, söngkennari Syðra-Hóli Ef þú ert sammála okkur getur þú skráð þig á þessa vefslóð: www.alverin.muna.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Í Hafnarhúsinu sýndu kokkarnir á Food & Fun-hátíðinni listir sýnar, og lögðu sig fram við að hafa matinn óaðfinnanlegan, enda dómnefndin óvægin. um tímabilið í lífi rithöfundarins frá því að hann heldur á vettvang og þar til að hann lýkur við að skrifa bókina. Kvikmyndin er einstaklega vel gerð, og er unnið með efnivið- inn, sem er í senn óhugnanlegur og áhugverður, á einkar næman hátt- .Vel er vandað til verka við hand- ritsgerðina, en handritið er byggt á ævisögu Gerald Clarke um Truman Capote, auk þess sem aðstandendur kvikmyndarinnar fengu aðgang að handritum úr fórum rithöfundarins, þar sem samtöl og viðtöl hans við morðingjana eru skráð nákvæmlega niður. Í myndinni er brugðið er upp magnaðri mynd af persónu og bak- grunni Trumans Capote sjálfs, og verður frásögnin af ferð hans á vit hins óhugnanlega morðmáls æ magnþrungnari eftir því sem á líð- ur framvindu þess. Við kynnumst manni sem er gæddur einstakri sýn á lífið en að sama skapi breyskum manni sem lætur áráttu sína gagn- vart viðfangsefninu reka sig inn á siðferðislega vafasamt svæði í sam- skiptum við aðstandendur málsins. Hann beitir ýmsum brögðum (t.d. falskri einlægni) til að fá fólk til að opna sig. Capote útvegaði morð- ingjunum t.d. lögfræðing sem fékk aftöku þeirra frestað, og vannst þar með meiri tími til þess að ná sög- unni út úr viðfangsefninu sínu. Í þessu tilliti spegla rithöfundurinn og morðinginn hvor annan. Þeir eru báðir greindir, listrænir, og þjak- aðir vegna erfiðrar æsku. Þeir eru báðir utangarðsmenn á sinn hátt, Perry sem indíáni og glæpamaður, en Truman sem hommi og sérvitr- ingur. Þá kemst Capote skuggalega nálægt mörkum siðleysis í sam- skiptum sínum við morðingjana. Kvikmyndinni tekst að miðla þeim hugleiðingum um árekstur tveggja heima, heimi rótleysis og öryggis sem skáldsagan býr yfir. Með því að beina sjónum að rithöf- undinum dregur kvikmyndin síðan fram þá umfjöllun efnisins, sem lýt- ur að hinum gríðarlegu andstæðum sem eru milli hins örugga menning- arheims sem Truman tilheyrir í New York og hins kaldranalega veruleika morðmálsins. Philip Seymour Hoffmann leikur hlut- verkið snilldarvel, hann er sannfær- andi í túlkun sinni á látæði og fasi rithöfundarins, og veldur hinum fjölmörgu krefjandi flötum hlut- verksins, einkum í samskiptunum við morðingjana, óaðfinnanlega. Sama er að segja um leikara sem fara með lykilhlutverk í sögunni, s.s. Catherine Keener í hlutverki Harper Lee, rithöfundar og æsku- vinkonu Capotes, Clifton Collins Jr. í hlutverki morðingjans Perry Smith og Chris Cooper í hlutverki lögregluforingjans Alvin Dewey. Kvikmyndin Capote kemst óaðfinn- anlega frá mögnuðu viðfangsefni sínu, þar sem veruleikinn reynist ótrúlegri en nokkur skáldskapur. Heiða Jóhannsdóttir ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.