Morgunblaðið - 10.03.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.03.2006, Blaðsíða 54
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn NÆSTI GESTUR MINN ER STÓR STEINN TAKK FYRIR AÐ LÍTA VIÐ BLESS! KLUKKAN ER ORÐIN 3 OG ÉG HEF EKKERT SOFIÐ ÉG Á AÐ MÆTA FYRIR ÆÐSTA HUNDINN KLUKKAN 10 ÉG ÞOLI ÞETTA EKKI... ÞEGAR EITTHVAÐ SLÆMT BÍÐUR MANNS ÞÁ ÆTTI MAÐUR AÐ FÁ AÐ SLEPPA NÓTTINNI Á UNDAN SUMARIÐ FER AÐ VERA BÚIÐ! MÉR GENGUR ILLA AÐ KLÁRA ALLT ÞAÐ SEM ÉG ÆTLAÐI AÐ GERA EN KANNSKI VILTU FÁ ÁLIT ANNARS? JÁ, ÉG HELD AÐ ÉG VILJI ÞAÐ VÆRIRÐU TIL Í AÐ SEGJA ÞESSUM MANNI AÐ HANN ÞURFI AÐ LÉTTAST UM 25 KG ÞETTA ER GREINING MÍN EKKI GERA HONUM TILBOÐ SEM HANN GETUR EKKI HAFNAÐ! SUMUM MAFÍÓSUM HEFUR VERIÐ ÚTHLUTUÐ SAMVISKA SAMKVÆMT DÓMSÚRSKURÐI SVONA VAKNAÐU NONNI! NEI, ÉG ER SVO ÞREYTTUR ÉG LEYFI ÞÉR EKKI AÐ MISSA AF VAGNINUM. JAFNVEL ÞÓ ÉG ÞURFI AÐ DRAGA ÞIG! ÆI! ÞÚ ERT EKKERT AÐ DRAGA ÚR KRAFTINUM ÞÚ VILDIR AÐ ÞESSI SLAGSMÁL LITU RAUNVERU- LEGA ÚT, EKKI SATT? ÆTLI ÞÚ HAFIR EKKI RÉTT FYRIR ÞÉR ÆTLI ÞÚ HAFIR EKKI RÉTT FYRIR ÞÉR ER ÞETTA GOTT! Dagbók Í dag er föstudagur 10. mars, 69. dagur ársins 2006 Víkverji á það til aðleggjast í eigin hugsanir og hugleiðslu langtímum saman. Fyrir fólk sem djöflast daginn út og inn, vinn- ur mikið og sinnir auk þess fjölskyldulífi og alls konar áhuga- málum, er það lífs- nauðsyn að staldra við endrum og sinnum og taka frá svolítinn tíma til þess að gera ná- kvæmlega ekki neitt annað en að hugsa og velta lífi sínu fyrir sér. Með orðunum „ná- kvæmlega ekki neitt“ á Víkverji að sjálfsögðu við að ekki einu sinni lág- markshreyfing sé framkvæmd um leið – enginn labbitúr til dæmis, og að engin truflun sé yfirvofandi á meðan á íhuguninni stendur. Víkverja þykir orðið lífsnauðsyn- legt að komast nær sjálfum sér á þennan hátt, vegna þess að með því að skoða huga sinn, er hægt að kom- ast að ýmsu stórmerkilegu og kynn- ast eigin persónu. x x x Eitt af því allra besta sem þessigóðu hugarflug hafa opinberað Víkverja er það hvað gott er að eiga góða vini. Þetta vita jú allir – og Víkverji þykist svo- sem alltaf hafa rennt í grun að hann væri lán- samur fyrir það að vin- ir hans væru prýð- isfólk. En nánari hugarrannsóknir leiddu í ljós, að til þess að njóta þess eins vel og kostur er, þarf svo- litla fyrirhöfn. Vinskap þarf nefnilega að rækta. Það kom líka á daginn að í þeirri rækt er ekki aðalatriði að halda boð og hafa fyrir, heldur geta ræktunarstörfin falist í nánast hverju sem er. Þegar Víkverji lagðist í flensu um daginn mætti einn þessara vina og án þess að orðlengja það var vinurinn búinn að elda kjúk- lingasúpu, og í eftirrétt komu nokkur slúðurblöð og tvær vídeóspólur. Nokkrum dögum síðar forfallaðist annar vinur Víkverja skyndilega og bað hann skutla syni sínum á æfingu. Það var auðvitað sjálfsagt. Um kvöld- ið hringdi enn annar vinur og varð að ræða við Víkverja um bók sem hann var að ljúka við að lesa. Þetta er nota- legt – færir fólk nær hvað öðru og gefur því hlutverk í lífi þeirra sem þeim þykir vænst um. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Reykjavík | Annað kvöld kl. 20 frumsýnir Halaleikhópurinn, leikhópur fatl- aðra og ófatlaðra, verkið Pókók eftir Jökul Jakobsson. Pókók, sem var fyrsta leikverk Jökuls, er gamanleikur sem fjallar um mann sem er nýsloppinn af Litla-Hrauni. Hann ætlar að setja á markað og græða stórkostlega á sæl- gæti, sem vinur hans og samfangi fann upp. Sýningar verða í leikhúsi hópsins í Hátúni 12. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Pókók hjá Halaleikhópnum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 14, 17.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.