Morgunblaðið - 10.03.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.03.2006, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Handskornar líkkistur HANDSKORNAR líkkistur, sann- söguleg frásögn af bandarískum glæp er eftir bandaríska rithöfund- inn Truman Capote (1924–1984). Saga þessi greinir frá furðulegum morðum sem framin voru í bæ einum í Miðvesturríkjunum á áttunda ára- tugnum og leitinni að ódæðismann- inum og sannleikanum. Undanfari morðanna er póstsendur hlutur og boðar hann feigð viðtakanda. Sagan er þrungin dulúð, spennu og skáld- legu ívafi, í úthugsaðri persónusköp- un, máttugum efnistökunum og sál- fræðilegri djúphygli. Hún lýsir afburðavel hugarheimi óvenjulegs morðingja og angist rannsóknarlög- reglumannsins sem málið heltekur. Handskornar líkkistur, eða Hand- carved Coffins á frummálinu, birtist árið 1980 ásamt öðrum sögum í bók- inni Music for Chameleons. Sagan er eitt besta dæmið um „heimildabók- menntir“, enda er Truman Capote álitinn upphafsmaður þeirrar bók- menntagreinar. Einna þekktastur er hann fyrir söguna Með köldu blóði, eða In Cold Blood, sem kom út árið 1966 og vakti gífurlega athygli. Guttormur Helgi Jóhannesson ís- lenskaði verkið úr frummálinu og ritaði inngang. www.kringlukrain.is sími 568 0878 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld leikhúsgestir munið glæsilegan matseðilinn FÖS. 10. MAR. KL. 20 LAU. 18. MAR. KL. 20 LAU. 25. MAR. KL. 20 FÖS. 31. MAR. KL. 20 - SÍÐASTA SÝNING! VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur LAU. 11. MARS KL. 20 SUN. 12. MARS KL. 20 FÖS. 17. MARS KL. 20 SUN. 19. MARS KL. 20 FÖS. 24. MARS KL. 20 SUN. 26. MARS KL. 20 Stóra svið RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 11/3 kl. 14 UPPS. Su 12/3 kl. 14 UPPS. Lau 18/3 kl 14 UPPS. Su 19/3 kl. 14 UPPS. Lau 25/3 kl. 14 UPPS. Su 26/3 kl. 14 UPPS. CARMEN Lau 11/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20 Lau 25/3 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! TALAÐU VIÐ MIG -ÍD- Í kvöld kl. 20 Rauð kort Su 19/3 kl. 20 Græn kort Su 26/3 kl. 20 Blá kort Fö 31/3 kl. 20 WOYZECK Su 12/3 kl. 20 Fi 23/3 kl. 20 . KALLI Á ÞAKINU Fi 13/4 kl. 14 Lau 15/4 kl. 14 Má 17/4 kl. 14 Fi 20/4 kl. 14 FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Su 30/4 kl. 20 Þri 2/5 kl. 20 Mi 3/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 Nýja svið / Litla svið BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 11/3 kl. 20 UPPS. Su 12/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20 UPPS. Fi 23/3 kl. 20 Fi 6/4 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/3 kl. 20 Fö 24/3 kl. 20 25/3 kl. 20 UPPSELT Fi 30/3 kl. 20 Lau 1/4 kl. 20 100. SÝNING ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK HUNGUR Fi 16/3 kl. 20 Fö 17/3 kl. 20 Fi 23/3 kl. 20 Fö 24/3 kl. 20 ATH TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI NAGLINN Lau 11/3 kl. 20 Su 12/3 kl. 20 UPPSELT Lau 18/3 kl. 20 UPPS. Su 19/3 kl. 20 UPPS. GLÆPUR GEGN DISKÓINU Fö 17/3 kl. 20 Su 26/3 kl. 20 Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum. Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Maríubjallan - sýnt í Rýminu Fim. 9. mars kl. 20 AUKASÝNING - Nokkur sæti laus Fös. 10. mars kl. 19 9.kortas - UPPSELT Lau. 11. mars kl. 19 10.kortas - UPPSELT Lau. 11. mars kl. 22 AUKASÝNING - Nokkur sæti laus Fim. 16. mars kl. 20 AUKASÝNING - UPPSELT Fös. 17. mars kl. 19 11.sýning - UPPSELT Lau. 18. mars kl. 19 12.sýning - Örfá sæti - Síðasta sýning! Litla hryllingsbúðin - Frums. 24. mars. Frábært forsölutilboð: Geisladiskur fylgir með í forsölu. Miðarnir rjúka út – fyrstir koma – fyrstir fá! Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 örfá sæti laus UPPSELT örfá sæti laus örfá sæti laus örfá sæti laus laus sæti laus sæti SÍÐASTA SÝNING föstudagur laugardagur föstudagur laugardagur föstudagur laugardagur laugardagur föstudagur 10.03 11.03 17.03 18.03 24.03 25.03 01.04 07.04 ATH. SÝNIN GUM AÐ LJÚ KA 70. sýning                                      ! "          #       $                   %&'() * + ,,,     -                   !!"# $""  % &' ()*+,)" "," -!)  .*"# ,   *), % /')'                            !"#"$ % & 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.