Morgunblaðið - 10.03.2006, Side 59

Morgunblaðið - 10.03.2006, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARS 2006 59 MENNING SJÁLFSTÆÐU LEIKHÚSIN Sýningar á vegum aðildarfélaga Sjálfstæðu leikhúsanna vikuna 10.-17. mars: Hafnafjarðarleikhúsið S: 555 2222: Himnaríki Föst. 10. mars Viðtalið Lau. 11. mars / Sun. 12. mars / Föst. 17. mars Iðnó S: 562 9700 Ég er mín eigin kona Föst. 10. mars / Laug. 11. mars / Föst. 17. mars Ríta Fim. 16. mars Austurbær S: 551 4700 Hafið bláa Sun. 12. mars Borgarleikhúsið S: 568 8000 Alveg brilljant skilnaður Mið. 15. mars / Fim. 16. mars Glæpur gegn Diskóinu Föst. 17. mars. Hungur Fim. 16. mars / Föst. 17. mars Naglinn Laug. 11. mars / Sunn. 12. mars Woyzeck Sun. 12. mars Broadway S: 511 3300 Nína og Geiri Föst. 17. mars Le´sing Lau. 12. mars Kómedíuleikhúsið s: 891 7025 Dimmalimm Föst. 10. mars, Ísafjörður. / Sun. 12. mars, Borgarbókasafn Reykjavíkur / 17. mars, Vinaminni. Gísli Súrsson Föst. 10. mars, Ísafjörður. / Mán. 13. mars, Áslandsskóli / Fim. 16. mars, Borgarskóli / Föst. 17. mars, Ingunnarskóli. Möguleikhúsið S: 562 5060 Landið vifra Mið. 15. mars, Fífuborg Hattur og Fattur Þrið. 14. mars, Smárahvammur Sögusvuntan S: 865 5255 Egla í nýjum spegli Föst. 10. mars, Höfn Hornafirði Stoppleikhópurinn S: 898 7205 Emma og Ófeigur Þrið. 14. mars Sigga og Skessan í fjallinu Föst. 10. mars / Mið. 15. mars Leikbrúðuland S: 895 6151 Númi á ferð og flugi Föst. 10. mars, Foldakoti. Strengjaleikhúsið S: 891 8959 Undir Drekavæng Sun. 12. mars, Norræna húsinu (leikið á sænsku) Ef rekstrarstyrk Þjóðleikhússins er deilt upp í nýjar sýningar leikársins 2005-2006 þá kostar hver leiksýning 49 milljónir, 52 milljónir hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu og 26 milljónir hjá Leikfélagi Akureyrar. Ef öllum fjármunum sem ætlað er til starfsemi atvinnuleikhópa frá ríki og sveitarfélögum er deilt jafnt niður á allar nýjar uppfærslur sama leikárs á hjá SL, væri það um 3.3 milljónir á leiksýningu. Það er um 6.7% af uppsetn- ingarkostnaði Þjóðleikhússins, um 6.3% hjá Leikfélagi Reykjavíkur og um 12% hjá Leikfélagi Akureyrar. www.leikhopar.is GEISLADISKURINN FYLGIR MEÐ MIÐUM SEM KEYPTIR ERU Í FORSÖLU!* *Gildir þegar keyptir eru tveir eða fleiri miðar og á við um fyrstu 1000 miðana sem seldir eru. FRÁBÆRT FORSÖLUTILBOÐ! Kemur í ver slanir 15. m ars! í l i . ! Fim 23. mars kl. 20 Fors. UPPSELT Fös 24. mars kl. 20 Frums. UPPSELT Lau 25. mars kl. 19 UPPSELT Lau 25. mars kl. 22 UPPSELT Sun 26. mars kl. 20 örfá sæti laus Fim 30. mars kl. 20 UPPSELT Fös 31. mars kl. 19 örfá sæti laus Lau 1. apríl kl. 19 örfá sæti laus Lau 1. apríl kl. 22 nokkur sæti Sun 2. apríl kl. 20 nokkur sæti Fim 6. apríl kl. 20 Fös 7. apríl kl. 19 UPPSELT Lau 8. apríl kl. 19 örfá sæti laus Lau 8. apríl kl. 22 AUKASÝNING Sun 9. apríl kl. 20 Mið 12. apríl kl. 19 Fim 13. apríl kl. 19 Lau 15. apríl kl. 19 Lau 15. apríl kl. 22 AUKASÝNING TÓNLEIKARÖÐIN ,,Just Julian“ skartar tónsmíðum sem Julian Michael Hewlett hefur samið síð- ustu 19 ár. Tónleikarnir eru í tilefni af 50 ára brúðkaupsafmæli foreldra hans, 50 ára afmæli Kópavogs og fimm ára afmæli orgels Hjalla- kirkju. Á laugardaginn verða ein- mitt fyrstu tónleikarnir í röðinni, í Hjallakirkju og hefjast þeir kl.16. Í kjölfar þeirra verða tónleikar í Hveragerðiskirkju og Laugarnes- kirkju en þeir tónleikar verða í maí. Í tónleikaröðinni kennir ýmissa grasa þar sem hlustendur fá að heyra popplög, orgelsvítu, einsöng, píanóverk og jafnvel lög úr barna- söngleik, en Julian býr yfir víð- tækri reynslu á sviði tónlistar og má geta þess að hann hefur stýrt þremur íslenskum kórum ásamt því að starfa sem organisti. Auk þrennra tónleika á Íslandi mun Julian setja stefnuna á England þar sem hann mun halda ferna tón- leika. Ísland áhrifavaldurinn Julian hefur búið hér á landi í 18 ár og kann vel við sig. Aðspurður um áhrifavalda í tónsköpun sinni, sem hann lýsir sem klassískri að stíl með nútímalegu yfirbragði, segir Julian ,,Ísland“. Hann kveðst hafa öðlast mikinn innblástur frá hafinu. ,,Ég hef alltaf búið nálægt hafinu, og hér á Íslandi finn ég fyrir ástríðum hafsins sem brjótast fram í tónlistinni.“ Julian hóf sitt píanó- nám aðeins þriggja ára að aldri og segir þá reynslu einnig hafa mótað sig sem tónskáld. Hann hefur þó aldrei verið fastur við eitt hljóðfæri enda spilar hann á selló, lágfiðlu, klarínett, blokkflautu og gítar. Nafn tónleikaraðarinnar „Just Julian“ eða „Bara Julian“ er hálf- gert andsvar við Mozart-tónleikum sem haldnir voru undir nafninu „Mostly Mozart“ sem mætti út- leggja sem „Aðallega Mozart“, að sögn tónskáldsins. Julian flytur að- eins verk eftir sjálfan sig og yf- irskrift tónleikanna dregur dám af því. Tónlist | Tónleikaröðin „Just Julian“ í Hjallakirkju Ísland er áhrifavaldur Morgunblaðið/Brynjar Gauti Julian Hewlett með tónlistarfólki sínu í Hjallarkirkju

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.