Morgunblaðið - 18.03.2006, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 18.03.2006, Qupperneq 59
Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiði- tengdum munum. Opið alla daga kl. 11– 18. Sjá nánar á hunting.is. Leiklist Vestmannaeyjar | Leikfélag Vest- mannaeyja frumsýnir í kvöld leikritið Nunnulíf sem byggt er á myndinni Sister act. Leikstjóri og handritshöfundur er Laufey Brá Jónsdóttir. Leikrit sem flétt- ar saman lífi reglusystra og lífi undir- heimanna. Sýningar fara fram í Bæj- arleikhúsinu. Dans Breiðfirðingabúð | Átthagafélag Strandamanna heldur vorball í kvöld. Húsið opnað kl. 22. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Miðaverð 1.000 kr. Þjóðleikhúskjallarinn | Argentínskt tangóball hefst kl. 21.30, með opnum byrjendatíma í umsjón Kathrinar Schmucker. Diskótek með tangótónlist frá ýmsum tímum hefst upp úr kl. 22. Í hléi sýna Hany Hadaya og Bryndís Hall- dórsdóttir tangó. Aðgangseyrir 1.000 kr. og 500 kr. fyrir námsmenn. Nánar á tango.is Skemmtanir Cafe Catalina | Hörður G. Ólafsson spil- ar og syngur. Grand Rokk | Dikta og Ókind spila frá kl. 23.30, 500 kr. inn. Klúbburinn við Gullinbrú | Stelpukvöld Klúbbsins og hárgreiðslustofunnnar Stubbalubba. Kynningar, sýningar o.fl. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19, dag- skrá hefst kl 21, húsið opnar fyrir karla kl. 24. Frítt inn til kl. 22. Hljómsveitin Fönn leikur. Kringlukráin | „Labbi í Mánum“ og hljómsveitin Karma með dansleik. Saltfisksetrið í Grindavík | Írsk þjóð- lagastemning í Saltfisksetrinu, Þjóðlaga- sveit Tónlistarskólans í Grafarvogi kemur í heimsókn ásamt kennara sínum Wilmu Young í dag, kl. 17. Sveitin spilar þjóðlög frá Írlandi, Skotlandi, Svíþjóð og Hjalt- landseyjum. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Rún- ars Þórs skemmtir föstudag og laug- ardag. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Borgarbókasafn – aðalsafn | Sögustund 19. mars. Ingibjörg Hafliðadóttir les úr barnabókum. Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | Kiirtan (möntrusöngur) og hugleiðsla mun fara fram kl. 10. Hótel Borg | Vínþjónasamtökin standa fyrir kynningu á vínum frá Suður-Afríku á Skuggabarnum, kl. 14–17. Aðgangseyrir er 500 kr.og lágmarksaldur gesta er 20 ár. Einnig verður forkeppni fyrir Evr- ópumeistaramót vínþjóna sem verður haldið í Reims í Frakklandi í júní. Fyrirlestrar og fundir Ásatrúarfélagið | Umræðu- og kynning- arfundur um fyrirhugaða hofbyggingu Ásatrúarfélagsins verður kl. 14–17. Fram- sögumaður er Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði. Gerðuberg | Barnabókaráðstefna kl. 10.30–13, fyrirlesarar: Sölvi Sveinsson, Kristín Ragna Gunnarsdóttir, Sólveig Ebba Ólafsdóttir og Helgi Már Frið- geirsson. Nánari upplýsingar á www.gerduberg.is. Ókeypis aðgangur. Háskólabíó | Þjóðarhreyfingin – með lýðræði, boðar til almenns borg- arafundar kl. 13–14.45, í Háskólabíói (sal 1). Ávörp flytja: Ólafur Hannibalsson rit- höfundur, Andri Snær Magnason rithöf- undur og Ari Alexander Magnússon kvik- myndagerðarmaður. Einnig verða sýndar tvær heimildarmyndir um innrásina í Írak eftir Sigurð Guðmundsson myndlist- armann og Ara Alexander Magnússon kvikmyndargerðarmann. Ísland Panorama | Stofnfundur samtak- anna Ísland Panorama verður í dag kl. 14, í Norræna húsinu og er öllum opinn. Ísland Panorama eru grasrótarsamtök sem ætlað er að standa vörð um fjöl- breytni og vinna gegn mismunun. Þau hafa það að markmiði að beita sér í bar- áttunni gegn fordómum, útlendingafælni og hverskonar mismunun á grundvelli trúar, útlits eða uppruna. Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna verður með opið hús í Skógarhlíð 8, 21. mars kl. 20. Á dagskrá verður: Tískuráð- gjöf á vegum Debenhams, Erla Lúðv. stílisti sýnir vortískuna og veitir ráðgjöf. Snyrtifræðingur kynnir nýjungar og leið- beinir. Ingibjörg Sigurbj. gullsmiður sýnir skartgripi. Vöfflur með rjóma. Norræna húsið | Stofnun Vigdísar Finn- bogadóttir efnir til Vigdísarþings kl. 9– 13. Þar verður rætt um hvernig íslenskar fornbókmenntir voru meðvitað notaðar til þess að byggja upp þjóðerniskennd á Norðurlöndum, í Skotlandi og Þýskalandi á 19. öld. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Fréttir og tilkynningar Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Upp- lýsingar um fundarstaði og tíma al- mennra funda, sporafunda og nýliða- funda er á heimasíðunni, www.al-anon.is Al-Anon og Alateen er félagsskapur karla, kvenna og unglinga sem hafa orð- ið fyrir áhrifum af drykkju ættingja eða vinar. GA- fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hægt er að hringja í GA-samtökin (Gamblers Anonymous) í síma: 698 3888. Tungumálamiðstöð HÍ | Háskóli Íslands heldur 12. maí nk., hin alþjóðlegu DELE próf í spænsku. Innritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ sem staðsett er í kjallara Nýja Garðs. Frestur til innritunar rennur út 7. apríl. Nánari upplýsingar um prófin og innritun: http://www.hi.is/ page/dele Waldorfskólinn í Lækjarbotnum | Opið hús verður í Waldorfskólanum í Lækj- arbotnum ( v. Suðurlandsveg) kl. 14–17. Eldsmiðjan er opin, handverk og önnur vinna nemenda liggur frammi. Kennarar og foreldrar verða til viðtals og elsti bekkurinn verður með kaffisölu. Frístundir og námskeið ITC-Fífa | Fundur 1. ráðs ITC verður kl. 12, í Kríunesi við Elliðavatn. Úr- slitakeppni deilda í mælsku og rökræð- um, fræðsla um AP kerfið, félagsmál og óvissuferð. Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá. Skráning og uppl. itc- fyrstarad@simnet.is og í síma 698 0144. Kennslustofa FSA, Akureyri | Fræðslu- námskeið fyrir fólk með vefjagigt, hefst á Akureyri í dag. Markmið námskeiðsins er að miðla aukinni þekkingu till þátttak- enda um sjúkdóm sinn, afleiðingar hans og hvað þeir geti sjálfir gert til að stuðla að betri líðan. Skráning á nám- skeiðið á skrifstofu Gigtarfélagsins í síma 530 3600. Safamýrarskóli | Námskeið í Taiji verður í Safamýraskóla Safamýri 5, 18. mars kl. 9.30–12.30 og kl. 14–17. Um morguninn verður farið í Reeling Silk sem er und- irstöðuæfingar fyrir taiji og eftri hádegi í Laoja sem er kallað gamla kerfið. Kennari er Kinthissa. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 59 DAGBÓK Verð frá 2.390.000,- Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Hrísmýri 2a 800 Selfoss 482-3100 Sæmundargötu 3 550 Sauðárkróki 453-5141 Eyralandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Holtsgötu 52 260 Njarðvík 421-8808 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafirði 456-4540 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafirði 478-1990 Búðareyri 33 730 Reyðarfirði 474-1453 Kemst hvert sem er og ratar þangað líka Aukabúnaður á mynd: Sóllúga. Garmin GPS leiðsögutæki með íslensku vega- og hálendiskorti. Virkar um allan heim og spilar MP3. Andvirði 96.550,- Leiðsögutæki fylgir hverjum seldum Legacy TILBOÐ: Jakob Kristinsson. Norður ♠KG10432 ♥G3 S/AV ♦Á2 ♣864 Vestur Austur ♠D986 ♠5 ♥K42 ♥Á10987 ♦D106 ♦G9875 ♣G105 ♣Á2 Suður ♠Á7 ♥D65 ♦K43 ♣KD973 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 grand Pass 2 hjörtu * Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Jakob Kristinsson hefur um nokk- urra ára skeið búið í Michigan í Bandaríkjunum ásamt bandarískri konu sinni, Gail Hanson. Þau una hag sínum vel og spila töluvert, eink- um í svæðamótum. Jakob er í góðu formi, eins og marka má af spilinu að ofan, sem kom upp í svæðamóti í Or- lando í janúar síðastliðnum. Eftir grandopun og yfirfærslu varð Jakob sagnhafi í fjórum spöðum í suður. Vestur kom út með smátt hjarta og vörnin tók á tvo efstu. Vestur skipti svo yfir í laufgosa, sem austur drap og spilaði enn hjarta. Þá var komið að þætti Jakobs. Engan slag mátti gefa á tromp og Jakob sá möguleika á að ráða við drottninguna fjórðu í vestur með trompbragði. En þá varð að stytta blindan í spaða og Jakob hóf strax undirbúninginn með því að trompa hjartadrottninguna! Framhaldið var handavinna. Jakob tók spaðaás og svínaði gosanum. Þegar austur henti í slaginn, tók Jakob laufhjónin og stakk lauf. Síðan tvo efstu í tígli og spilaði að borðinu í tveggja spila endastöðu, þar sem vestur átti D9 í spaða, en blindur K10. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf 60+ Hafnarfirði | Aðalfundur 60+ Hafnarfirði verður 19. mars kl. 14, á Strandgötu 21 (skóbúðinni). Venjuleg aðalfundarstörf, bæjarstjóri Lúðvík Geirsson ræðir um sveitarstjórn- arkosningarnar. Kaffiveitingar. Barðstrendingafélagið og Borgfirð- ingafélagið | Félagsvist í Konnakoti Hverfisgötu 105, kl. 14. Dalbraut 18–20 | Fastir liðir; fé- lagsvist á þriðjudögum kl. 14. Leikfimi, postulín, framsögn o.fl. Snúður og Snælda sýna 19. mars kl. 14. Handa- vinnustofa Dalbraut 21–27 opin alla virka daga. Félag eldri borgara, Reykjavík | Af- mælisvika FEB: Bókmenntaveisla í Stangarhyl 4, í dag kl. 14. Rithöfundar lesa úr verkum sínum, félagar úr söng- vökunni leiða fjöldasöng. Á sunnudag verður hátíðarsamkoma á Hótel Sögu kl. 14. Hátíðarræðu flytur Ólafur R. Grímsson forseti og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri flytur ávarp, söngur o.fl. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Gönguhópur fer frá Kirkjuhvolskjall- aranum kl. 10. Allir velkomnir. Félagsstarf Gerðubergs | Opnar sýn- ingar kl. 13–16. Heilsuefling aldraðra (fræðsla, kynning o.fl.), í samvinnu við Heilsugæslu Efra-Breiðholts sem vera átti 20. mars færist til 3. apríl kl. 13. Alla virka daga er fjölbreytt dagskrá og veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Strætisvagnar nr. S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Hæðargarður 31 | Leikfimi, félagsvist, tölvukennsla, postulín, glerskurður, framsögn, gönguferðir, ljóðlist- arnámskeið, nyndlist o.fl. Snúður og Snælda 19. mars kl. 14. Sími 568 3132. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos DOMINIQUE Ambroise er með sýningu á nýjum olíumálverkum í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýninguna nefnir hún Sjónhorn. Þetta er sautjánda einkasýning Dominique en að auki hefur hún tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hérlendis og erlendis. Nánari upplýsingar um Dominique er að finna á heimasíðu hennar www.dominique-am- broise.net Sýningin er opin virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 11–16 og stend- ur til 5. apríl. Dominique sýnir hjá Ófeigi NEMENDUR á keramikkjörsviði Myndlistaskóla Reykjavíkur, sem starfrækt er í samvinnu við Iðn- skólann í Reykjavík og nemendur af myndlistar- og hönnunarsviði, opna sýningu á verkum sínum í dag kl. 16 í Gallerí Tukt, sýning- arsal Hins hússins. Á sýningunni verða lágmyndir úr jarðleir, þar sem nemendur túlka áhrifamikla náttúru Reykja- ness. Einnig verða á stöplum ný- renndir samsettir leirskúlptúrar. Nemendur af myndlistar- og hönnunarsviði sýna lokaverkefni úr ljósmyndaáfanga þar sem lögð var áhersla á notkun myndramm- ans, samband augnabliksins og mynduppbyggingar sem og eigin tjáningar. Í kjallara Hins hússins milli kl. 16.00 og 18.00 mun ungt fólk, sem var á námskeiðinu Myndlist rokk- ar, gera ýmsar tilraunir á mörk- um myndlistar og tónlistar á staðnum. Sýning | Myndlistaskólinn í Reykjavík Fjölbreytni í Hinu húsinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.