Morgunblaðið - 24.03.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.03.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MARS 2006 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Vatteraðir jakkar og sportlegur fatnaður í fríið Hlíðasmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • fax 517 6565 Mikið úrval af léttum hörfatnaði Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 Regnkápur - Stuttar og síðar Bragðsemendist lengur Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is Nýkynslóð: Mýkraundirtönn! PrófaðuNicorette Freshmint Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Úrval af pilsum tískuvöruverslun Laugavegi 82 Nú aukum við afsláttinn 60% AF ÖLLUM VÖRUM ALLT Á AÐ SELJAST Verslunin hættir MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Ís- lands lýsir þungum áhyggjum yfir horfum í atvinnulífi á Suðurnesjum, í kjölfar fyrirvaralausrar ákvörðun- ar bandarískra stjórnvalda um að draga stórlega úr umsvifum í her- stöðinni á Miðnesheiði. Þetta segir í ályktun frá sambandinu. „Þessi ákvörðun mun hafa mikil áhrif á störf og afkomu um sex hundruð launamanna og fjölskyldna þeirra á Suðurnesjum sem eru í beinni þjónustu hersins auk hundr- aða annarra vegna neikvæðra margfeldisáhrifa. Miðstjórn leggur áherslu á að sómasamlega verði staðið að starfslokum þeirra sem missa vinnuna og væntir þess að hugað verði sérstaklega að því fólki sem líkur eru á að eigi erfitt með að finna annað starf, til dæmis vegna aldurs. Miðstjórn telur afar mik- ilvægt að virkar vinnumarkaðsað- gerðir á svæðinu verði efldar, sér- staklega með auknu fjármagni í starfs- og endurmenntun þessa fólks. Miðstjórn ASÍ krefst þess að ís- lensk og bandarísk stjórnvöld leggi sitt af mörkum til að draga úr áhrifum þessara breytinga fyrir þetta starfsfólk og samfélagið á Reykjanesi. Í því sambandi verði m.a. horft til þess að nýta búnað og aðstöðu sem til staðar er til nýrrar uppbyggingar atvinnutækifæra á svæðinu, en það er skylda banda- rískra stjórnvalda að leggja sitt af mörkum til að skapa því fólki ný störf sem hefur þjónað varnarlið- inu, sumt alla sína starfsævi,“ segir í ályktuninni. Þungar áhyggjur af horfum í atvinnulífi á Suðurnesjum Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Hair play frá Rakarastofan Klapparstíg AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.