Morgunblaðið - 24.03.2006, Blaðsíða 54
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
MIG LANGAR AÐ
FERÐAST UM HEIMINN
MÉR FINNST AÐ ÞÚ
ÆTTIR AÐ LÁTA ÞAÐ
EFTIR ÞÉR!
...OG KOMA AFTUR
MEÐ PIZZU!
HVAÐ
GERÐ-
IST?
ER ALLT Í
LAGI KALLI?
ÉG SÁ HANA, ÉG SÁ
LITLU RAUÐHÆRÐU
STELPUNA!
JÁ, ÉG VAR AÐ SPJALLA
VIÐ HANA. HÚN VAR Á
LEIÐINNI AFTUR HEIM
HANN ER ÁGÆTUR EN ÉG
HEF ALDREI VERIÐ HRIFIN AF
BLÓMUM SEM SKREYTINGUM
Á KVENMANSHATTA
ÆTLI VIÐ REKUMST EKKI Á
VÉLMENNI HÉRNA
HVAÐ
ER ÞETTA? ÆTLI ÞETTA SÉ
EKKI
EINHVERS KONAR
FARARTÆKI
HVERNIG
KEMST
MAÐUR
INN?
ÉG SÉ ENGA
HURÐ EÐA
TAKKA
ÞETTA
ER
SKRÍTIÐ
HEFURÐU
NOKKURN TÍMA
SÉÐ SVONA TRÉ?
ÞEGAR SNJÓKARLAR
BRÁÐNA ÞÁ FARA ÞEIR TIL
HIMNA OG VERÐA AÐ
SNJÓENGLUM
HVAÐ VAR ÉG AÐ
HUGSA?
ÉG FÉKK MÉR
HAMBORGARA ÞRÁTT FYRIR
AÐ ÉG VISSI AÐ HÚN VÆRI
AÐ REYNA VIÐ MIG
ÞAÐ GERÐIST EKKERT EN
MÉR LÍÐUR SAMT ILLA.
KANNSKI ÆTTI ÉG AÐ SEGJA
ABBY FRÁ ÞVÍ HVAÐ
GERÐIST
FÍNT...HVERNIG
VAR AÐ HITTA
GAMLAN
FÉLAGA?
HJÁLP!
ÞARNA ER TÍGRISDÝRIÐ! ÆTLI ÉG GETI MJAKAÐ MÉRNÓGU NÁLÆGT HURÐINNI?
Dagbók
Í dag er föstudagur 24. mars, 83. dagur ársins 2006
Víkverji getur baraekki hætt að furða
sig á flutningabíl-
stjórum. Í vikunni fór
betur en á horfðist í
tveimur óhöppum, þar
sem flutningabílstjórar
voru augljóslega ekki
með hugann við vinn-
una sína. Annar bíl-
stjórinn gleymdi að
lækka pallinn og ók á
brú, með þeim afleið-
ingum að bíllinn hans
sporðreistist. Hinn
gleymdi að ganga al-
mennilega frá farm-
inum, notuðum raf-
geymum, svo að hann datt af og
rafgeymasýran olli umhverfisslysi.
x x x
Sjálfsagt eru það bara fáeinirskussar, sem koma óorði á stétt
vöruflutningabílstjóra. En Víkverja
finnst samtök bílstjóra og vinnuveit-
endur þeirra gera furðu lítið til að
reka af sér slyðruorðið með því að
herða eftirlit með því að reglum sé
fylgt og stjórnendur þessara risa-
vöxnu bíla vel vakandi í vinnunni.
Flutningabíll er nefnilega afar skil-
virkt drápstæki ef sá, sem stjórnar
honum, er ekki með hugann við það
sem hann á að vera að gera.
Víkverja finnst gagn-rýni á að verzl-
unum sé haldið gang-
andi með starfsfólki á
unglingsaldri full-
komlega tímabær.
Heima í hverfinu sínu
tekur Víkverji vel eftir
því að starfsliðið í kjör-
búðinni, sem er opin
fram á kvöld, sjopp-
unni og myndbanda-
leigunni er vart af
barnsaldri. Víkverji
tekur mark á því, sem
sagt er um áhrif of
mikillar vinnu með
skóla á námsárangur
fólks. Það gefur augaleið að sá, sem
fer beint úr skólanum í vinnuna og
vinnur fram undir miðnætti, á hvorki
tíma né orku aflögu fyrir heimanám.
Víkverji veltir líka fyrir sér öryggi
krakkanna; sjoppur og stórmarkaðir
eru því miður orðin skotmörk ræn-
ingja, ekki sízt á kvöldin. Og svo er
það því miður staðreynd að kornungt
starfsfólk hefur einfaldlega ekki
reynslu og þroska til að veita við-
skiptavininum jafngóða þjónustu og
þeir, sem eldri eru.
Víkverja finnst að verzlanirnar
þurfi að taka á þessu og fara a.m.k. í
einu og öllu eftir reglum um vinnu-
tíma ungmenna.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Myndlist | Gallerí Tafla opnaði nýja sýningu í gær með myndlistarmann-
inum Finni Arnari Arnarssyni. Verkið kallar Finnur „Vini“ og vinnur hann
það með börnunum á leikskólanum Tjarnarborg.
Gallerí Tafla er minnsta gallerí landsins og er, eins og nafnið bendir til, ein
tafla á jarðhæð leikskólans Tjarnarborg við Tjarnargötu.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Hvað ungur nemur …
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni
frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10.)