Morgunblaðið - 24.03.2006, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
BORGARLISTI – breiðfylking félagshyggjufólks er borinn
fram af Samfylkingunni, Vinstrihreyfingunni – grænu fram-
boði og óháðum kjósendum fyrir sveitastjórnarkosningar í
sameinuðu sveitarfélagi Borgarbyggðar, Borgarfjarðar-
sveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps árið 2006.
Listann skipa eftirtaldir:
1. Finnbogi Rögnvaldsson framhaldsskólakennari / bæjar-
fulltrúi
2. Sigríður Björk Jónsdóttir sagnfræðingur / MBA
3. Haukur Júlíusson jarðýtustjóri
4. Þór Þorsteinsson framkvæmdastjóri
5. Ingibjörg Daníelsdóttir kennari
6. Sigurður Helgason bóndi
7. Björk Harðardóttir, nemi við LBHÍ
8. Hólmfríður Sveinsdóttir stjórnmálafræðingur
9. Jóhannes Stefánsson húsasmiður
10. Jóhanna Björnsdóttir kaupmaður
11. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, nemi við FVA
12. Ragnheiður Einarsdóttir, bóndi / húsfreyja
13. Ragnar Finnur Sigurðsson, nemi við LBHÍ
14. Anna Einarsdóttir skrifstofustjóri
15. Kristmar J. Ólafsson bruggari
16. Sóley Sigurþórsdóttir kennari
17. Ásþór Ragnarsson sálfræðingur
18. Guðbrandur Brynjúlfsson bóndi
Borgarlisti í Borgarfirðinum
L-LISTINN, listi fólksins, býður fram lista til bæjarstjórnar á
Akureyri í þriðja sinn.
Framboðslista L-listans skipa eftirfarandi:
1. Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi / blikksmiður
2. Anna Halla Emilsdóttir aðstoðarleikskólastjóri
3. Víðir Benediktsson skipstjóri
4. Nói Björnsson skrifstofustjóri
5. Halla Björk Reynisdóttir flugumferðarstjóri
6. Tryggvi Gunnarsson sölumaður
7. Sigurveig Bergsteinsdóttir matráður
8. Þóroddur Hjaltalín aðstoðarverslunarstjóri
9. Bylgja Jóhannesdóttir nemi í VMA
10. Þórey Ketilsdóttir sérkennari
11. Ragnar Snær Njálsson menntaskólanemi
12. Guðrún Inga Hannesdóttir grunnskólakennari
13. Helgi Snæbjarnarson pípulagningamaður
14. Hulda Stefánsdóttir bókari
15. Inga Dís Sigurðardóttir háskólanemi
16. Benedikt Valtýsson vélvirki
17. Jón Ágúst Aðalsteinsson húsasmíðameistari
18. Þorsteinn J. Haraldsson tækjamaður
19. Ása Maren Gunnarsdóttir sjúkraliði
20. Brynjar Már Magnússon starfandi matreiðslumaður
21. Jóhann Steinar Jónsson matreiðslumeistari
22. Halldór Árnason skósmiður
L-listinn, listi fólksins
á Akureyri
LISTI framsóknarmanna og annarra framfarasinna í Rang-
árþingi eystra var kynntur og einróma samþykktur á fundir, í
Goðalandi Fljótshlíð, 18. mars sl. Ísólfur Gylfi mun taka sæti
sveitarstjóra Rangárþings eystra næsta kjörtímabil ef listinn
nær inn fjórum mönnum. Listan skipa:
1. Haukur Guðni Kristjánsson, sveitarstjórnarmaður og
sölumaður
2. Guðlaug Ósk Svansdóttir, ferðamálafr. Glámu
3. Sólveig Eysteinsdóttir, hjúkrunarfr. og bóndi
4. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Hvolsvelli
5. Sigrún Þórarinsdóttir bóndi
6. Sveinbjörn Jónsson bóndi
7. Ólöf Pétursdóttir hjúkrunarforstjóri
8. Óli Kristinn Ottósson bóndi
9. Ásta Brynjólfsdóttir þroskaþjálfi
10. Kristján Mikkelsen bóndi
11. Ásta Halla Ólafsdóttir Hvolsvelli.
12. Jóhann Böðvarsson nemi
13. Jaroslaw Dudziak kennari
14. Bergur Pálsson, sveitarstjórnarmaður og sölumaður
Listi Framsóknar og framfara-
sinna í Rangárþingi eystra
FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum
kynnti 21. mars sl. lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosn-
ingarnar í vor. Alls eru sjö konur á lista flokksins og sjö karl-
ar. Listann skipa:
1. Elliði Vignisson bæjarfulltrúi
2. Páley Borgþórsdóttir lögfræðingur
3. Páll Marvin Jónsson sjávarlíffræðingur
4. Gunnlaugur Grettisson skrifstofustjóri
5. Arnar Sigurmundsson framkvæmdarstjóri
6. Ásta Halldórsdóttir sjúkraliði
7. Jóhanna Kristín Reynisdóttir húsmóðir
8. Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir fiskvinnslutæknir
9. Valgeir Arnórsson framkvæmdarstjóri
10. Margrét Rós Ingólfsdóttir háskólanemi
11. Guðbjörg M. Matthíasdóttir kennari
12. Daði Ólafsson framhaldsskólanemi
13. Arnar Richardson þjónustustjóri
14. Erla Eiríksdóttir húsmóðir.
Listi Sjálfstæðisflokksins
í Vestmannaeyjum
LISTI Framsóknarflokksins fyrir sveitarstjórnarkosning-
arnar næsta vor var samþykktur á fundi fulltrúaráðs Fram-
sóknarfélaganna 22. mars sl.
Listinn er þannig skipaður:
1. Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi
2. Samúel Örn Erlingsson íþróttastjóri
3. Una María Óskarsdóttir varabæjarfulltrúi og uppeldis- og
menntunarfræðingur
4. Linda Bentsdóttir lögfræðingur
5. Andrés Pétursson skrifstofustjóri
6. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir kennari og námsráðgjafi
7. Guðmundur Freyr Sveinsson stjórnmála- og stjórnsýslu-
fræðingur
8. Hrafnhildur Hjaltadóttir nemi í lögfræði við HR
9. Hrafnkell Jónsson nemi í MK
10. Aðalheiður Sigursveinsdóttir sérfræðingur hjá KB banka
11. Willum Þór Þórsson viðskiptafræðingur og knattspyrnu-
þjálfari
12. Birna Bjarnadóttir verkefnisstjóri
13. Unnur Stefánsdóttir skólastjóri
14. Guðmundur Hreiðarsson markaðsstjóri
15. Guðrún Alísa Hansen ferðaþjónustubóndi
16. Ólafur Hjálmarsson vélfræðingur
17. Þorvaldur R. Guðmundsson vélfræðingur
18. Birna Árnadóttir formaður orlofsnefndar húsmæðra
19. Hjörtur Hjartarson fyrrverandi sóknarprestur
20. Sigurbjörg Vilmundardóttir bæjarfulltrúi
21. Hansína Ásta Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi og fyrrverandi
bæjarstjóri
22. Ólafía Ragnarsdóttir verslunarmaður
Listi Framsóknarflokksins
í Kópavogi
Á FUNDI Sjálfstæðisfélags Álftaness sem haldinn var í
Haukshúsum 15. mars sl. var tillaga kjörnefndar að fram-
boðslista borin upp og samþykkt af félagsmönnum, bæjar-
stjórn. Listann skipa:
1. Guðmundur G. Gunnarsson bæjarstjóri
2. Sigríður Rósa Magnússon viðskiptafræðingur
3. Kristinn Guðlaugsson íþróttafræðingur
4. Erla Guðjónsdóttir skólastjóri
5. Bragi Jónsson framkvæmdastjóri
6. Hörður Már Harðarson flugvirki
7. Halla Jónsdóttir verkefnastjóri
8. Þórólfur Árnason verslunarmaður
9. Kristín Stefánsdóttir framkvæmdastjóri
10. Hjördís Jóna Gísladóttir nemi
11. Svavar Ólafur Pétursson kennari
12. María Fjóla Björnsdóttir nemi
13. Steindór Grétarsson lagerstjóri
14. Ellen Elsa Sigurðardóttir einkaþjálfari
Listi Sjálfstæðisfélags Álftaness
Á FUNDI óháðra kjósenda í Sveitarfélaginu Garði 19. mars sl.
var hjálagður framboðslisti samþykktur og ákveðið að bjóða
fram undir listabókstafnum N, til sveitarstjórnarkosninga 27.
maí nk. Listann skipa:
1. Oddný G. Harðardóttir, verkefnisstjóri í menntamála-
ráðuneytinu – bæjarstjóraefni N-listans.
2. Laufey Erlendsdóttir íþróttakennari
3. Brynja Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri
4. Arnar Sigurjónsson framkvæmdastjóri
5. Særún R. Ástþórsdóttir grunnskólakennari
6. Þorbjörg Bergsdóttir atvinnurekandi
7. Pálmi S. Guðmundsson húsasmiður
8. Agnes Ásta Woodhead þjónustufulltrúi
9. Erna M. Sveinbjarnardóttir skólastjóri
10. Miroslaw Stanislaw Zarski verkamaður
11. Stefán S. Snæbjarnarson sjómaður
12. Kolfinna S. Magnúsdóttir leiðbeinandi
13. Magnús Torfason, starfsmaður IGS
14. María Anna Eiríksdóttir sjúkraliði
N-listinn í Garði
Á FUNDI fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Fljótsdalshéraði
sem haldinn var 21. mars sl. var samþykktur framboðslisti
Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði í komandi sveitar-
stjórnarkosningum.
Listann skipa:
1. Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri
2. Þráinn Lárusson skólameistari
3. Guðmundur Ólafsson framkvæmdastjóri
4. Guðmundur Sveinsson Kröyer jarðfræðingur
5. Aðalsteinn Ingi Jónsson bóndi
6. Fjóla M. Hrafnkelsdóttir rekstrarfræðingur
7. Maríanna Jóhannsdóttir húsmóðir
8. Hulda Elísabet Daníelsdóttir hótelstjóri
9. Helgi Sigurðsson tannlæknir
10. Ásthildur Jónasdóttir þjónustustjóri
11. Guðrún Ragna Einarsdóttir bóndi
12. Þorsteinn Guðmundsson bóndi
13. Pétur Fannar Gíslason næturvörður
14. Anna Alexandersdóttir hársnyrtimeistari
15. Þórhallur Harðarson rekstrarstjóri
16. Arnór Benediktsson bóndi
17. Dagur Skírnir Óðinsson nemi
18. Signý Ormarsdóttir menningarfulltrúi
19. Þórhallur Borgarsson húsasmiður
20. Katrín Karlsdóttir leiðbeinandi og bóndi
21. Vilhjálmur Snædal bóndi
22. Þráinn Jónsson fyrrverandi framkvæmdastjóri
Listi sjálfstæðisfélaganna
á Fljótsdalshéraði
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisfélags Hveragerðis fyrir bæjar-
stjórnarkosningar í maí nk. var samþykktur á fundi í félaginu
21. mars sl. Listann skipa:
1. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarfulltrúi
2. Eyþór H. Ólafsson verkfræðingur
3. Unnur Þormóðsdóttir hjúkrunarfræðingur
4. Guðmundur Þór Guðjónsson fjármálastjóri
5. Birkir Sveinsson íþróttakennari
6. Ragnhildur Hjartardóttir hjúkrunarfræðingur
7. Hjörtur Sveinsson nemi
8. Karl Jóhann Guðmundsson þyrluflugmaður
9. Elínborg Ólafsdóttir förðunarfræðingur
10. Helga Sigurðardóttir garðyrkjufræðingur
11. Sigurður Einarsson framkvæmdastjóri
12. Elísabet Einarsdóttir verkamaður
13. Kristín Dagbjartsdóttir lyfjatæknir
14. Aage V. Michelsen fyrrv. verktaki
Listi Sjálfstæðisfélags
Hveragerðis
FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi sam-
þykkti á fundi sínum 21. mars sl. einróma tillögu að fram-
boðslista sem kjörnefnd fulltrúaráðsins bar fram á fund-
inum.
Framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi til sveitar-
stjórnarkosninga 27. maí nk. skipa:
1. Gunnar Sigurðsson framkvæmdastjóri
2. Sæmundur Víglundsson byggingatæknifræðingur
3. Eydís Aðalbjörnsdóttir landfræðingur
4. Þórður Þ. Þórðarson bifreiðastjóri
5. Björn Elíson markaðsfulltrúi
6. Silvía Llorens Izaguirre lögreglunemi
7. Haraldur Helgason athafnamaður
8. Ólafur Helgi Haraldsson kerfisfræðingur
9. Guðrún Elsa Gunnarsdóttir iðnrekstrarfræðingur
10. Ingþór Bergmann Þórhallsson pípulagningamaður
11. Hallveig Skúladóttir hjúkrunarfræðingur
12. Vilhjálmur Andrésson læknir
13. Ingunn Viðarsdóttir sjúkraþjálfari
14. Haraldur Friðriksson trésmiður
15. Hildur Karen Aðalsteinsdóttir grunnskólakennari
16. Hróðmar Halldórsson nemi
17. Stefán Orri Ólafsson nemi
18. Þóra Björk Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur
Listi Sjálfstæðisflokksins
á Akranesi
FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í hinni nýju Fjarða-
byggð (Fjarðabyggð, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðar- og
Mjóafjarðarhreppi) stillti upp framboðslista sínum fyrir sveit-
arstjórnarkosningarnar 27. maí nk., á fundi sem haldinn var
4. mars, sl. Listann skipa:
1. Valdimar O. Hermannsson rekstrarstjóri
2. Jóhanna Hallgrímsdóttir, æskulýðs- og íþróttafulltrúi
3. Jens Garðar Helgasson framkvæmdastjóri
4. Pétur Gauti Hreinsson pípulagningamaður
5. Kristín Ágústsdóttir landfræðingur
6. Þórður Guðmundsson framhaldskólanemi
7. Sævar Guðjónsson ferðamálaráðgjafi
8. Margeir Margeirsson hafnarstarfsmaður
9. Gunnþór B. Ingvason framkvæmdastjóri
10. Vilberg M. Jónasson íþróttakennari
11. Monika Maria Pacak, skrifstofumaður & túlkur
12. Ásta Ásgeirsdóttir aðstoðarskólastjóri
13. Benedikt Jóhannsson framleiðslustjóri
14. Óskar Þór Hallgrímsson tollvörður
15. Steinar Gunnarsson lögregluvarðstjóri
16. Hrefna Zoëga bankastarfsmaður
17. Jón Grétar Margeirsson verslunarmaður
18. Georg Halldórsson skrifstofustjóri
Listi Sjálfstæðisflokksins
í Fjarðabyggð
SAMTÖKIN ’78 bjóða til hádegis-
fyrirlestra í Háskóla Íslands í sam-
vinnu við félagsvísindadeild HÍ,
hugvísindastofnun HÍ, RIKK,
rannsóknarstofu í kvenna- og
kynjafræðum, Mannréttindaskrif-
stofu Íslands og FSS, Félag STK-
stúdenta.
Fimmti fyrirlesturinn í röðinni er
haldinn í dag, föstudaginn 24. mars.
Þar mun Anna Einarsdóttir, fé-
lagsfræðingur, flytja fyrirlestur
sem hún nefnir: Örugg með lífið og
vel gift – Staðfest samvist – fyrir
hverja og hvers vegna.
Fyrirlesturinn byggir Anna á
niðurstöðum doktorsrannsóknar
sinnar um staðfesta samvist á Ís-
landi, en þar fjallar hún einkum um
það hvers vegna fólk giftir sig og
hverju það breytti fyrir þátttakend-
ur í rannsókninni að fá formlega
staðfestingu á sambandi sínu.
Fyrirlesturinn er haldinn í stofu
101 í Odda, Háskóla Íslands, og
hefst kl. 12.
Að honum loknum gefst áheyr-
endum kostur á að bera fram
spurningar og taka þátt í stuttum
umræðum.
Fyrirlestur um
staðfesta
samvist á Íslandi ÍSLANDSMÓT barnaskólasveita
2006 fer fram laugardaginn 25. og
sunnudaginn 26. mars. og hefst kl. 13,
báða dagana. Teflt verður í húsnæði
Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Tefldar verða níu umferðir, umhugs-
unartími 20 mín. á skák fyrir hvern
keppanda. Keppt er í fjögurra manna
sveitum (auka varamanna). Keppend-
ur skulu vera fæddir 1993 og síðar.
Sigurvegari í þessari keppni mun
öðlast rétt til að tefla í Norðurlanda-
móti barnaskólasveita, sem haldið
verður í Danmörku í haust. Nánari
upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu
Skáksambands Íslands alla virka
daga kl. 10–13 í síma 568 9141. Skrán-
ing fer fram í sama síma og tölvupósti
siks@simnet.is og skulu tilkynningar
berast fyrir 24. mars.
Íslandsmót
barnaskólasveita