Morgunblaðið - 24.03.2006, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
allt í matinn á einum stað
www.netto.is • Verð birt með fyrirvara um prentvillur
Tilboðin gilda meðan birgðir endast
Akranes • Akureyri • Grindavík • Mjódd Reykjavík • Salahverfi Kópavogi
afgreiðslustörf
Nettó í Mjódd óskar eftir að ráða
starfsfólk í 100% afgreiðslustörf.
Leitað er að samviskusömum einstaklingum
sem eru fljótir að læra og kurteisir í viðmóti.
Verslunin er opin alla virka daga
frá kl. 10 - 19.
Allan nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri
á staðnum, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík
Starfsfólk óskast
Nettó er reyklaus vinnustaður
Vélavörður
óskast á línuskipið Hrungnir GK.
Upplýsingar í síma 420 5700 eða 852 2350.
Stýrimaður
2. stýrimann vantar á frystitogara.
Upplýsingar í síma 852 9044.
Fiskvinnsla
í Reykjavík
óskar eftir starfsfólki. Frábær vinnuaðstaða
og mikil vinna. Upplýsingar í símum 515 8622
og 863 8605.
Aðstoðarskólastjóri
Auglýst er staða aðstoðarskólastjóra við Lauga-
landsskóla í Holtum, Rangárþingi ytra, frá og
með 1. ágúst 2006.
Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfull-
um einstaklingi sem getur unnið eftir „sýn
skólans“ þar sem lögð er áhersla á sjálfstæð
og gagnrýnin vinnubrögð nemenda með sér-
staka áherslu á félagsþroska í góðri samvinnu
við foreldra.
Kennsluréttindi, hæfni í mannlegum samskipt-
um og víðtæk reynsla af kennslu á grunnskóla-
stigi er nauðsynleg.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af
stjórnunarstörfum.
Íbúðarhúsnæði er í boði á staðnum.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 487 6540
og 896 4841. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk.
Umsóknir skilist skriflega til skrifstofu Lauga-
landsskóla.
Skólastjóri.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel
Stykkishólmi laugardaginn 8. apríl 2006
kl. 18:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Eftir fundinn verður boðið uppá kvöldverð.
Félagsmenn skrái sig hjá formanni í síma 436
1077 e.h. eða í fax 436-1078 fyrir 4. apríl nk.
Stjórn SDS.
Hluthafafundur í Kögun hf.
Stjórn Kögunar hf. boðar til hluthafafundar
föstudaginn 7. apríl 2006 kl. 10:00.
Fundurinn verður haldinn á Hótel Nordica,
fundarsal I.
Dagskrá:
1. Kosning nýrrar stjórnar og varamanna í
stjórn.
2. Önnur mál.
Reykjavík 23. mars 2006.
Stjórn Kögunar hf.
Ársfundur
Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður
haldinn fimmtudaginn 27. apríl nk. kl.
17.30. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loft-
leiðum, Þingsal 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg störf ársfundar skv. 6. gr.
samþykkta sjóðsins.
2. Önnur störf.
Athygli skal vakin á að á ársfundi skulu kjörnir
þrír stjórnarmenn til tveggja ára og þrír til vara.
Tilkynningar um framboð vegna stjórnarkjörs,
ásamt upplýsingum um starfsferil, skulu berast
skriflega til skrifstofu sjóðsins eigi síðar en
tveimur vikum fyrir ársfund. Í því sambandi
skal einnig vakin athygli á reglum Fjármálaeft-
irlitsins um mat á hæfi nýrra stjórnarmanna
en verklýsing á framkvæmd hæfismats, ásamt
spurningalista, er birt á heimasíðu eftirlitsins.
Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna.
Aðalfundur
ReykjavíkurAkademíunnar
verður haldinn föstudaginn 31. mars kl. 15:00
í fundarsal félagsins, Hringbraut 121, 107
Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lögð verður fram tillaga um að stofna sjálfs-
eignarstofnunina ReykjavíkurAkademían, og
tillaga að breytingum á lögum félagins í sam-
ræmi við það.
Tillögur að nýjum lögum félagsins og skipu-
lagsskrá ReykjavíkurAkademíunnar ses liggja
frammi á skrifstofu félagsins á Hringbraut 121,
4. hæð, frá kl. 15 í dag, föstudaginn 24. mars.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Aðalgata 5, Setberg 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-6718), þingl. eig.
Olgeir Þorvaldsson og Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Dalvík-
urbyggð, miðvikudaginn 29. mars 2006 kl. 14:00.
Hafnarstræti 20, íb. 01-0101, Akureyri (214-6869), þingl. eig. Inga
Mirra Arnardóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudag-
inn 29. mars 2006 kl. 10:15.
Hafnarstræti 20, íb. 01-0301, Akureyri (214-6872), þingl. eig. Inga
Mirra Arnardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalána-
sjóður og Síminn hf., miðvikudaginn 29. mars 2006 kl. 10:00.
Þingvallastræti 22, íb. 01-0101, Akureyri (215-1857), þingl. eig. Dan-
ielle Somers, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 29. mars 2006 kl. 11:15.
Þingvallastræti 22, íb. 01-0201 og bílskúr 02-0101, Akureyri (215-
1858), þingl. eig. Danielle Somers, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn
á Akureyri og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 29. mars 2006
kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
23. mars 2006.
Eyþór Þorbergsson, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Grettisgata 64, 223,6820, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28. mars
2006 kl. 14:00.
Grettisgata 64, 223-6821, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28. mars
2006 kl. 13:30.
Hraunbær 198, 204-5376, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur K. Gunn-
laugsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
28. mars 2006 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. mars 2006.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.30 heldur
Þórarinn Þórarinsson erindi:
„Landnám Ingólfs og Móðir
Jörð” í húsi félagsins, Ingólfs-
stræti 22.
Hugræktarnámskeið
GUÐSPEKIFÉLAGSINS
heldur áfram fimmtudaginn
30. mars. Jón Ellert Benedikts-
son fjallar um „Agni-jóga“ kl.
20.30 í húsi félagsins í Ingólfs-
stræti 22.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 1 1863248 8½.III.*
I.O.O.F. 12 1863248½
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Bridsfélag Selfoss
og nágrennis
Fimmtudaginn 16. mars sl. var
annað kvöldið í Sigfúsarmótinu spil-
að. Efstu pör um kvöldið urðu:
Gísli Þórarinss. – Sigurður Vilhjálmss. 42
Þröstur Árnason – Þórður Sigurðsson 29
Sigfús Þórðars. – Vilhjálmur Þ. Pálss. 22
Brynjólfur Gestss. – Guðm. Theodórss. 10
Helgi G. Helgason – Kristján Gunnarsson 9
Staðan í mótinu er þá þessi:
Gísli Þórarinsson – Sigurður Vilhjálmsson /
Grímur Magnússon 60
Sigfús Þórðars. – Vilhjálmur Þ. Pálss. 34
Þröstur Árnason – Þórður Sigurðsson 30
Helgi Helgason – Kristján M.Gunnarss. 27
Magnús Guðmundsson – Gísli Hauksson /
Pálmi Egilsson 5
Björn Snorrason – Guðjón Einarsson 5
Nánar má finna um úrslitin á
heimasíðu félagsins, http://www.-
bridge.is/bsel.
Þriðja umferðin verður því spiluð
fimmtudaginn 30. mars.
Alfreðsmót hjá
Bridsfélagi Akureyrar
Nú er lokið 2 kvöldum af 3 í Al-
freðsmótinu í impatvímenning hjá
BA en einnig er dregið saman í
sveitir þar sem impar paranna eru
lagðir saman. Efstu pör þriðjudag-
inn 21. mars urðu:
Björn Þorláksson – Frímann Stefánsson 52
Gylfi Pálsson – Helgi Steinsson 30
Pétur Guðjónsson – Stefán 26
Þá varð heildarstaðan:
Björn Þorláksson – Frímann Stefánsson 92
Pétur Guðjónsson – Stefán Ragnarsson 48
Gylfi Pálsson – Helgi Steinsson 46
Grétar Örlygsson – Haukur Harðarson 31
Jón Sverrisson – Una Sveinsdóttir 25
Í efstu sveitinni eru Björn og Frí-
mann ásamt Kára Gíslasyni og Sig-
fúsi Hreiðarssyni.
Sunnudaginn 19. mars urðu efstu
pör:
Björn Þorláksson – Frímann Stefánsson 15
Viggó Reisenhus – Sigurgeir Gissurarson
10
Jón Sverrisson – Una Sveinsdóttir 2
Um helgina verða 3 sveitir frá
B.A. í undankeppni Íslandsmóts og
vonandi gengur þeim hið besta.
Vegna þess fellur Sunnudags-
brids niður 26. mars og þriðjudag-
inn 28. mars verður gert eins kvölds
hlé á Alfreðsmótinu til að spila ein-
menning.
Bridsdeild
Breiðfirðingafélagsins
Sunnudaginn 19/3 var spilaður
tvímenningur á níu borðum.
Úrslit urðu eftirfarandi í Norður-
Suður.
Unnar A. Guðm.s.- Jóhannes Guðmarss. 288
Úlfar Reynisson-Þröstur Reynisson 240
Lilja Kristjánsd.- Jón Bj. Sigvaldason 236
Austur-Vestur
Birgir Kristjánss.-Jón Jóhannsson 247
Friðrik Jónsson-Eggert Bergsson 238
Björgvin Kjartanss.-Bergljót Aðalst.d. 237
Spilað er í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19.
Bridsfélag Hreyfils
Valdimar Elíasson og Einar
Gunnarsson urðu efstir í eins kvölds
Howell tvímenningi sem spilaður
var sl. mánudagskvöld. Þeir voru
með skorina 107. Daníel Halldórs-
son og Ágúst Benediktsson urðu í
öðru sæti með 101 og Birgir Sigurð-
arson og Sigurrós Gissurardóttir
þriðju með 98.
Áætlað er að byrja þriggja kvölda
tvímenning nk. mánudagskvöld.
Spilað er í Hreyfilshúsinu og hefst
spilamennskan kl. 19.30.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson