Morgunblaðið - 24.03.2006, Blaðsíða 66
LITTLE SPIES
(Sjónvarpið kl. 20.40)
Sjónvarpsmynd um tólf ára
stráka sem hætta a.m.k. lim-
unum, til að bjarga ferfættum
vini þeirra úr höndum hunda-
gæslumanns. ENEMY AT THE GATES
(Sjónvarpið kl. 23.45)
Stríðsátökin í upphafi eru að-
all myndarinnar, og Ryan.
Harris, Law og Pearlman, í
litlu hlutverki, gera það sem
þeir geta og Hoskins af-
greiðir Khrútsjov einsog hon-
um er lagið. Leiktjöldin og
tónlist Hornerser minn-
isstæð. Stórbrotnar umbúðir
um tilfinningasnautt inni-
hald.
BLACK POINT
(Stöð 2 kl. 23.15)
Illa er komið fyrir Caruso
(NYPD Blue), hér stingur
hann upp ryðrauðum kollin-
um sem fyllibytta og Alaska-
búi, sem fellur fyrir kolrugl-
aðri kvensu. Fátt nýtt undir
sólinni. VERONICA GUERIN
(Stöð 2 kl. 1.00)
Sannsöguleg mynd um
raunaleg örlög blaðakon-
unnar Guerin, sem er vel
borgið í höndum stórleikkon-
unnar Blanchett. Hlutverkið
er nokkuð einhliða því Guerin
er sýnd á eilífum ein-
stefnuakstri og dregin upp
hörð og skelegg Hollywood-
mynd af konunni, sem var
samkvæmt blaðaskrifum á
sínum tíma, aðgætin og
greind og fór gætilega þar
sem hún átti í höggi við flókn-
ara samfélag en þær klisjur
sem ber fyrir augum.
DINNER RUSH
(Stöð 2 kl. 2.35)
Aiello fer mikinn sem veit-
ingamaður af guðs náð í
einkar notalegri mynd sem
minnir dálítið á perluna Big
Night. Vel skrifuð, gerð og
leikin. PELLE POLITIBIL
(Stöð 2BIO kl. 18.00)
Norsk fjölskyldumynd um
löggubílinn Pelle og mennska
vini hans sem gera dauðaleit
að reiðhjóli. Gleður ungu
hjörtun. LIFE IS A HOUSE
(Stöð 2BIO kl. 20.00)
Pabbinn greinist með
krabbamein og missir vinn-
una um sama leyti. Það er að-
eins forsmekkur vellu af örg-
ustu gerð, sem kallar frekar
fram ógleði en tár.
BLOOD WORK
(Stöð 2BIO kl. 22.05)
Leikstjórinn Eastwood gerir
þokkalega hluti á meðan leik-
arinn Eastwood er ósannfær-
andi sem harðsvíraður lög-
reglumaður og kvennagull í
eltingaleik við raðmorðingja.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
TAGGART: PENTHOUSE AND PAVEMENT
(Sjónvarpið kl. 22.10)
Lögreglumyndir gerast ekki betri en um skoska jaxlinn Tagg-
art og viðskipti hans við mannsora Glasgowborgar. Ómissandi
fjölmörgum aðdáendum hans og góðra krimma. 66 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
07.00 Ísland í bítið
09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
12.00 Hádegisfréttir, Íþróttir, veður, leið-
arar dagblaða, fréttaviðtal, lífsstíll
14.00 Hrafnaþing/Miklabraut
15.00 Fréttavaktin eftir hádegi
18.00 Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður
20.10 Kompás (e)
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut
23.15 Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður
00.15 Fréttavaktin fyrir hádegi
03.15 Fréttavaktin eftir hádegi
06.15 Hrafnaþing/Miklabraut
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl Ágústs-
son flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs-
dóttir. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Í heimi hvikuls ljóss
eftir Kazuo Ishiguro. Elísa Björg Þor-
steinsdóttir þýddi. Sigurður Skúlason les.
14.30 Miðdegistónar. Malena Ernman
syngur árstíðasöngva eftir ýmsa höfunda,
Francisca Skoogh leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk
Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
(Aftur á morgun)
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
20.30 Kvöldtónar. Konsert fyrir 2 píanó og
Scherzo a la russe eftir Igor Stravinsky.
Vladimir Ashkenazy og Andrei Gavrilov
leika.
21.00 Sögumenn: Það var alltaf sól í Norð-
urmýrinni. Sögumaður: Birna Pálsdóttir
rekstrarstjóri. Umsjón: Vigdís Grímsdóttir
og Þorleifur Friðriksson. (Frá því á sunnu-
dag) (7:12).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Margrét Egg-
ertsdóttir les. (35:50)
22.21 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög
frá liðnum áratugum. (Frá því á miðviku-
dag).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í
gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10
Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gær-
dagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir. 05.05 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær á Rás 1).
05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Um-
sjón: Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir.
07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr
degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00
Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson
og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á
vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill-
inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Handboltarásin. Bein útsending frá leikj-
um kvöldsins. 21.00 Tónlist að hætti hússins.
22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna
Má Henningssyni. 24.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C And-
ersen (4:26)
18.25 Dalabræður (Bröd-
erna Dal) (9:12)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Latibær
20.40 Disneymyndin - Litlu
njósnararnir (Little Spies)
Bandarísk fjölskyldumynd
frá 1986 um krakka sem
reyna að bjarga hundi úr
prísund. Leikstjóri er
Greg Beeman , leikarar:
Mickey Rooney, Robert
Costanzo, Peter Smith.
22.10 Taggart - Þakhýsi og
gangstétt (Taggart: Pent-
house and Pavement)
Skosk sakamálamynd þar
sem sveit rannsóknarlög-
reglumanna í Glasgow
fæst við sakamál. Vinsæll
spennusagnahöfundur
finnst myrtur morguninn
eftir útgáfuteiti og lögg-
urnar verða að reyna að
finna morðingjann áður en
fleiri liggja í valnum. Að-
alhl., Alex Norton, Blythe
Duff, Colin McCredie og
John Michie. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.25 Skíðamót Íslands
Samantekt á móti á Dalvík
og í Ólafsfirði. (2:4)
23.45 Óvinur við borg-
arhliðin (Enemy at the
Gates) Bíómynd frá 2001
þar sem sögusviðið er orr-
ustan um Stalíngrad.
Leikstjóri er Jean-Jacq-
ues Annaud, aðalhl. Jude
Law, Ed Harris, Rachel
Weisz, Joseph Fiennes,
Bob Hoskins og Ron Perl-
man. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára. (e)
01.50 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah
10.20 My Sweet Fat Val-
entina (Valentína)
11.05 Það var lagið
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi
13.05 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(18:25)
13.30 The Comeback
(Endurkoman) (11:13)
13.55 Joey (Joey) (20:24)
14.25 Secrets of New
York’s Luxury Homes
(Lúxusheimili í New York)
15.15 Night Court (Dóm-
arinn) (18:22)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Bold and Beautiful
17.40 Neighbours
18.05 Simpsons
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
20.00 Simpsons (11:21)
20.30 Idol - Stjörnuleit
(Smáralind 9)
22.00 Punk’d (Gómaður)
(16:16)
22.25 Idol - Stjörnuleit (At-
kvæðagreiðsla)
22.50 Listen Up (Takið eft-
ir) (22:22)
23.15 Black Point (Skot-
markið) Leikstjóri: David
Mackay. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
01.00 Veronica Guerin
Leikstjóri: Joel Schu-
macher. 2003. Bönnuð
börnum.
02.35 Dinner Rush (Út að
borða) Leikstjóri: Bob Gir-
aldi. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
04.10 Simpsons (11:21)
04.35 Fréttir og Ísland í
dag
06.05 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 US PGA 2005 - In-
side the PGA T
19.00 Gillette World Sport
2006
19.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur).
20.00 US PGA Tour 2005 -
Bein útsending (The
Players Championship)
23.00 World Supercross
GP 2005-06 (Citrus
Bowl) Nýjustu fréttir frá
heimsmeistaramótinu í
Supercrossi. Keppt er
víðsvegar um Bandaríkin
og tvisvar á keppn-
istímabilinu bregða vél-
hjólakapparnir sér til
Evrópu. Supercross er
íþróttagrein sem nýtur sí-
vaxandi vinsælda.
24.00 NBA 2005/2006 -
Regular Season (Indiana
- Detroit) Bein útsending
frá leik Indiana og Detroit
í NBA körfuboltanum
bandaríska. Liðin hafa tví-
vegis mæst á leiktíðinni
áður og þá hefur hvort lið
borið sigur úr býtum einu
sinni og hafa viðureign-
irnar verið nokkuð jafnar.
06.00 Life as a House
08.05 Wishful Thinking
10.00 The Importance of
Being Earne
12.00 Pelle Politibil
14.00 Wishful Thinking
16.00 The Importance of
Being Earne
18.00 Pelle Politibil
20.00 Life as a House
22.05 Blood Work
00.00 8 Mile
02.00 Jackass: The Movie
04.00 Blood Work
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Sigtið (e)
15.00 Ripley’s Believe it or
not! (e)
15.45 Game tíví (e)
16.15 Dr. 90210 (e)
16.45 Upphitun
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Cheers
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.35 Everybody loves
Raymond (e)
20.00 One Tree Hill
20.50 Stargate SG-1
21.40 Ripley’s Believe it or
not!
22.30 Celebrities Un-
censored
23.15 Sigtið (e)
23.45 Strange (e)
00.45 Law & Order: Trial by
Jury (e)
01.30 The Bachelor VI (e)
02.20 Sex Inspectors (e)
02.55 Tvöfaldur Jay Leno
04.25 Óstöðvandi tónlist
18.15 Kötlugos 2006
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
20.00 Sirkus RVK (e)
20.30 Faboulus Life Of
21.00 Splash TV 2006 (e)
21.30 Idol extra (e)
22.00 Idol extra Live
22.30 Supernatural (Skin)
Bönnuð börnum. (6:22)
(e)
23.15 X-Files (Ráðgátur)
24.00 Laguna Beach
BEIN útsending verður frá
leik Indiana Pacers og Detroit
Pistons í NBA-deildinni í
körfubolta í kvöld. Liðin hafa
tvívegis mæst á leiktíðinni og
hefur hvort lið unnið einu
sinni.
EKKI missa af…
… NBA
AMERÍSKT rokk, popp og
kántrí verða í aðal-
hlutverkum í fjögurra
manna úrslitum Idol-
Stjörnuleitar í kvöld.
Nú þegar aðeins fjórir
keppendur eru eftir hefur
verið ákveðið að bjóða upp á
tvö þemu í einum og sama
þættinum og mun hver kepp-
andi syngja tvö lög. Fyrra
þemað er helgað bandarískri
tónlist og munu keppendur
feta í fótspor Elvis Presley,
Michael Jackson, Whitney
Houston og Axl Rose úr
Guns’N Roses. Í síðara þem-
anu halda þau sig í vestinu,
setja upp kúrekahatt og
spora og syngja þekkta
söngva sem jafnan eru
kenndir við kántrítónlist. Má
því með sanni segja að reyna
muni rækilega á breidd
keppenda og fjölhæfni.
Rokk, popp og kántrí í Idol-Stjörnuleit
Aðeins fjórir keppendur eru
eftir, þau Ragnheiður Sara,
Snorri, Bríet Sunna og Ína.
Idol-Stjörnuleit er á dag-
skrá Stöðvar 2 klukkan
20.30.
Hin fjögur fræknu
SIRKUS
NFS
07.00 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt“ (e)
08.00 Að leikslokum (e)
14.00 West Ham -
Portsmouth leikur frá
18.03
16.00 Bolton - Sunderland
leikur frá 19.03
18.00 Man. City - Wigan
leikur frá 18.03
20.00 Upphitun
20.30 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt“ (e)
21.30 Arsenal - Charlton
leikur frá 18.03
23.30 Upphitun (e)
00.00 Fulham - Chelsea
leikur frá 19.03
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN