Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 83
400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis eee L.I.B. - Topp5.is eee S.K. - Dv walk the line Ice Age 2 m/ensku tali kl. 3, 6, 8 og 10 Lucky Number Slevin kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára The Producers kl. 8 og 10.45 Walk the Line kl. 2.40, 5.15, 8 og 10.45 Rent kl. 2.40 og 5.20 B.i. 14 ára Páskamyndin í ár ÞÉR MUN STANDA AF HLÁTRI! Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 14 -bara lúxus Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 b.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL kl. 8 og 10.20 b.i. 14 ára Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ FHM eee LIB, Topp5.is 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 og 4 www.xy.is Sýnd kl. 2, 4 og 6 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga eee V.J.V Topp5.is eee V.J.V Topp5.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 83 síðar á þessu ári en sigurvegarinn fær að launum samning við Dreamworks-kvikmyndafyrirtækið sem Spielberg stofnaði ásamt öðr- um. Að sögn stjórnar sjónvarps- töðvarinnar mun Spielberg koma til með að birtast í þáttunum en enn hefur ekki verið ákveðið hversu oft. Í þáttunum verður sex- tán tilvonandi kvikmyndagerð- armönnum boðið til Hollywood, þeim skipt í nokkur lið og gert að kvikmynda eina stuttmynd í hverri viku.    Leikarinn Ashton Kutcher hefurlýst því yfir að hann muni hugsanlega ættleiða barn ásamt eiginkonu sinni Demi Moore. Hann segir þau ekki vera að reyna að eignast barn en séu hins vegar al- varlega að íhuga að ættleiða. „Það eru allir að ættleiða börn þessa dagana, það þykir voða flott. Manni finnst næstum óeðlilegt að eignast barn með venjulegum hætti,“ segir Kutcher. „Það er ekk- ert sniðugt að eignast barn sjálfur, maður verður að ættleiða það frá Ítalski tenórinn og óperurisinn,Luciano Pavarotti, hefur neyðst til að aflýsa átta tónleikum á kveðju-hljómleikaferðalagi sínu vegna bakmeiðsla. Portúgal, Brasilía, Bosnía og Chíle eru á meðal þeirra landa sem detta út af dagskrá Pavarottis en söngvarinn sem er sjötugur mun að öllum líkindum ekki koma aftur fram fyrr en 3. júní í Kanada. Þangað til mun hann gangast undir meðferð í New York. Kveðjuhljómleikaferðalag tenórs- ins hefur staðið yfir í meira en ár og enn eru engin merki um að ferðinni sé að ljúka. Bandaríski leikstjórinn StevenSpielberg mun koma að stjórn nýs raunveruleikaþáttar sem snýst um að finna næsta stóra kvikmyndagerðarmanninn. Þátt- urinn sem fengið hefur heitið On The Lot (Á tökustað) verður frum- sýndur á Fox-sjónvarpsstöðinni Kambódíu eða eitthvað,“ bætti hann við. Jessica Simpson og Queen Latifah eru á meðal þeirra sem hafa lýst því yfir að þau vilji ættleiða barn.    Hin þokkafulla Eva Longoria,sem fer með hlutverk Gabr- ielle Solis í Aðþrengdum eigin- konum, vill að Michael Douglas leiki elskhuga sinn í komandi þátt- um. Longoria vann nýlega með Douglas, en þau léku saman í kvik- myndinni The Sentinel. Longoria var mjög ánægð með samstarfið og vill nú að hann taki að sér hlutverk í þáttunum. „Ég vil að hann leiki elskhuga minn,“ sagði leikkonan í samtali við dagblaðið The Sun. Longoria er í sambandi við körfu- knattleiksmanninn Tony Parker sem leikur með San Antonio Spurs í Texas. Fólk folk@mbl.is Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.