Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 35 FRÉTTIR Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 • sími 552 0775 • www.erna.is Ársskeiðin 2006 frá Ernu kr. 7.900 HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ FLORIDA ELDRI BORGARAR ST. PETERSBURG * Verð á mann í tvíbýli. Innifalið í verði: Flug, gisting í 10 nætur á Alden Beach Resort á St. Petersburg og ein nótt á Florida Mall hótelinu á leiðinni heim, íslensk fararstjórn, flugvallarskattur og þjónustugjöld. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E3 21 68 01 /2 00 6 + Nánari upplýsingar á icelandair.is/serferdir Hafið samband við hópadeild í 50 50 406 eða hopar@icelandair.is Í ferðunum verður margvíslegt í boði til skemmtunar og hressingar, morgunhreyfing, gönguferðir, skoðunarferðir, félagsvist, bingó og kvöldskemmtanir og ferðafélögum gefst kostur á að fara saman út að borða. Flug og gisting í 11 nætur. Verð: 104.360 kr. á mann í tvíbýli.* 16.–27. maí, fararstjóri Gunnar Þorláksson 3.–14. október, fararstjóri Þráinn Þorleifsson 7.–18. nóvember, fararstjóri Þráinn Þorleifsson Vildarpunktar Ferðaávísun gildir BENS TIL SÖLU Glæsilegur Mercedes Bens E-240, blásanseraður, til sölu, ekinn aðeins 63 þ. km. Bíllinn er eins og nýr, nýsprautaður og með nýjum hurðum, frambrettum og skotti. Leðurinnrétting, sjálfskiptur, sóllúga, krús- kontról, naví, rafmagn í rúðum, álfelgur, auka dekkjasett á felgum o.fl. Verð 2.490 þús. Uppl. í síma 896 0747. MIÐNEFND Samtaka herstöðva- andstæðinga fagnar fregnum af fyrirhugaðri brottför bandaríska hersins frá Íslandi. „Sagan hefur þegar sannað í hvers þágu hann hefur dvalið hér í meira en hálfa öld og það hvernig þessa ákvörðun bar að sannar hve mikla virðingu herveldið í vestri ber fyrir und- irlægjuhætti og lítilþægð íslenskra stjórnvalda.“ Samtök herstöðvarandstæðinga vilja að staðið verði fast á kröfum um uppsögn herverndarsamnings- ins frá 1951 og að herinn hreinsi upp eftir sig á Miðnesheiði, Hval- firði, Straumnesfjalli, Heiðarfjalli og Stokksnesi. Samtökin taka undir kröfu Suðurnesjamanna að grund- vallaratriði sé að mannvirki í her- stöðinni verði nýtileg fyrir íslensk- an atvinnurekstur, að herinn fari burt með allt sitt hafurtask og eng- in málamyndaherstöð verði grátin út af ríkisstjórninni. Þá yrði þar að- eins draugabær með mannvirkjum sem grotna niður engum til gagns. Þá er í ályktuninni hvatt til úr- sagnar Íslands úr NATO. „Hald- leysi og gagnsleysi aðildar Íslands að Atlantshafsbandalaginu hefur margsannast á liðnum áratugum. Síðustu misserin hefur NATO af- hjúpað endanlega sitt rétta eðli sem árásarbandalag er stendur fyrir árásum á önnur lönd og hernámi þeirra, t.d. Júgóslavíu, Afganistans og Íraks. Og krefur aðildarríki sín um fjármagn og herafla til þeirrar iðju.“ Fagna brottför hersins frá Íslandi FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hóf söfnunarátak til handa öryrkjum í Palestínu með tónleikum á Grand rokk 29. nóvember sl., á alþjóð- legum samstöðudegi Sameinuðu þjóðanna með réttindum palest- ínsku þjóðarinnar. Söfnunin hefur gengið vel og með tónleikunum, sölu á bolum og peysum hönnuðum og framleiddum af Nakta apanum og Jón Sæmundi hjá Dead, og frjálsum framlögum hafa nú safn- ast 585.896 kr. til handa öryrkjum í Palestínu. Með söfnuninni vill Félagið Ís- land-Palestína styðja baráttu pal- estínsku þjóðarinnar fyrir sjálf- stæði, lýðræði og mannréttindum með því að styrkja þá sem verst eru settir í Palestínu, segir í frétta- tilkynningu. Söfnuðu fyrir ör- yrkja í Palestínu PÁSKAEGGJAMÓT Hellis verður haldið mánudaginn 10. apríl nk., og hefst taflið kl. 17. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið öllum krökkum á grunn- skólaaldri. Ókeypis er fyrir fé- lagsmenn í Helli en fyrir aðra er þátttökugjald 500 kr. Páskaegg verða í verðlaun. Að auki verða páskaegg dregin út og efsta stúlk- an fær páskaegg að launum. Mótið verður haldið í félagsheimili Hellis á Álfabakka 14a í Mjóddinni. Páskaeggjamót Hellis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.