Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 86
86 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 10.00  Fréttir 10.10  Ísland í dag - brot af besta efni lið- innar viku 11.00  Þetta fólk 12.00  Fréttir, íþróttir, veður, leiðarar, 12.25  Silfur Egils / Fréttir 14.10  Ísland í dag - brot af besta, 15.00  Þetta fólk / Fréttir 16.10  Silfur Egils 17.45  Hádegið 18.00  Fréttir, verður, íþróttir, 19.10  Kompás 20.00  Þetta fólk 20.55  Silfur Egils 22.30  Fréttir, veður, íþróttir 23.40  Síðdegisdagskrá endurtekin 09.00 - 12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson 16.00 - 18.30 Enn á tali hjá Hemma Gunn 18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Gísli Jónasson, Breiðholtsprestakalli. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Messa í C-dúr ópus 86 eftir Ludwig van Beetho- ven. Carlotte Margiono, sópran, Cather- ine Robbin, mezzo, William Kendall, ten- ór og Alastair Miles, bassi, syngja einsöng með Monteverdi-kórnum og Ré- volutionnaire et Romantique hljómsveit- inni; John Elliot Gardiner stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Raddir að handan. Úr sögu sálar- rannsókna á Íslandi. Umsjón: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Lesari: Bjarni Guðmarsson. (Aftur á þriðjudag) (4:4). 11.00 Guðsþjónusta í Grafarholtssókn, Þórðarsveig 3. Séra Sigríður Guðmars- dóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Fjölskylduleikritð: Steinninn eftir Andrés Indriðason. Leikendur: Jörundur Ragnarsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Er- ling Jóhannesson, Ísgerður Elfa Gunn- arsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Víkingur Krist- jánsson, Hallmar Sigurðsson, Gunnar Ingi Gunnsteinsson, Sveinn Þ. Geirsson og Aðalbjörg Þóra Árnadóttir. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Leikstjóri: María Reyndal. Hljóð- vinnsla: Hjörtur Svavarsson. (1:3) 13.45 Fiðla Mozarts. Sónata fyrir fiðlu og píanó kv 305 í A- dúr eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Olga Björk Ólafsdóttir og Guðríður St. Sigurðardóttir leika. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 14.10 Tónar endurreisnar. Um breska kór- inn The Tallis Scholars. Umsjón: Guðni Tómasson. (Aftur á morgun). 15.00 Sögumenn: Ég þarf kannski að dul- búa mig betur. Sögumaður Þóra Ingólfs- dóttir markaðsstjóri. Umsjón: Vigdís Grímsdóttir og Þorleifur Friðrikss. (10:12) 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Endurómur úr Evrópu. Umsjón: Hall- dór Hauksson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Afsprengi. Íslensk tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 19.40 Grískar þjóðsögur og ævintýri. í þýð- ingu Friðriks Þórðarsonar. Þorleifur Hauksson les lokalestur. (Áður flutt 2005) (10:10). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.22 Í deiglunni. okkrar samsettar skyndimyndir af Þorvaldi Kristinssyni bók- menntaritstjóra. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Frá því fyrr í vetur). 22.30 Leikhúsmýslan. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Frá því í gær) (6). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg- arútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Sigmari Guðmundssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.55 Spaugstofan (e) 11.20 Jörðin (Planet Earth) Breskur heim- ildamyndaflokkur. (e)(1:5) 12.10 Græna herbergið (e) 12.50 Nornir - Galdrar og goðsagnir (Hexen - Magie, Mythen und die Wahrheit) (e) (3:3) 13.40 Ævintýri á Atlants- hafi Heimildarmynd um þátttöku landsliðs Íslend- inga í siglingum á skútunni Bestu í siglingakeppninni Skippers d’Islande. 14.15 Bikarkeppnin í blaki Bein útsending frá úrslita- leiknum í kvennaflokki. 15.40  Ístölt í Laugardal (e) Ístölt í Laugardal (e) 16.00 Bikarkeppnin í blaki Beint frá úrslitaleiknum í karlaflokki. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 Geimálfurinn Gígur Íslensk barnamynd. (5:12) 18.40 Keppt til sigurs (Racing to Victory) Barna- mynd frá Jórdaníu. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Blindsker Heim- ildamynd um Bubba Mort- hens eftir Ólaf Jóhann- esson. 21.50 Helgarsportið 22.15 Guðleg íhlutun (Ya- don ilaheyya) Frönsk bíó- mynd frá 2002 um palest- ínska elskendur frá Jerúsalem og Ramallah sem hittast á laun. Leik- stjóri er Elia Suleiman, leikenda eru Elia Suleim- an, Azi Adadi og Haim Adri. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Söngkeppni (e) 01.15 Kastljós (e) 01.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 15.45 Það var lagið 17.00 Punk’d (e) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk 20.30 Cold Case (Óupplýst mál) Þriðja þáttaröð þessa vinsælu sakamálaþátta þar sem rannsóknarlög- reglukonan Lilly Rush fer fyrir vaskri sveit sérfræð- inga. Rush opnar á ný sakamál frá árinu 1945 þar sem hafnaboltamaður var barinn til dauða með sinni eigin kylfu. Bönnuð börn- um. (4:23) 21.15 Twenty Four Strang- lega bönnuð börnum. (11:24) 22.00 Rome (Rómarveldi) Stranglega bönnuð börn- um. (11:12) 22.50 Idol - Stjörnuleit 00.50 Life on Mars (Líf á Mars) (3:8) 01.35 Jay and Silent Bob Strike Bac (Jay og Silent Bob snúa aftur) Aðal- hlutverk: Jason Mewes, Kevin Smith, Ben Affleck og Jeff Anderson. Leik- stjóri: Kevin Smith. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 03.15 Foyle’s War 3 (Stríðsvöllur Foyle’s 3) Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Honeysuckle Weeks og Anthony Ho- well. Leikstjóri: Anthony Horowitz. 2002. Bönnuð börnum. 04.55 Cold Case (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. (4:23) 05.35 Fréttir Stöðvar 2 06.20 Tónlistarmyndbönd 07.55 Súpersport 2006 08.00 Hápunktar í PGA mótaröðinni (PGA Tour highlights) 08.30 Meistaradeild Evr- ópu. Juventus - Arsenal (e) 10.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs (e) 10.30 Box - Floyd May- weather, Jr. gegn Zab Judah (e) 11.50 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) 12.20 Meistaradeild Evr- ópu fréttaþáttur 12.50 Ítalski boltinn (AC Milan - Chievo) Bein út- sending 14.50 US Masters (Aug- usta Masters 2006) 16.50 Spænski boltinn (Racing - Barcelona) Bein útsending 18.50 US Masters (Aug- usta Masters 2006) Bein útsending frá lokadeg- inum á US Masters. Mast- erinn er fyrsta risamót ársins. 23.10 Ítalski boltinn (AC Milan - Chievo) Útsending frá ítalska boltanum. Leik- urinn fór fram fyrr í dag. 06.00 Possession 08.00 Two Family House 10.00 World Traveler 12.00 Anchorman: The Legend of Ron Burgundy 14.00 Possession 16.00 Two Family House 18.00 World Traveler 20.00 Anchorman: The Legend of Ron Burgundy 22.00 Kill Bill 24.00 The Salton Sea 02.00 Hart’s War 04.00 Kill Bill SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 11.15 Fasteignasjónvarpið Umsjón Hlynur Sigurðs- son og Þyri Ásta Haf- steinsdóttir.(e) 12.00 Cheers (e) 14.00 Homes with Style (e) 14.30 How Clean is Your House (e) 15.00 Heil og sæl Umsjón Þorbjörg Hafsteinsdóttir og Oscar Umahro Cadog- an(e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit Umsjón, Nadia, Þórunn og Arnar Gauti (e) 18.00 Close to Home (e) 19.00 Top Gear 19.50 Less than Perfect 20.15 Yes, Dear 20.35 According to Jim 21.00 Boston Legal 21.50 Threshold - lokaþ. 22.40 Never Say Never Again 00.45 C.S.I. (e) 01.40 Sex and the City (e) 03.10 Cheers (e) 03.35 Fasteignasjónvarpið (e) 18.30 Fréttir NFS 19.05 Þrándur bloggar 19.10 Friends (5:24) (6:24) (e) 20.00 Idol extra (e) 20.30 American Dad (It’s Good To Be The Queen) (6:16) 20.55 Þrándur bloggar 21.00 My Name is Earl (Stole P’S HD Cart) (e) 21.30 Invasion (Redemp- tion) (13:22) (e) 22.15 Reunion (1997) (12:13) (e) 23.00 X-Files (Ráðgátur) (e) 23.45 Þrándur bloggar 23.50 Smallville (Onyx) (e) Í DAG ætla ég að vera já- kvæð og fjalla aðeins um það sem mér finnst skemmtilegt í sjónvarpinu. Það eru tveir þættir sem ég missi nánast aldrei af, í fyrsta lagi er það Sex and the City sem ég er að horfa á í þriðja sinn, sá þá tvisvar í Sjónvarpinu og er nú að horfa á þá aftur á Skjá ein- um. Fæ aldrei leið á þessum fallegu konum, í flottu föt- unum sem eiga við endalaus vandamál að glíma en þau eru þó yfirleitt nokkuð létt- væg og snúa aðallega að karlmönnum og aftur karl- mönnum. Þættirnir eiga að ein- hverju leyti að endurspegla raunveruleika einhleypra kvenna í New York , ekki veit ég hvort það er rétt enda aldrei verið New York búi. En eitt er víst að þeir endurspegla ekki raunveru- leika einhleypra kvenna í Reykjavík, þó margar ung- ar Reykjavíkurmeyjarnar hafi reynt að falla inn í veruleika þáttanna og farið að drekka cosmopolitan við hvert tækifæri og ekki tal- að um annað en karlmenn þótt mörg mikilvægari mál- efni hafi brunnið þeim í brjósti. Í öðru lagi missi ég nán- ast aldrei af Aðþrengdum eiginkonum, líkt og Sex and the City er það óraunveru- legur raunveruleiki sem byggir upp þættina. Kon- urnar íðilfögru og drama- tíkin í kringum þær er ein- staklega skemmtilegt sjónvarpsefni en ekki vildi ég búa í þeim veruleika. Þættirnir skjóta nátt- úrulega á sína eigin landa því hið fullkomna úthverf- alíf sem allir vilja lifa, með hvítmálaðar girðingar og heimavinnandi húsmæður, er ekki eins og það sýnist á yfirborðinu. Báðir þættirnir eiga það sameiginlegt að kenna manni þá lexíu að fullkomn- unin er ekki eftirsóknar- verð hvort sem það er á heimilinu, í makavali eða í útliti. En mikið lifandis, skelfingar ósköp er gaman að horfa á þessa þætti. LJÓSVAKINN Reuters Þær eru flottar, gellurnar í Sex and the City. Íðilfagrar og óraunverulegar Ingveldur Geirsdóttir FJÓRIR leikir eru á dagskrá ensku knattspyrnunnar í dag og ber þar helst að nefna stór- leik Manchester United og Arsenal á Old Trafford í Man- chester. Það er alltaf mikið fjör þegar þessi lið mætast. EKKI missa af… … stórleik BLINDSKER er heimild- armynd eftir Ólaf Jóhann- esson um tónlistarmanninn Bubba Morthens, en myndin heitir eftir einu laga söngva- skáldsins. Bubbi ólst upp við mikla fátækt. Faðir hans var alkóhólisti, honum var út- skúfað úr skólakerfinu, hann leiddist út í glæpi og varð snemma eiturlyfjaneytandi. Bubbi var hins vegar mjög heppinn því hann var ein- staklega hæfileikaríkur á tónlistarsviðinu. Hann felldi hindranir og undirbjó jarð- veginn fyrir óhrædda tón- listarmenn, en það gerðist ekki án fórna. Ofsafengin eiturlyfjaneysla barði dreng- inn úr Vogahverfinu nær til ólífis og það þykir ganga kraftaverki næst að hann skuli enn vera á lífi. Í Blind- skeri er skrautleg ævi Bubba skoðuð frá ýmsum hliðum. Heimildarmynd um Bubba Morthens Morgunblaðið/Golli Blindsker fjallar um Bubba Morthens, einhvern ástsæl- asta tónlistarmann þjóð- arinnar. Blindsker er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20.10. Blindsker SIRKUS NFS 10.55 Chelsea - West Ham (b)EB2 Aston Villa - WBA (b) 12.55 Liverpool - Bolton(b) 13.55  Middlesbrough - Newcastle (b) 14.50 Man. Utd. - Arsenal (b) 17.15 Aston Villa - WBA Leikur frá því fyrr i dag. 19.30 Stuðnings- mannaþátturinn (e) 20.30 Helgaruppgjör 21.30 Saga stórþjóðanna á HM (Frakkland) 22.30 Chelsea - West Ham Leikur frá því fyrr í dag. ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.