Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Pera vikunnar: Lengd stóra vísisins á Big Ben-klukkunni í London mælist 3,5 metrar frá snúningsásnum að endapunkti. Hve langa vegalengd fer bláoddur vísisins á einu ári (365 dagar)? Veldu á milli svarmöguleikanna (A – B – C – D –E) Svarmöguleikar: A: 1,92 km B: 9,6 km C: 19,2 km D: 96 km E: 192 km Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 24. apríl 2006. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is en at- hugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi hinn 10. apríl. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 þann sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins Krókur - Ásahreppi Jörðin Krókur í Ásahreppi, Rangár- vallasýslu stendur á mjög fallegum stað á bökkum Þjórsár þaðan sem víðsýnt er með eindæmum. Jörðin er aðeins um 20 km fyrir austan Selfoss eða í um einnar klst akstursfjarlægð frá Reykjavík. Jörðin er 267 ha að stærð og er allt landið gróið. Á landamerkjum að vestan rennur Þjórsá. Á jörðinni hefur verið rekin hrossaræktun og er uppbygging á staðnum miðuð við slíkan rekstur: Hesthús eru fyrir um 80 hross, 900 fm reiðskemma með góðri lýsingu, loftræstingu og starfsmanna- aðstöðu. Þá er einnig 200 m reiðvöllur sem nýtanlegur er allt árið um kring. Íbúðarhús er steinsteypt 178 fm að stærð með stúdíóíbúð í kjallara. Bæjar- stæðið er afar glæsilegt með ægifögru útsýni. Austurvegi 38 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 arborgir@arborgir.is www.arborgir.is Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Furugrund 58 85,3 fm, 4ra herb. íbúð. Fallegt og nýtt eikarparket á gólfum. Hjónaherb. með fataskáp og útgengi á svalir, rúmgott barnaherbergi og eitt svefnherbergi í kjallara. Eldhús með góðum inn- réttingum og stórum borðkrók. Útgengt á suðursvalir frá stofu. Þvotta- hús og geymsla í sameign. Verð 19,5 millj. Bjalla merkt Hjörvar og Hjörtur. Jón Rafn, s. 695 5520, sýnir eignina. Opið hús í dag kl. 13:30-14:30 GLÆSILEGT 350 FM EINBÝLISHÚS Á EINUM BESTA ÚTSÝNISSTAÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS. Húsið, sem er byggt 1984, er allt hið vandaðasta og falleg lóð með hellulögðum veröndum. Í því eru 2 baðherbergi, 5 herbergi, sjónvarpsstofa og mjög stór stofa, gott eldhús, tvöfaldur stór bílskúr, góðar geymslur o.fl. Eign þessi er mjög vel skipulögð og ástand mjög gott. V. 87,5 m. 7346 SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG HÁHOLT - GARÐABÆ Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 – Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali Hér er um að ræða heila húseign sem er samtals 2.030 fm að stærð. Húsið, sem er í góðu ásigkomulagi, er af- ar vel staðsett við fjölfarna umferðaræð og aðkoma og bílastæði á lóðinni eru með besta móti. Langtímaleigusamningar eru í gildi um alla eignina í dag. Byggingaréttur er að einni hæð ofan á húsið. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. BORGARTÚN HEIL HÚSEIGN - LANGTÍMALEIGUSAMNINGAR Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali Til leigu er stór hluti húsnæðis sem nú þegar er vel þekkt á Reykjavíkursvæðinu. Nýir eigendur hafa gert um- talsverðar breytingar á húsinu ásamt því að byggja nýja hæð á húsið að hluta. Einnig hefur lóðin verið endur- skipulögð m.t.t. þess að fjölga bílastæðum. Að utan verður húsið álklætt með hvítu áli og allt útlit fært í nú- tímalegra form. Að innan verður leitast við að hafa húsnæðið látlaust en aðlaðandi og bjart. Í húsinu verður lyfta sem getur flutt sjúkrarúm. Óþarft er að benda á gott aðgengi fyrir fatlaða. Loftræstikerfi verða fullkomin auk loftkælingar. Arkitekt er Tryggvi Tryggvason. Húsnæðið er vel staðsett með tilliti til samgangna og gott aðgengi frá öllum bæjarhlutum um stórar umferðar- æðar. Einnig ganga almenningsvagnar að svæðinu m.a. úr Vesturbæ, frá Lækjargötu, Hlemmi og Mjódd. Hluti húsnæðisins hefur verið ráðstafað fyrir heilbrigðistengda starfsemi og er það von eigenda að slík starf- semi verði sem mest ráðandi í húsinu. Upplýsingar gefur Jón Gretar Jónsson á skrifstofu Húsakaupa eða í síma 840 4049. ÁLFTAMÝRI 1-5 TIL LEIGU Dr. FARIDA Sharan, náttúru- læknir og skólastjóri School of Natural Medicine (SNM), kemur til Íslands í apríl með námskeið í svæðanuddi. Þetta er sjötta heim- sókn Faridu til Íslands en hún hef- ur um 40 ára reynslu í faginu og fyrir nokkrum árum útskrifaði Fa- rida hóp íslenskra nema í lit- himnugreiningu, segir í fréttatil- kynningu. Svæðanuddsnámskeiðið er bæði fyrir þá sem vilja læra að- ferðir við að vinna með eigin heilsu og sinna nánustu og þá sem vilja fá viðurkenningu í svæðameðferð. Kynningarfundur verður þriðju- daginn 11. apríl klukkan 18 í Rós- inni, Bolholti 6. Námskeið í svæðanuddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.