Morgunblaðið - 09.04.2006, Side 62

Morgunblaðið - 09.04.2006, Side 62
62 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Pera vikunnar: Lengd stóra vísisins á Big Ben-klukkunni í London mælist 3,5 metrar frá snúningsásnum að endapunkti. Hve langa vegalengd fer bláoddur vísisins á einu ári (365 dagar)? Veldu á milli svarmöguleikanna (A – B – C – D –E) Svarmöguleikar: A: 1,92 km B: 9,6 km C: 19,2 km D: 96 km E: 192 km Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 24. apríl 2006. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is en at- hugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi hinn 10. apríl. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 þann sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins Krókur - Ásahreppi Jörðin Krókur í Ásahreppi, Rangár- vallasýslu stendur á mjög fallegum stað á bökkum Þjórsár þaðan sem víðsýnt er með eindæmum. Jörðin er aðeins um 20 km fyrir austan Selfoss eða í um einnar klst akstursfjarlægð frá Reykjavík. Jörðin er 267 ha að stærð og er allt landið gróið. Á landamerkjum að vestan rennur Þjórsá. Á jörðinni hefur verið rekin hrossaræktun og er uppbygging á staðnum miðuð við slíkan rekstur: Hesthús eru fyrir um 80 hross, 900 fm reiðskemma með góðri lýsingu, loftræstingu og starfsmanna- aðstöðu. Þá er einnig 200 m reiðvöllur sem nýtanlegur er allt árið um kring. Íbúðarhús er steinsteypt 178 fm að stærð með stúdíóíbúð í kjallara. Bæjar- stæðið er afar glæsilegt með ægifögru útsýni. Austurvegi 38 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 arborgir@arborgir.is www.arborgir.is Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Furugrund 58 85,3 fm, 4ra herb. íbúð. Fallegt og nýtt eikarparket á gólfum. Hjónaherb. með fataskáp og útgengi á svalir, rúmgott barnaherbergi og eitt svefnherbergi í kjallara. Eldhús með góðum inn- réttingum og stórum borðkrók. Útgengt á suðursvalir frá stofu. Þvotta- hús og geymsla í sameign. Verð 19,5 millj. Bjalla merkt Hjörvar og Hjörtur. Jón Rafn, s. 695 5520, sýnir eignina. Opið hús í dag kl. 13:30-14:30 GLÆSILEGT 350 FM EINBÝLISHÚS Á EINUM BESTA ÚTSÝNISSTAÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS. Húsið, sem er byggt 1984, er allt hið vandaðasta og falleg lóð með hellulögðum veröndum. Í því eru 2 baðherbergi, 5 herbergi, sjónvarpsstofa og mjög stór stofa, gott eldhús, tvöfaldur stór bílskúr, góðar geymslur o.fl. Eign þessi er mjög vel skipulögð og ástand mjög gott. V. 87,5 m. 7346 SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG HÁHOLT - GARÐABÆ Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 – Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali Hér er um að ræða heila húseign sem er samtals 2.030 fm að stærð. Húsið, sem er í góðu ásigkomulagi, er af- ar vel staðsett við fjölfarna umferðaræð og aðkoma og bílastæði á lóðinni eru með besta móti. Langtímaleigusamningar eru í gildi um alla eignina í dag. Byggingaréttur er að einni hæð ofan á húsið. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. BORGARTÚN HEIL HÚSEIGN - LANGTÍMALEIGUSAMNINGAR Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali Til leigu er stór hluti húsnæðis sem nú þegar er vel þekkt á Reykjavíkursvæðinu. Nýir eigendur hafa gert um- talsverðar breytingar á húsinu ásamt því að byggja nýja hæð á húsið að hluta. Einnig hefur lóðin verið endur- skipulögð m.t.t. þess að fjölga bílastæðum. Að utan verður húsið álklætt með hvítu áli og allt útlit fært í nú- tímalegra form. Að innan verður leitast við að hafa húsnæðið látlaust en aðlaðandi og bjart. Í húsinu verður lyfta sem getur flutt sjúkrarúm. Óþarft er að benda á gott aðgengi fyrir fatlaða. Loftræstikerfi verða fullkomin auk loftkælingar. Arkitekt er Tryggvi Tryggvason. Húsnæðið er vel staðsett með tilliti til samgangna og gott aðgengi frá öllum bæjarhlutum um stórar umferðar- æðar. Einnig ganga almenningsvagnar að svæðinu m.a. úr Vesturbæ, frá Lækjargötu, Hlemmi og Mjódd. Hluti húsnæðisins hefur verið ráðstafað fyrir heilbrigðistengda starfsemi og er það von eigenda að slík starf- semi verði sem mest ráðandi í húsinu. Upplýsingar gefur Jón Gretar Jónsson á skrifstofu Húsakaupa eða í síma 840 4049. ÁLFTAMÝRI 1-5 TIL LEIGU Dr. FARIDA Sharan, náttúru- læknir og skólastjóri School of Natural Medicine (SNM), kemur til Íslands í apríl með námskeið í svæðanuddi. Þetta er sjötta heim- sókn Faridu til Íslands en hún hef- ur um 40 ára reynslu í faginu og fyrir nokkrum árum útskrifaði Fa- rida hóp íslenskra nema í lit- himnugreiningu, segir í fréttatil- kynningu. Svæðanuddsnámskeiðið er bæði fyrir þá sem vilja læra að- ferðir við að vinna með eigin heilsu og sinna nánustu og þá sem vilja fá viðurkenningu í svæðameðferð. Kynningarfundur verður þriðju- daginn 11. apríl klukkan 18 í Rós- inni, Bolholti 6. Námskeið í svæðanuddi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.