Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 59 FRÉTTIR GLÆSILEGT NÍU HÆÐA LYFTUHÚS Glæsileg sýningaríbúð. Sölumenn á staðnum. • 3ja og 4ra herbergja íbúðir með stórum svölum • Mikið og gott útsýni • Tvær lyftur • 29 stæði í bílakjallara • Vandaðar innréttingar • Sjónvarpsdyrasími • Utanhússklæðning úr áli • Góður frágangur • Afhending sumarið 2006 Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, baðherbergi og þvottahús flísalögð. Byggingaraðilar eru Ingvar og Kristján ehf. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Drekavellir 26 - Opið hús í dag frá kl. 13.00 til 16.00 Óskum eftir atvinnuhúsnæði til sölu af öllum stærðum og gerðum. Vegna mikillar sölu undanfarið á atvinnuhúsnæði vantar okkur eignir á skrá. Margrét Sölvadóttir sölumaður er tekin við sölu á atvinnuhúsnæði af Inga Birni Albertssyni. Þið sem eruð í sölu hug- leiðingum, endilega hafið samband við Margréti í síma 693 4490 og hún mun koma, skoða og selja fljótt og örugg- lega með góðri samvinnu ykkar. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali ATVINNUHÚSNÆÐI HAFÐU SAMBAND Hægt er að skoða fleiri myndir af eigninni á www.kirkjuhvoll.com. Nánari upplýsingar veita Aron í síma 861 3889 og Karl í síma 892 0160. 3.000-4.000 m² atvinnuhúsnæði til leigu/sölu Suðurhraun 3, Garðabæ. Vesturhluti 3.000 m² fjölnotahúss, þar af um 900 m² skrifstofuhæð með fullbúnu mötuneyti og búnings- aðstöðu. Mikil lofthæð (allt að 7 metrar að hluta), stór lóð, gáma- aðstaða, stórar innkeyrsludyr og næg bílastæði. Húsið hefur mik- ið auglýsingagildi þar sem Álftanesvegur verður lagður handan hússins. Samþykktur 1.000 fm byggingaréttur í vestur. Heildar- stærð vesturhluta getur orðið 4.000 m². Í austurhluta eru BYKO og VÍDD. Laust til afhendingar 1. maí. Fasteignafélagið Kirkjuhvoll ehf. sérhæfir sig í útleigu á skrifstofu-, þjónustu-, lager- og iðnaðarhúsnæði og er með rúmlega 35.000 m² á höfuðborgarsvæðinu. FASTEIGNAFÉLAGIÐ KIRKJUHVOLL EHF. www.kirkjuhvoll.com Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali 200.8 m² skrifstofu- og verslunarhúsnæði á góðum stað í Árbænum. Hús- næðið sem hefur verið notað sem útibú Landsbanka Íslands þarfnast lag- færingar. Eignin stendur á 2.173 m² lóð sem er sameiginleg m. Rofabæ 9. Rofabær 7 – Húsnæði og lóð ÁLYKTUN frá SÍBS og Hjartaheill, landssamtökum hjartasjúklinga, sem send hefur veirð heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: „Stjórnir SÍBS og Hjartaheilla mótmæla harðlega ákvæðum reglugerðar frá 31. mars, 2006 um tilvísunarskyldu til greiðsluþátttöku Tryggingastofn- unar vegna þjónustu sjálfstætt starf- andi sérfræðinga í hjartalækningum. Jafnframt er eindregið hvatt til að gengið verði til samninga við sjálf- stætt starfandi hjartalækna nú þeg- ar. Ofangreind reglugerð hefur það í för með sér að ef sjúklingur vill fá heimsókn til hjartasérfræðings greidda þarf hann fyrst að heim- sækja heimilislækni. Hann metur þörf viðkomandi sjúklings fyrir að- stoð hjartasérfræðings og gefur út tilvísun ef hann telur að þörf sé á heimsókn til sérfræðingsins. Ef sjúklingurinn fer hinsvegar beint til sérfræðings þarf hann að greiða heimsóknina að fullu sjálfur. Við teljum að öryggi hjartasjúkl- inga geti verið stefnt í hættu með til- komu reglugerðarinnar. Þá skapast af þessari breytingu óhagræði þar sem heimilislæknirinn verður milli- liður yfir í heimsókn til hjartasér- fræðings,“ segir í ályktuninni. „Þá teljum við hættu á að fram- kvæmd reglugerðarinnar leiði af sér kostnaðarauka bæði fyrir sjúklinga og ríkisvaldið. Stór hluti samskipta hjartalækna og sjúklinga þeirra felst í reglu- bundnu og nauðsynlegu eftirliti án milligöngu annarra lækna. Reglu- gerðin er hamlandi fyrir þessi sam- skipti.“ Samið verði við hjarta- lækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.