Morgunblaðið - 09.04.2006, Page 59

Morgunblaðið - 09.04.2006, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 59 FRÉTTIR GLÆSILEGT NÍU HÆÐA LYFTUHÚS Glæsileg sýningaríbúð. Sölumenn á staðnum. • 3ja og 4ra herbergja íbúðir með stórum svölum • Mikið og gott útsýni • Tvær lyftur • 29 stæði í bílakjallara • Vandaðar innréttingar • Sjónvarpsdyrasími • Utanhússklæðning úr áli • Góður frágangur • Afhending sumarið 2006 Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, baðherbergi og þvottahús flísalögð. Byggingaraðilar eru Ingvar og Kristján ehf. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Drekavellir 26 - Opið hús í dag frá kl. 13.00 til 16.00 Óskum eftir atvinnuhúsnæði til sölu af öllum stærðum og gerðum. Vegna mikillar sölu undanfarið á atvinnuhúsnæði vantar okkur eignir á skrá. Margrét Sölvadóttir sölumaður er tekin við sölu á atvinnuhúsnæði af Inga Birni Albertssyni. Þið sem eruð í sölu hug- leiðingum, endilega hafið samband við Margréti í síma 693 4490 og hún mun koma, skoða og selja fljótt og örugg- lega með góðri samvinnu ykkar. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali ATVINNUHÚSNÆÐI HAFÐU SAMBAND Hægt er að skoða fleiri myndir af eigninni á www.kirkjuhvoll.com. Nánari upplýsingar veita Aron í síma 861 3889 og Karl í síma 892 0160. 3.000-4.000 m² atvinnuhúsnæði til leigu/sölu Suðurhraun 3, Garðabæ. Vesturhluti 3.000 m² fjölnotahúss, þar af um 900 m² skrifstofuhæð með fullbúnu mötuneyti og búnings- aðstöðu. Mikil lofthæð (allt að 7 metrar að hluta), stór lóð, gáma- aðstaða, stórar innkeyrsludyr og næg bílastæði. Húsið hefur mik- ið auglýsingagildi þar sem Álftanesvegur verður lagður handan hússins. Samþykktur 1.000 fm byggingaréttur í vestur. Heildar- stærð vesturhluta getur orðið 4.000 m². Í austurhluta eru BYKO og VÍDD. Laust til afhendingar 1. maí. Fasteignafélagið Kirkjuhvoll ehf. sérhæfir sig í útleigu á skrifstofu-, þjónustu-, lager- og iðnaðarhúsnæði og er með rúmlega 35.000 m² á höfuðborgarsvæðinu. FASTEIGNAFÉLAGIÐ KIRKJUHVOLL EHF. www.kirkjuhvoll.com Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali 200.8 m² skrifstofu- og verslunarhúsnæði á góðum stað í Árbænum. Hús- næðið sem hefur verið notað sem útibú Landsbanka Íslands þarfnast lag- færingar. Eignin stendur á 2.173 m² lóð sem er sameiginleg m. Rofabæ 9. Rofabær 7 – Húsnæði og lóð ÁLYKTUN frá SÍBS og Hjartaheill, landssamtökum hjartasjúklinga, sem send hefur veirð heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: „Stjórnir SÍBS og Hjartaheilla mótmæla harðlega ákvæðum reglugerðar frá 31. mars, 2006 um tilvísunarskyldu til greiðsluþátttöku Tryggingastofn- unar vegna þjónustu sjálfstætt starf- andi sérfræðinga í hjartalækningum. Jafnframt er eindregið hvatt til að gengið verði til samninga við sjálf- stætt starfandi hjartalækna nú þeg- ar. Ofangreind reglugerð hefur það í för með sér að ef sjúklingur vill fá heimsókn til hjartasérfræðings greidda þarf hann fyrst að heim- sækja heimilislækni. Hann metur þörf viðkomandi sjúklings fyrir að- stoð hjartasérfræðings og gefur út tilvísun ef hann telur að þörf sé á heimsókn til sérfræðingsins. Ef sjúklingurinn fer hinsvegar beint til sérfræðings þarf hann að greiða heimsóknina að fullu sjálfur. Við teljum að öryggi hjartasjúkl- inga geti verið stefnt í hættu með til- komu reglugerðarinnar. Þá skapast af þessari breytingu óhagræði þar sem heimilislæknirinn verður milli- liður yfir í heimsókn til hjartasér- fræðings,“ segir í ályktuninni. „Þá teljum við hættu á að fram- kvæmd reglugerðarinnar leiði af sér kostnaðarauka bæði fyrir sjúklinga og ríkisvaldið. Stór hluti samskipta hjartalækna og sjúklinga þeirra felst í reglu- bundnu og nauðsynlegu eftirliti án milligöngu annarra lækna. Reglu- gerðin er hamlandi fyrir þessi sam- skipti.“ Samið verði við hjarta- lækna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.