Morgunblaðið - 27.04.2006, Side 64

Morgunblaðið - 27.04.2006, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ                                         !"#                             $%  " #&'( )  *+)!,#-.(/ 0  )1"  2/#("  3!*( "  -$(/4,# (.+5!0" !(&"60 5($%5!67*"                            9$=@@A  1B  C      &* 8"9 5 8 "." :;<;/ 5 =0  & >5 0*5* <549 4 3+0 &  "-5>>"  0 .5 =0  -,! 3% 5 -!!; 8 "." <0" - -?? 60 /$5  -, & 5  .5 " <><54 5 <0" - =0  3 1 2 !:% @"" &*+? -"A & ">"?& ">" 5 !/ 2,!"** 2%*   &9 . " 5 : !5# "BC"!"5#<54 3+0 D05 " 05 E$4"C " 95#" 5 5>"#55    F,!0+   G5!, &?? H#)  9I##$4"2">4 ->5-"0 G / "7 "##F!)-I'  4"0J E50 K !K% 2 "5#$4".55 3 !53** " : !""5#$4"$50"5 -"A"" "0 94 !$ 0"L "M &5HN 3 1 $ K"" 3                 3 / ;! -.K 0 >5 K" 0 "  2" O "  " O "  K" 0 "  25P-.K O "  25P-.K E" 2" Q "  % K" 0 "  0 >5 E" 2" :5!4$" 20""  6. 20""  > O "  E" 2" 2" 20""  6.    PAPARNIR döns- uðu beint á toppinn sína fyrstu viku á lista með disk- inn Papar á balli. Diskurinn er tíundi diskur sveitarinnar, hann er tvöfald- ur og inniheldur 25 lög. Eitt nýtt lag lítur dagsins ljós sem heitir „Syngdu sauð- urinn þinn“ og er hægt að skapa ekta ball- stemningu í stofunni með því að hlusta á disk- inn og auðvitað syngja með. Þarna eru líka lög sem sjaldan heyrast á Papaböllum eins og „Námumenn“ og „Flakkarinn“. Papaball! Dansflokk- urinn Pussycat Dolls varð til í Los Angeles ár- ið 1995. Pussycat Dolls urðu sífellt meira áberandi og fengu marga stjörnugesti til sín á sýningar, bæði til að horfa og taka þátt. Á meðal þeirra sem mættu voru Christina Aguilera, Pamela And- erson, Kelly Osbourne, Pink, Britney Spe- ars, Carmen Electra og Gwen Stefani. Dúkk- urnar komu fyrir í myndinni Charlie’s Angels: Full Throttle frá 2003. Loks varð til hljóm- sveit úr dansflokknum og kom platan PCD út í fyrra. Dúkkulísur! RINGLEADER of the Tormentors kallast nýjasta af- urð breska eymd- arsöngvarans Morrissey. Kapp- inn fór eins og allir vita fyrir Man- chester-sveitinni The Smiths á ár- um áður en þá vakti hann mikla athygli fyrir sterka sviðsframkomu og kaldhæðna texta. Upptökustjóri skífunnar var Tony Visconti en hann er þekktastur fyrir að hafa stjórnað upptökum fyrir bæði T-Rex og David Bowie. Þá kemur hinn goðsagnakenndi tónsmiður Ennio Morricone við sögu í laginu „Dear God, Please Help Me“. Leiðtogi!BRESKA rokk- sveitin Queen er sí- vinsæl og bætast reglulega nýir aðdáendur í hóp- inn. Hún fer reynd- ar í og úr tísku og spurning hvort hún sé á uppleið enn á ný. Krakkarnir í Am- erican Idol voru að syngja Queen-lög og það hefur kannski ýtt undir vinsældir sveit- arinnar hérlendis. „Bohemian Rhap- sody“ naut mikilla vinsælda í kringum myndina Wayne’s World fyrir allmörgum árum og mætti það gjarnan heyrast oftar í útvarpi og á skemmtistöðum. Algjör drottning! ALT-KÁNTRÍDÚETTINN Indigo verður með tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Indigo var upp- haflega sólóverkefni Ingólfs Þórs Árnasonar en fyrir þremur árum fékk hann Völu Gestsdóttur, söng- konu og víóluleikara, til liðs við sig og síðan hefur Indigo verið dúett. Indigo var að ljúka við fyrstu breiðskífu sína og er hún vænt- anleg síðar í vor. Tónleikarnir eru fyrstu alvöru tónleikarnir sem sveitin hefur haldið í langan tíma. Henni fannst tími til kominn að fara að spila nýju lögin og í leiðinni að kveðja þessi gömlu góðu. Eiginlegir útgáfutónleikar verða þó haldnir síðar. Tónlist | Indigo með tónleika í kvöld Fyrsta breiðskífan væntanleg Indigo á Gauknum í kvöld. Miða- verð er 500 kr. og fylgir bjór með. Húsið verður opnað kl. 21 en tón- leikarnir hefjast kl. 22. Morgunblaðið/Ómar Ingó og Vala eru Indigo. Nú er undirbúningur fyrir útgáfuAmpop á My Delusions í Frakklandi á fullu. Á landinu eru staddir tveir franskir blaða- menn sem ætla að fjalla um sveit- ina. Annar er rit- stjóri tímaritsins Les Inrockupti- bles. Hinn er frá stúdentablaðinu Tapage sem er dreift mánaðarlega í rúmlega 100.000 eintökum. Ampop eru nú í Skálholti að semja efni á nýja plötu. My Delusions kemur út í júní í Frakklandi. Fólk folk@mbl.is SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Firewall kl. 5.50 - 8 og 10.10 b.i. 16 ára V for Vendetta kl. 6.15 - 8 og 10 b.i. 16 ára The Matador kl. 8 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 Basic Instinct 2 kl. 10 b.i. 16 ára Lassie kl. 6 eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV Með hinum eina sanna Harrison Ford. Mögnuð spennumynd frá byrjun til enda. Ekkert er hættulegra en maður sem er um það bil að missa allt FAILURE TO LAUNCH kl. 8 - 10 FIREWALL kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára FAILURE TO LAUNCH kl. 8 - 10 SYRIANA kl. 8 - 10:15 BYGGÐ Á ÓTRÚLEGUM SÖNNUM ATBURÐUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.