Morgunblaðið - 27.04.2006, Side 28

Morgunblaðið - 27.04.2006, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Í APRÍL Krónan Gildir 27. apr - 30. apr verð nú verð áður mælie. verð Kjúklingur ferskur ................................. 419 699 419 kr. kg Matfugl kjúklingamánar pipar 300 gr..... 349 499 1163 kr. kg Matfugl kjúklingamánar beikon 300 gr... 349 499 1163 kr. kg Goða grillborgarar 4 stk ........................ 430 614 430 kr. pk. Freyju hrís Flóð 200 gr.......................... 249 349 1.245 kr. pk. Pepsi Max 4 x 2 ltr ............................... 499 644 62 kr. ltr Bónus Gildir 26. apr - 30. apr verð nú verð áður mælie. verð Ferskar kjúklingabringur ....................... 1598 1919 1598 kr. kg Fersk kjúklingalæri ............................... 359 479 359 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir ........................... 359 479 359 kr. kg Ferskir kjúklingavængir ......................... 179 239 179 kr. kg Danskar kjúklingabringur 900 gr ........... 1298 1499 1442 kr. kg NF marineraðar laxagrillsneiðar ............. 298 0 298 kr. kg Bónus fetaostur í gleri 250 gr................ 199 0 796 kr. kg Tuborg léttöl 500 ml............................. 49 79 98 kr. ltr Euroshopper ávaxtasafar 1 ltr ............... 69 0 69 kr. ltr Hagkaup Gildir 27. apr - 30. apr verð nú verð áður mælie. verð Holta ferskur kjúklingur 1/1.................. 417 695 417 kr. kg Nautalundir úr kjötborði........................ 2998 3998 2998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði ........................ 1799 2398 1799 kr. kg Fr.Brickoven ostapizza 570gr ................ 399 589 699 kr. kg Hatting Ciabatta brauð m/pesto 175gr.. 229 279 1308 kr. kg Kjörís Carte d’or Triple choc................... 349 549 349 kr. ltr Kjörís Carte d’or Choc Orange ............... 349 549 349 kr. ltr Kjörís Carte d’or Creme Mascar ............. 349 549 349 kr. ltr Kjörís Carte d’or Toblerone .................... 349 549 349 kr. ltr Kjörís Carte d’or lavazza........................ 349 549 349 kr. ltr Nóatún Gildir 27. apr - 30. apr verð nú verð áður mælie. verð Lamba Rib Eye .................................... 2498 3198 2498 kr. kg Lambalæri .......................................... 998 1498 998 kr. kg Grísafille spjót í grískum kryddlegi ......... 298 0 298 kr. stk. Nóatúns Grísarif BBQ ........................... 1498 0 1498 kr. kg Lambafille m/fitu fyllt........................... 3490 3798 3490 kr. kg Nóatúns sælkeraís 4 tegundir 500 ml.... 499 0 998 kr. ltr Myllu möndlukaka 420 gr..................... 229 299 545 kr. kg Epli græn ............................................ 129 169 129 kr. kg Mangó ................................................ 199 289 199 kr. kg Florette blandað salat 250 gr................ 249 349 996 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 27. apr - 30. apr verð nú verð áður mælie. verð Gourmet BBQ grísakótil. úrb.................. 1399 1998 1399 kr. kg Grísahnakki úrb. Mediter. ..................... 1040 1486 1040 kr. kg Franskar grillpylsur............................... 660 943 660 kr. kg Medisterpylsa reykt.............................. 591 844 591 kr. kg Ísfugl lausfrystir vængir......................... 292 486 292 kr. kg Goða kjötbollur 450gr .......................... 299 513 664 kr. kg Mix 2ltr ............................................... 99 223 49 kr. ltr Okkar brauð 770gr............................... 99 159 128 kr. kg Þín verslun Gildir 27. apr - 03. maí verð nú verð áður mælie. verð Ísfugls kjúklingavængir lausfrystir .......... 374 486 374 kr. kg Pataks Tikka masala sósa 540gr. .......... 239 334 443 kr. kg Pataks Korma sósa 540gr..................... 239 334 443 kr. kg Pataks Rogan Josh sósa 540gr. ............ 239 334 443 kr. kg Pataks Jalfrezi sósa 540gr. ................... 239 334 443 kr. kg Pataks Dopiaza sósa 540gr. ................. 239 334 443 kr. kg Pataks Sweet mango chutney 340gr...... 289 398 850 kr. kg Sunlolly djús 10*62ml......................... 179 198 289 kr. ltr Cadbury Finger kex 125gr. .................... 139 159 1112 kr. kg  HELGARTILBOÐIN | Neytendur@mbl.is  BUDDAN Reglur um hámarksgildi trans-fitusýra í matvælum hafagefið góða raun í Danmörku, en þær kveða á um að transfitusýrur megi að hámarki vera 2% af heild- armagni fitu í matvöru. Reglurnar voru settar í Danmörku árið 2003 og þremur mánuðum síðar hafði mat- vælaframleiðsla breyst í átt til meiri hollustu, að því er fram kemur í frétt Svenska Dagbladet. Sýnt hefur verið fram á að mikil neysla transfitusýra auki líkur á hjarta- og æðasjúkdómum og að þær séu jafnvel óæskilegri en mettuð fita. Transfitusýrur er m.a. að finna í hertri olíu sem m.a. er notuð í skyndi- bita, kökur, kex og örbylgjupopp- korn. Á Íslandi gilda engar reglur um hámark transfitusýra í matvælum, skv. upplýsingum frá Umhverf- isstofnun. Rannsókn sem gerð var við Gentofte-sjúkrahúsið í Danmörku eftir að reglurnar tóku gildi leiddi í ljós að þær höfðu mikil áhrif og mat- vælaframleiðendur áttu ekki erfitt með að fylgja þeim. Þeir neytendur í Danmörku sem borða mikið af áð- urnefndum matvörum fá nú í sig mun minna af transfitusýrum en áður. Ákveðin máltíð sem almennt er rík af transfitusýrum var skoðuð og í ljós kom að magn transfitusýra í henni er nú minna en 1 g miðað við 30 g árið 2001. Í Svíþjóð gilda heldur ekki regl- ur í þessu efni og þar er transfit- umagn í sömu máltíð um 10 g. Hættan eykst um 25% Ef dagleg neysla á transfitusýrum fer yfir 5 g eykst hættan á krans- æðasjúkdómum um 25% að mati vís- indamannanna við danska sjúkra- húsið. Hluti af niðurstöðum rannsóknarinnar birtist í grein í New England Journal of Medicine. Regl- urnar voru settar í Danmörku vegna þess að talið var að allt að 50 þúsund Danir neyttu yfir 5 g á dag og væru þ.a.l. í hættu. Skv. grein á vef Um- hverfisstofnunar var meðaltalið þó aðeins 1 g á dag, sem er mun minna en á Íslandi, þar sem það er 3,5 g skv. tölum frá árinu 2002. Í grein SvD kemur fram að í Svíþjóð sé ekki talin ástæða til að grípa til aðgerða gegn neyslu á transfitusýrum þar sem meðaltalshlutfall transfitusýra af heildarfituneyslu sé aðeins 1–2%. Dönsku vísindamennirnir gagnrýna að aðeins sé horft á meðaltalið og að horft sé fram hjá því að stórir hópar með lélegar matarvenjur fái í sig mik-  NEYTENDUR | Transfitusýrur eru taldar varasamar fyrir heilsufar Eru í skyndibita- fæði og sætindum Transfitusýrur eru óhollar og hættulegar heilsunni þar sem þær auka magn kólesteróls í blóði og þar með hættuna á hjarta- og æðasjúkdómum. Stein- gerður Ólafsdóttir kynnti sér danska rannsókn sem leiddi í ljós að auðvelt var að minnka magn þeirra í til- búnum matvælum. Á Íslandi gilda engar reglur um hámark transfitusýra í matvælum. Morgunblaðið/Árni Torfason Transfitusýrur eru til dæmis í hertri olíu sem m.a. er notuð í skyndibita. Á grillið eða í salatið BUDDAN er að hugsa um að kaupa kjúkling um helgina. Hann er t.d. í heilu seldur ferskur á tilboði bæði í Krónunni og Hagkaup og svo í bitum í Bónus. Það er hægt að grilla kjúklinginn eða hluta hann eftir steikingu eða suðu og nota í pottrétti eða salatið. Síðan er tilvalið að kaupa lambalæri í Nóatúni á 998 krón- ur kílóið eða splæsa á sig nautalundum sem kosta nú 2.998 krónur kílóið í Hagkaupi í staðinn fyrir 3.998 krónur. Kjúklingur víða á tilboði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.