Morgunblaðið - 12.06.2006, Side 9

Morgunblaðið - 12.06.2006, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 2006 9 FRÉTTIR Mánudagur 12. júní Grænmetislasagne m/pestó Þriðjudagur 13. júní Hummus, buff & bakað grænmeti Miðvikudagur 14. júní Engiferpottur & kartöflubakstur Fimmtudagur 15. júní Afrískur pottréttur m/steiktum bönunum Föstudagur 16. júní Linsubaunabollur & cashewkarrý Helgin 17.-18. júní Burritos m/chillisósu & guacamole Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • sími 581 2141 Hörskyrtur og buxur Ókeypis prjónaklúbbur Skráning á www.tinna.is Verslunar- og lagerpláss óskast Hef verið beðinn um að útvega góðum leigutaka atvinnuhúsnæði sem hér segir: A. 500 - 700 fm verslunarhúsnæði á svæðinu frá Smárahvammi að Grafarholti. B. 1.000 - 1.300 fm lagerpláss með góðri aðkomu og útiplássi. Plássin þurfa ekki að vera á sömu hendi né liggja saman. Afhending samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 896 2222, Ragnar Tómasson, netfang: ragnar@samningar.is Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið virka daga frá kl. 10-18 Útsala 20-50% afsláttur þurfti fjörutíu hjóla tengivagn aftan í öflugan dráttarbíl til að koma hon- um milli staða. Ækið og farmurinn vógu um 160 tonn og meðalhraði milli staða var innan við 10 km á klst. Landsvirkjun samdi við VA TECH Escher Wyss GmbH í Þýskalandi um framleiðslu og upp- setningu véla- og rafbúnaðar fyrir Kárahnjúkavirkjun fyrir um 7,5 milljarða króna á verðlagi ársins 2003. Um er að ræða sex 115 MW vélasamstæður (hverfla og rafala) ásamt öllum tilheyrandi búnaði. Hverflarnir voru framleiddir í Þýskalandi en rafalar og annar bún- aður í Austurríki. Fyrsta vélin verð- ur tekin í notkun í apríl 2007 skv. áætlun Landsvirkjunar. Kárahnjúkavirkjun | Fyrsti rafall Kárahnjúkavirkjunar var fluttur inn að stöðvarhúsinu í Fljótsdal aðfara- nótt sunnudags. Hann var fluttur frá Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði og upp í Egilsstaði um laugardagsnótt- ina í fylgd lögreglu og geymdur skammt innan við Egilsstaði á laug- ardag. Á miðnætti var svo haldið af stað inn að stöðvarhúsi Kárahnjúka- virkjunar í Fljótsdal með rafalinn og gekk ferðin vel miðað við hraða og þyngd ækisins. Rafallinn er engin smásmíði og Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Fyrsti rafall virkjunarinnar kominn Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is TORFHILDUR Torfadóttir var elsti þátttakandinn í Kvennahlaupi ÍSÍ sem fram fór um helgina á yfir 90 stöðum um land allt. Torfhildur er 102 ára gömul og búsett á Ísafirði. Henni fannst hressandi að fá sér göngutúr en reyndar gerir hún það á hverjum degi þegar veður er gott. Sigrún Lísa Torfadóttir, átta ára sonardóttir Torfhildar, er með ömmu sinni á myndinni til hægri. Áætlað er að á bilinu 16-17.000 konur hafi tekið þátt hérlendis en íslenskar konur á erlendri grundu tóku líka þátt í hlaupinu, meðal ann- ars var hlaupið í Belgíu, Kanada, Namibíu og Sviss en myndin að ofan er af þeim sem þátt tóku í hlaupinu í Namibíu. Yfirskrift hlaupsins í ár var „Hvert skref skiptir máli“ en ÍSÍ og UNIFEM á Íslandi hafa skrifað und- ir samstarfssamning með það að markmiði að vekja athygli á starfi UNIFEM í þágu kvenna, sérstak- lega í Afganistan, og hvetja íslensk- ar konur til að sýna samstöðu með mannréttindum kvenna um leið og þær efla eigin heilsu. Íslenskar konur víða um heim tóku þátt í kvennahlaupi ÍSÍ Ljósmynd/Gunnar Jörgensen Elsti þátttak- andinn 102 ára gamall Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.