Morgunblaðið - 03.07.2006, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 03.07.2006, Qupperneq 12
12 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Njörvasund - góð eign. Einbýli á tveimur hæðum á góðum stað. Húsið er 250,8 fm, með rúmgóðum innbyggðum bíl- skúr. Skiptist það m.a. í samliggjandi stofur, fimm til sjö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Skjólgóðar suðursvalir. Falleg ræktuð lóð. Auðvelt er að breyta kjallara í sér íbúð. V. 43,0 m. 5035 Sverrir Kristinsson lögg. fasteigna- sali/sölustjóri Þorleifur Guðmundsson B.Sc. Guðmundur Sigurjónsson lögfræðingur/- skjalagerð Magnea Sverrisdóttir lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali Óskar Rúnar Harðarson hdl. Jason Guðmundsson lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri/ritari Hákon Jónsson B.A. Ólöf Steinarsdóttir ritari Elín Þorleifsdóttir ritari Margrét Jónsdóttir skjalagerð Hávallagata Vorum að fá í sölu eitt af þessu fallegu húsum í fúnkisstíl við Hávalla- götu. Arkitekt er Gunnlaugur Halldórsson. Um er að ræða 192 fm parhús á tveimur hæðum auk kjallara. 20,3 fm bílskúr tilheyrir. Samtals 212,4 fm. Húsið skiptist m.a. í tvær samliggj- andi stofur og 3-4 herbergi. Auk þess er lít- il íbúð í kjallara. Einstök lóð til suðurs. V. 58,5 m. 5916 Háhæð - laus fljótlega Fallegt og vel staðsett 180 fm parhús á þremur pöllum með innbyggðum bílskúr og ca 60 fm óskráðu geymslurými í kjallara. Húsið skiptist í anddyri, gestasnyrtingu, þvottahús, innbyggðan bílskúr, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi inn af hjónaherbergi, baðherbergi og geymslurými í kjallara V. 45,0 m. 5777 Sólvallagata - parhús Mjög vel stað- sett 248,8 fm parhús með auka íbúð í kjallara á eftirsóttum stað. Á 1. hæð eru þrjú her- bergi, eldhús og baðherbergi. Á 2. hæð eru tvær samliggjandi stofur, baðherbergi, eld- hús og tvö herbergi. Í risi eru tvö herbergi og baðherbergi auk geymslna undir súðinni. Í kjallara er þvottahús, geymsla auk 2ja her- bergja íbúðar sem skiptist í eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Góður garður er til suðurs. Á suður hliðinni eru tvennar svalir, annars vegar á 1. hæð og hins vegar á 2.hæð.V.58m 5695 Birkihlíð - laust strax Fallegt og vel staðsett enda raðhús á eftirsóttum stað. Húsið er skráð 169,3 fm en að auki fylgir tvö- faldur 56 fm bílskúr. Búið er að útbúa studíó íbúð í hluta bílskúrsins sem er í útleigu. Húsið skiptist þannig að á neðri hæð er forstofa, forstofuherbergi, gestasnyrting, hol, stofa, borðstofa, þvottahús og eldhús. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi. V. 52,9 m. 5641 Mururimi - Fallegt parhús Mjög fal- legt u.þ.b. 180 fm parhús á eftirsóttum stað í Grafarvogi. Eignin skiptist í tvær hæðir og og innbyggðan bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Fal- legar innréttingar, ljóst parket og mik- il lofthæð í stofu. Planið er hellulagt og upp- hitað. Góður hellulagður sólpallur með skjól- veggjum. Fallegur garður í góðri rækt. Húsið er staðasett í enda botnlanga. Stutt er í skóla og alla þjónustu. V. 40,5 m. 5809 Ránargata - glæsileg Vorum að fá í einkasölu glæsilega 6 herbergja 128 fm íbúð ásamt tveimur herbergjum í kjallara. Íbúðin er á tveimur hæðum. Sér inngangur. Íbúðin er mjög glæsileg og hefur verið töluvert endur- nýjuð á vandaðan hátt. Gegnheilt eikarparket og flísar á gólfum. Lóðin er nýstandsett, með nýrri grasflöt og hellulögn. V. 39,5m. 5784 V. 29,9 m. V. 33,8 m. V. 29,5 m. V. 39,5 m. V.41,0 m. V.25,9 m. V. 26,9 m. V. 29,9 m. V. 24,4 m. V. 26,5 m. V. 18,8 m. V. 33,5 m. V. 21,5 m. V. 40,9 m. V. 17,5 m. V. 28,9 m. V. 26,9 m. V. 19,3 m. V. 23,5 m. V. 27,8 m. m. V. 19,9 m. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali V. 22,9 m. V. 20,5m. V. 17,9 m. V. 19,1 m. V.9,9 m. V. 16,9 m. V. 31,5 m. V. 9,7 m. V. 15,5 m. V. 19,4 m. V. 11,5 m. V. 13,8 m. V. 17,5 m. V. 14,9m. V. 10,6 m. V. 14,5 m. Mjög falleg og rúmgóð 5 herb. 112 fm endaíbúð á 3. hæð. Ásamt 23 fm bílskúr. Íbúðin skiptist þannig: tvær stofur, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi, svefnálma og forstofa. Innbyggður bílskúr með sjálfvirkum hurðaopnara. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Gott útsýni yfir KR-völlinn og stutt í leikskóla, skóla og alla þjónustu. V. 28,0 m. 5900 BOÐAGRANDI - MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR Björt og opin fjögurra herbergja íbúð á afar góðum stað í bænum ásamt bílskúr. Íbúðin er 84.3 fm, bílskúrinn er 24.2 fm. Þrjár geymslur. Íbúðin skiptist í stofu, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara og hol. Einnig er sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi ásamt rúmgóðum hjóla- og vagnageymslum í kjallaranum. 5935 HJARÐARHAGI MEÐ BÍLSKÚR Góð og vel skipulögð 102,9 fm, fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í hol, þrjú herbergi, rúmgott eldhús, baðherbergi og góðar stofur. Út af svölum eru mjög góð- ar flísalagðar suðursvalir með fallegu útsýni. Í kjallara fylgir sér geymsla svo og sam. þvottahús, hjólag. o.fl. Nýlega er búið að taka húsið í gegn að utan. V. 23,0 m. 5963 GAUTLAND - RÚMGÓÐ Hér er um að ræða sérlega glæsileg fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð á frábærum stað í Salahverfi. Íbúðin skiptist m.a. í hol, þvottahús, gang, baðherbergi, þrjú góð her- bergi, stofu og eldhús. Parket á gólfum. Stórar svalir bæði út af eldhúsi og stofu. Sér- geymsla á jarðhæð. Íbúðin er öll hin vandaðasta með parketi og flísum.Vönduð tæki. V. RJÚPNASALIR - GLÆSILEG Sérlega falleg og rúmgóð íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Húsið var klætt og einangrað fyrir fáum árum. Yfirbyggðar svalir. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, þvottahús, bað- herbergi og þrjú góð svefnherbergi. Í kjallara er sér geymsla ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Um er að ræða sérlega fallega íbúð á frábærum stað. 5940. Verð 23,7 millj. MIÐVANGUR - HAFNARFIRÐI Skemmtilegt og fallegt einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Neðst við lækinn ásamt 40 fm bílskúr. Húsið skiptist í hæð og ris ásamt bílskúr. Aðal hæðin er björt og opin og skipt- ist í forstofu, hol, eldhús, baðherbergi, her- bergi, stofu og borðstofu. Rishæðin skiptist í þrjú svefnherbergi, pall og baðherbergi. Bíl- skúr hússins er sérlega stór og var byggður árið 1975. 5931. Verð 38 millj. FÍFUHVAMMUR - EINBÝLI Mjög falleg 4-5 herb. enda íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er fullbúinn og parketlögð, fallegar ljósar innréttingar. Baðherbergi flísalagt og gluggi á baðherbergi. Sér inngangur. KRISTNIBRAUT - M. BÍLAGEYMSLU Falleg 75 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Ný- standsett baðherbergi. Hvítlökkuð innrétt- ing í eldhúsi. Mjög fallegt útsýni úr íbúð. Örstutt í skóla, sundlaug og þjónustu. Íbúðin er laus fljótlega. V. 18,5m. 5929 HAGAMELUR Mjög vel staðsett enda-íbúð á efri hæð með sér inngangi af svalagangi og góðu útsýni. Íbúðin skiptist í: anddyri, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, sér þvottaher- bergi í íbúð, stofu, eldhús, svalir og góð geymsla við innganginn.Góð íbúð. V. 22,4 m. m. 5914 LAUFRIMI 4RA - SÉR INNGANGUR OG ÚTSÝNI Sérlega rúmgóð og falleg 68,3 fm glæsileg íbúð á 2.hæð með sér inngangi af svölum í nýlegu húsi. Nýmáluð íbúð. Nýtt parket. Sólstofa. Öll þjónusta og útivist í nágrenn- inu. V.16,5 m. 5898 ROFABÆR - SÉR INNGANGUR Glæsilegt tvílyft einb. með stórum tvöföld- um bílskúr, stórum sólpalli með heitum potti o.fl. Skipulag: 1.hæð (107 fm): for- stofa, hol, eldhús, gesta wc og stórar stof- ur. Innbyggður bílskúr (52, fm). Efri hæð (88,fm): sjónvarpshol., baðherbergi og fimm svefnherbergi. Inn af bílskúr eru tvö góð herbergi. Lóðin er stór og falleg og húsið mjög snyrtilegt. Eign á góðum stað. V. 58,0 m. 5936 STUÐLASEL - GOTT SKIPULAG Vorum að fá í sölu einstaklega fallega um 90 fm 4ra herb. rishæð í litlu fjölbýli við Tóm- asarhaga. Íbúðin er öll nýstandsett á glæsilegan hátt. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni. V.31,5 m. 5938 TÓMASARHAGI - GLÆSILEG Falleg og mikið uppgerð 5 herb. 116 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi sem nýlega hefur verið viðgert og málað (2005). Íbúðin skipstist m.a. í 2 saml. skiptanlegar stofur, 3 herbergi, og baðherbergi. Verð 25,9 millj. 5757 FRAMNESVEGUR - 101 REYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.