Morgunblaðið - 03.07.2006, Side 18

Morgunblaðið - 03.07.2006, Side 18
18 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÖGURHVARF ATVINNUHÚSNÆÐI Fasteignasalan Klettur kynnir: Frábærlega stað- sett verslunar-og skrifstofuhúsnæði við Ögur- hvarf í Kópavogi, alls um 3340 fm, þar af eru um 2700 fm á 1. hæð með allt að 5 metra loft- hæð og svo skrifstofuhæð með um 640 fm skrifstofurými sem er skipt í 2 hluta. Hægt er að kaupa eingöngu verslunarrýmið á 1. hæð eða allt húsið. Húsið er vel staðsett í sömu götu og Húsasmiðjan hefur opnað verslun og Bónus mun opna og má því gera ráð fyrir mik- illi umferð um götuna. Verslunarrýmið er óskipt og eru því miklir möguleikar fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Kletts, Sigurður 821-5400 og einnig á skrifstofu 534-5400. URÐARHVARF Fasteignasalan Klettur var að taka í sölu atvinnuhús við Urðar- hvarf í Kópavogi. Byggingin er ein samhangandi bygging, sex hæða auk bílakjallara. 6. hæðin er inndregin. Gert er ráð fyrir að í hús- inu verði starfsemi fyrir verslun á 1. og 2. hæð og skrifstofur á öðrum hæðum. Allar nánari uppl. um eignina og veglegan bæk- ling með lýsingu húss, teikningum og myndum er að finna hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu. Möguleiki er að kaupa einingar út úr húsinu eða leigja. Stærðir Verslun og skrifstofur 1. hæð: um 950 fm 2. hæð: um 965 fm 3. hæð: um 965 fm 4. hæð: um 965 fm 5. hæð: um 965 fm 6. hæð: um 375 fm. Alls: um 5185 fm. Bílastæðakjallarar: Neðri bílastæðakjallari: um 950 fm Efri bílastæðakjallari: um 585 fm Alls: um 1535 fm. VESTURHRAUN Um er að ræða iðnaðar-/atvinnuhús við Vesturhraun 1 í Garðabæ, aðkoma frá Hafnarfirði. Húsið er á einni hæð með mikilli lofthæð frá 7,5 metrum við enda húss og 9,5 m við miðju hússins, áætlað er að setja upp milliloft í þremur bilum 71,4 fm. Góð aðkoma og næg bílastæði á lóð. Húslýsing skv. teikningum: Húsið er einnar hæðar með millipöllum. Húsið er byggt ofan á steypta sökkla og plötu. Burðargrind húss er stálgrind, grindin er klædd með einangruðum samlokuein- ingum. Þak hússins er klætt með einangruðum samlokueiningum. Allir skilveggir inn- anhúss eru samlokuveggir eða gipsveggir fylltir með steinull. Staðsetning gáma fyrir almennt sorp er sýnt á afstöðumynd. Öll gluggalaus rými verða loftræst. Skipting eignarinnar skv. FMR (07.06.2006) Bil merkt 01 0101 - Iðnaðarrými 302,8 fm 01 0102 - Iðnaðarrými 365,7 fm 01 0103 - Iðnaðarrými 362,1 fm 01 0104 - Iðnaðarrými 365,7 fm 01 0105 - Iðnaðarrými 302,8 fm 01 0106 - Tæknirými 0,0 fm Alls birt flatarmál 1.669,1 fm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.