Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 23

Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 23 BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA SÍMI 588 2030 HÖRÐUKÓR - 8. HÆÐ Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 8. hæð í hæsta fjölbýlishúsi höfuðborgarsvæðisins. Stæði í bílageymslu fylg- ir. Íbúðin er 97 fm með sérgeymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í hol, sjónvarpshol, stofu, eldhús, yfirbyggðar svalir, baðherbergi og tvö svefnher- bergi. Allar innréttingar eru úr eik. Vönduð stál- tæki í eldhúsi. Svalir eru með glerlokun og er hreint frábært útsýni úr íbúðinni. Íbúðin afhend- ist fullbúin án gólfefna í júlí nk. V. 24,5 m. 7411 JÖRFABAKKI Björt og snyrtileg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli sem nýlega er búið að yfirfara og mála að utan. Sameign lít- ur vel út. Sérgeymsla í kjallara. Góður bakgarð- ur með leiktækjum fyrir börn. V. 16,2 m. 7259 ÁRSALIR - KÓPAVOGI Sérlega fal- leg og vel búin 3ja herb. íbúð á jarðhæð í 12 hæða lyftuhúsi við Ársali 1 í Kópavogi. Hús og sameign er til mikillar fyrirmyndar. Íbúðin skiptist í: Forstofu, hol, hjónaherbergi, baðherbergi, þvottahús, svefnherbergi, eldhús, borðstofu og setustofu. Gólfefni eru flísar á forstofu, baðher- bergi og þvottahúsi og gegnheilt jatoba parket á öðrum gólfum. V. 23,5 m. 7246 TRÖLLATEIGUR - MIKIÐ ÁHVÍL. Glæsileg ca 122 fm útsýnisíbúð á 3. hæð í nýju lyftuhúsi. Stæði í bílskýli fylgir. Sér inngangur af svölum. Þvottahús í íbúð. Útsýni til vesturs - Esjan og Akrafjall. Öll þjónusta í göngufæri. Verð 27,5 millj. Ahvílandi langtíma- lán 26,7 millj. 7245 FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Glæsileg 99 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í lokuðu bíl- skýli. Íbúðin er 3ja herb., öll mjög rúmgóð með stórri stofu og glæsilega innréttuð. Þvottahús er í íbúðinni. Laus við kaupsamning. Gott verð. V. 21,9 m. 7242 KRUMMAHÓLAR Falleg og björt 3ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursval- ir - mjög gott útsýni. Húsið var málað að utan fyrir ca 3 árum. Snyrtileg sameign. V. 15,8 m. 7213 HLYNSALIR - KÓPAVOGI Nýleg og falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða lyftufjölbýli - mjög gott útsýni - sérinngangur af svölum. Allar innréttingar og parket eru úr eik. Baðherbergi allt flísalagt með fallegum flísum, baðkar og sturtuklefi. Íbúðinni fylgir stæði í bíla- geymslu. V. 24,5 m. 7418 2ja herbergja FENSALIR - KÓPAVOGI Góð íbúð 76,7 fm á 1. hæð / jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi í Salahverfinu í Kópavogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Íbúðin er laus. V. 17,9 m. 7339 ÞÓRÐARSVEIGUR - GLÆSI- LEG Einstaklega falleg og stílhrein 2ja herb. íbúð á 2. hæð, sem er 74,4 fm ásamt stæði í bílageymslu í fallegu fjölbýlishúsi, byggðu af ÍAV. Húsið er lyftuhús og er sérinngangur af svölum inn í íbúðina. Falleg og góð sameign. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, baðherbergi, þvottahús, opið eldhús, stofu og svefnherbergi. Gólfefni íbúðarinnar eru mjög falleg, þ.e. ljóst plankaplastparket á öllu nema á anddyri, bað- herbergi og þvottahúsi. Hurðir eru úr beykispón. V. 17,9 m. 7233 INGÓLFSSTRÆTI Falleg 2ja-3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Hátt til lofts í stofu. Eignarlóð. V. 17,8 m. 7421 ANDRÉSBRUNNUR Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Stórar svalir til suðurs út af stofu. Vandaðar innréttingar. Þvottahús í íbúðinni. Íbúðin getur losnað fljót- lega. V. 17,4 m. 7374 NORÐURBRÚ - GARÐABÆ Mjög falleg 2ja herb. íbúð og lítið vinnuherbergi alls 67,2 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er mjög fallega innréttuð. Stórar svalir og fallegt útsýni. V. 20,5 m. 7331 FÁLKAGATA Ca 42 fm stúdíóíbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er nýuppgerð frá fok- heldi. Allar innréttingar og lagnir innan íbúðar nýjar. Suðursvalir og þar tröppur niður í ræktað- an garð. Laus strax. Áhv. ca 9,2 m. V. 14,9 m. 6928 REYKJAVÍKURVEGUR - HAFN- ARFIRÐI 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi við Reykjavíkurveg. Íbúðin er 48,3 fm auk sérgeymslu. Laus við kaupsamning. V. 10,5 m. 7420 Landið HELLA - RANGÁRVÖLLUM Fok- helt hús við Freyvang ca 177 fm alls. Þar af er bílskúr ca 42 fm. Selst í núverandi ástandi. V. 13 m. 6597 ,,u Vorum að fá í sölu einstaklega fallegt og stílhreint 7 íbúða hús við sjávarsíðuna í Sjálandshverfinu við Arnarnesvog. Íbúð- irnar, sem eru frá 124,5-194,4 fm, af- hendast fullbúnar án gólfefna í október. Bílskúr fylgir öllum íbúðum. 7100 SJÁLAND í GARÐABÆ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.