Morgunblaðið - 03.07.2006, Side 28

Morgunblaðið - 03.07.2006, Side 28
28 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali ÞRASTARÁS - HF. Um er að ræða nýlega 4ra herb. sérlega bjarta og fallega endaíbúð á 2. hæð (efstu) í glæsilegu litlu fjölb. á besta stað efst í Áslandinu með miklu út- sýni. Sér inngangur af svölum. 3 rúmgóð svefnh, baðh. með baðkari, þvottah innan íbúðar, stofa/borðst. með útgengi á svalir með glæsilegu útsýni. V. 24,5 millj. HRAUNBÆR - RVÍK Höfum fengið í einkasölu fallega 98,2 fm íbúð á annarri hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli í Hraun- bænum. Eignin getur verið laus við undirritun kaup- samnings. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eld- hús, gang, 2 barnah, hjónah, baðh. og geymslu. Snyrtilegar innréttingar og gólfefni nýtt parket og flísar. Laus við kaupsamning. V. 19,5. millj. STRANDGATA Sérlega snyrtilega 113 fm hæð lýsing eignar: Sérinn- gangur. Sjónvarpshol með parket á gólfi. Tvær góð- ar stofur, mögulegt að nýta aðra þeirra sem stórt herbergi, útgangur á svalir úr annari þeirra, teppi á gólfum. Svefnherb. með góðum skáp og annað rúm- gott barnaherb. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf sturtuklefi góð innrétting, handklæðaofn, upphengt salerni, gluggi á baði. Snyrtilegt eldhús, með góðri innréttingu, inn af eldhúsi er búr/þvottahús. Úr for- stofu er stigi niður í kjallara þar er sameiginl. þvottaherb. Geymsluloft er yfir allri íbúð. Glæsilegt útsýni. Verð 19.9 millj. LJÓSAVÍK - REYKJAVÍK Sérlega falleg íbúð á 3. hæð (efstu hæð) í litlu fjöl- býli á þessum góða stað í Víkurhverfinu í Grafavogi. Íbúðin er 96,3 fm með geymslu. Skipting eignarinn- ar: Forstofa, þvottahús, hol, eldhús með borðkróki, 2 svefnh, baðh, stofa, svalir og geymsla auk sam- eignar. Þetta er góð eign sem vert er að skoða. Mik- ið útsýni. V. 21,3 millj. Nánari upplýsingar veitir Hlynur í síma 698-2603 BLIKAÁS - HF Nýkomin í einkasölu glæsilega 99,1 fm 3ja herbergja endaíbúð á neðri hæð í vönduðu litlu fjölbýli. Sér inn- gangur, vandaðar innréttingar, þvottaherbergi í íbúð. Verönd í garði. Allt fyrsta flokks. Verð 22,5 millj. ENGJAHLÍÐ - HF Hraunhamar fast- eignasala hefur fengið í einkasölu falleg 77 fermetra 3ja herbergja endaíbúð á 1.hæð með afgirtum sér- garði í suður. Eignin skiptist í forstofu, gang , hjóna- herbergi, barnaherbergi, baðherbergi, stofu, borð- stofu,eldhús, þvottahús/geymslu. Snyrtilegar inn- réttingar. Gólfefni eru parket og dúkur. Verð 16.9. millj. Frábær staðsetning í Setbergshverfi. ÁLFKONUHVARF - KÓP - 3JA HERB Sérlega falleg íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskýli á þessum vinsæla stað í hvarfahverf- inu í Kópavogi. Íbúðin er 95,8 fm með geymslu. Lyfta er í húsinu. Skipting eignarinnar: 2 svefnher- bergi, stofa, eldhús, baðherbergi, forstofa, hol, geymsla og bílskýli. Þetta er sérlega falleg eign sem vert er að skoða. V. 23,9 millj LÆKJARBERG - HF. 60 fm 2ja herb íbúð neðri hæð í góðu tvíbýli vel staðsett í Set- bergshverfi. Eignin skiptist í eftirfarandi. Góður sér inngangur. Hol. Rúmgott svefnh með góðum skáp- um. Baðh. flísalagt með baðkari sem í er sturta, inn- rétting á baði. Góð geymsla. Eldhús, ný eldavél og góður borðkrókur. Stofa með útgangi út á góðan sólpall með góðum geymsluskúr. Gólfefni eru flísar og parket. Sér garður. Frábær staðsetning. Hellu- lögð tvö bílastæði fylgja. BURKNAVELLIR - HF. Mjög falleg 75,9 fm íbúð 2-3ja herb. með sér inn- gangi vel staðsett í Vallarhverfi í Hfj. Eignin skiptist í forstofu, hol, herb., (geymsla á teikn.), eldhús, bað- herbergi, stofu og hjónah. Fallegar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar. Góð verönd. v. 17,9 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Sérlega fín íbúð á efri hæð í fjórbýli. Íbúðin er 80,2 fm með geymslu Skipting eignarinnar: 2 svefnh, stofa, eldhús, baðh, hol, geymsla og sameiginlegt þvottahús, auk þess er parketlagt herb í kjallara. Þetta er falleg eign á frábærum stað sem vert er að skoða. V, 16,2 millj. ARNARÁS - 4RA Í einkasölu stórgl. 123,4 fm íbúð á frábærum útsýnis- stað ásamt bílageymlslu. Húsið er teiknað af úti og inni af arkitektastofu. Mjög skemmtilega hannað með þarf- ir fólks fyrir sérbýli i huga. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðst., hjónah., herb., baðh., þvottahús, geymslu og bílgeymslu. Glæsilegar innr. og gólfefni. Stórar s-svalir. Verðtilboð. ARNARÁS - 3JA - LAUS Glæsileg 103 fm endaíbúð á 2. hæð í 4-býli. Sér inn- gangur, vandaðar innréttingar, parket, s-svalir, útsýni, frábær staðsetning. Verðtilboð. HOLTSBÚÐ - EINB. - GBÆ Sérlega fallegt einbýli á þessum friðsæla stað í Garða- bæ. Húsið er 226,7 fm með bílskúr sem er skráður 54,8 fm. Skipting eignarinnar: 4 svefnh., hol, stofa, borðstofa, eldhús með borðkrók, búr, þvottahús, baðh., gestasnyrting, forstofa, herb. með sturtu og bíl- skúr. Búið er að útbúa auka íbúð sem er um 50 fm. Eign sem vert er að skoða. Verð 53,5 millj. ARATÚN - EINB. - GBÆ Falleg 182 fm einbýlishús ásamt ca 25 fm óskráðri stúdíóíbúð. Lýsing eignar: Rúmgott hol með flísum á gólfi, gestasnyrting inn af anddyri. Rúmgóð stofa/borðst. með útgengi á góða s-verönd. Eldhús með eldri innrétttingu, góður borðkrókur. Inn af eld- húsi er rúmgott þvottah. Rúmgott svefnh. með skáp- um. 2 barnah, voru 3. Fatah. Baðh með baðkari, ljós innrétting. Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr húss. Lítið bakhús er tengt við bílskúr og er þar snyrtileg stúdíóíbúð sem gæti hentað vel til útleigu. Eignin þarfnast lagfæringar á múrhúðun og þaki. ÁLFASKEIÐ - HF Nýkomin í einkasölu snyrtilega 86 fm íb. á 2.hæð í góðu fjölb. Sér inng. af svölum. Góður bílskúr. Verð 16,9 millj. HVERFISGATA HF. Í einkasölu 60 fm risíbúð í 3-býli auk 76 fm geymslu á 2 hæðum og geymsluloft yfir íbúð. S-garður, frá- bært útsýni, róleg og góð staðsetning, örstutt frá miðbænum. Verð 16,2 millj. SVÖLUÁS - HF. Sérlega glæsilega 3ja herb íbúð á 2. hæð með sér inngangi í góðu og vel staðsettu fjölbýli í Áslands- hverfinu í Hfj. Íbúðin er skráð 84,5 fm með geymslu. Eignin skiptist í: forstofu, hol, eldhús, hjónah, barnah, baðh, stofu, þvottah, svalir og geymslu, auk sameignar. Glæsil. innréttingar og tæki. Glæsilegt útsýni, frábær staðsetning. V. 20,9 millj. Myndir á mlbl.is ÞORLÁKSGEISLI - RVÍK Glæsileg 109,7 fm íbúð á 2. hæð þar af er bílskúr 26,1 fm í nýju vel staðsettu litlu fjölbýli við Þorláks- geisla í Grafarholti. Eignin er með sér inngangi og skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, 2 herb, baðh, þvottah, bílskúr með geymslu inn af. Fallegar inn- réttingar, gólfefni eru parket og flísar. V. 22,7 millj. EINIVELLIR - HF. Í einkasölu glæsileg ca 90 fm íbúð á efstu hæð (5.hæð) í lyftuhúsi. Fullbúin að innan án gólfefna. Lóð frágengin, útsýni. Sér inngangur. V. 18,7 millj. KRÍUÁS - HF. LAUS STRAX Falleg 97,2 fm 3ja herb íbúð á 3. hæð í viðhaldslitlu fjölbýli á góðum útsýnisstað í Áslandinu. Eignin skiptist í forst, gang, hjónah, barnah. Sér inngangur af svölum. Forstofa með flísum og skápum. Rúm- gott þvottah. Eldhús með fallegri innréttingu. Stofa og borðstofa með parketi, gengið út á NV-svalir, gott útsýni. Baðh. með innréttingu, baðkari og flís- um í hólf og gólf. Tvö svefnh með parketi og skáp- um. Uppl. veita sölumenn Hraunhamars. ÁLFKONUHVARF - KÓPAV. Sérlega falleg íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskýli á þessum vinsæla stað í Hvarfahverf- inu í Kópv. Íbúðin er 95,8 fm með geymslu. Lyfta er í húsinu. Skipting eignarinnar: 2 svefnh, stofa, eld- hús, baðh, forstofa, hol, geymsla og bílskýli. Vönd- uð gólfefni eru í íbúðinni og gott aðgengi. Eign sem er vert að skoða. V. 22,7 millj. KRÓKAHRAUN - HF. Höfum fengið í einkasölu sérlega bjarta og fallega mikið endurnýjaða 93,6 fm 3ja herb. íbúð á neðri hæð í litlu 4 íbúða stigahúsi. Eignin skiptist í for- stofu, hol, gang, stofu, borðst, eldhús, 2 herb, baðh, þvottah og geymslu. Sólpallur. Gott aðgengi. Sam- eiginleg hjóla og vagnageymsla . Eignin er mjög vel staðsett í rólegum botnlanga miðsvæðis. Stutt í skóla og leikskóla og alla þjónustu. V. 21,6 millj. SMYRLAHRAUN - HF. Í einkasölu glæsileg nýstandsett 83 fm íbúð á neðri hæð í mjög góðu fjölbýli. Allt nýtt í íbúðinni, inn- réttingar, tæki og gólfefni. Mjög góður 28 fm bíl- skúr með hita og rafmagni. Verð 22,3 millj. 115532 BERJAVELLIR - M/BÍLG. Í einkasölu mjög skemmtilega íbúð 3ja herb íbúð í nýlegu góðu lyftuhúsi, vel staðsett á Völlunum í Hfj. Íbúðin er 78,1 fm og er á 4. hæð og henni fylgir gott stæði í bílageymslu. Eignin er með sér inngangi og skiptist í forstofu, gang, barnah, hjónah, baðh, stofu, borðst, eldhús, þvottah og geymslu. Fallegar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar. Gott út- sýni. Verð 19,2 millj. KRÍUÁS - HF. Sérlega falleg íbúð á 3. hæð litlu fjölbýli á þessum góða stað í Áslandshverfinu í Hfj. Íbúðin er 89,5 fm með geymslu. Skipting eignarinnar: Forstofa, þvottahús, hol, eldhús með borðkróki, 2 svefnh, baðh, stofa, svalir og geymsla auk sameignar. Þetta er sérlega falleg íbúð sem vert er að skoða. V. 19,9 millj. MÁNASTÍGUR - HF. Í einkasölu sérlega skemmtileg björt 80 fm jarðhæð í 3-býli, sér inngangur og sér garður, frábær stað- setning í göngufæri við miðbæinn og lækinn. V. 17,5 millj. FAGRAHLÍÐ - HF. Skemmtileg 79,5 fm 3ja herb.íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Góður inngangur, forstofa, fatahengi. Rúm- gott svefnh. með skáp, barnah. með skáp. Gott baðh, baðkar sem í er sturta, flísar í kringum bað- kar, þvottah inn af baðh. Björt stofa með útgangi út á S-svalir. Ágætt eldhús inn af stofu, geymsla í kjall- ara. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 16,5 millj. MIÐVANGUR - HF. Mjög góð 68,3 fm íbúð á 2. hæð vel staðsett í góðu lyftuhúsi í Norðurbæ Hfj. Íbúðin hefur öll verið standsett á mjög smekklegan hátt, skipt um innréttingar og gólfefni. Eignin er með sér inngangi og skiptist í for- stofu, geymslu, hol, baðh, herb, stofu, eldhús og geymslu. Fallegar innréttingar, parket og flísar. S- svalir, frábært útsýni. V. 14,7 millj. NORÐURBRÚ - 4RA - GBÆ Í Sjálandinu í Garðabæ stórglæsileg 135 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í mjög fallegu og vönduðu lyftuhúsi, þar af er geymsla í kjallara 11,5 fm og sér stæði í lokaðri bílageymslu. Glæsilegar ca 40 fm svalir fylgja eigninni, sjávarútsýni. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, 2 herb., hjónah., baðh., þvottah., geymslu og bílageymslu. Fallegar innr. og gólfefni. Frábær staðsetning. Óskað eftir tilboðum í eignina. HOLTSBÚÐ - GBÆ - EINB. Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu einbýli á tveimur hæðum ásamt rými í risi samtals um 425,3 fermetrar vel staðsett við grænt svæði á frábær- um stað í búðahverfi í Garðabæ. Eignin skiptist sam- kvæmt FMR: íbúð á hæð 173 fermetrar, íbúðarher- bergi í kjallara 115 fermetrar ásamt 58 fermetra bíl- skúr og íbúðarherbergi í rísi 79,3 fermetrar samtals um 425,3 fermetrar . Eignin skiptist í forstofu,gestssnyrt- ingu,hol,eldhús,stofu,borðstofu,gang,tvö barnaherbergi,hjónaherbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er for- stofa,gangur,eldhús, alrými,leikherbergi, æfingasalur,baðherbergi,þvottahús,geymsla og bílskúr. Í rísi er herbergi ,alrými sem er nýtt sem sjónvarpshol og leikrými. Snyrtilegar innréttingar og gólfefni. Myndir af eigninni á mbl.is. Upplýsingar veittir Þorbjörn Helgi.8960058. Verð 76 millj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ - PARH. Hraunhamrar fasteignasala hefur fengið í einkasölu mjög gott parhús á einni hæð mjög vel staðsett innst inn í botnlanga 142,9 ásamt ca 10 fermetra sólstofu og 30,2 fermetra bílskúrs, fermetrar samtals um 184 fer- metrar í Byggðarhverfi í Garðabæ. Húsið er í mjög góðu ástandi og er afar vel staðsett í barnvænu hverfi miðsvæðis í Garðabæ þar sem stutt er bæði í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Eignin skiptist í eftirfarandi: forstofu,hol,eldhús,stofa,borðstofa,sjónvarpshol, þrjú barnaherbergi,hjónaherbergi,baðherbergi,þvottahús, geymsla og bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar. Glæsilegur skjólgóður garður. Myndir af eigninni á mbl.is. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi 896 0085. Verð 45,5 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.