Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 37

Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 37 Álfkonuhvarf - 203 Kóp. 4ra herbergja Íbúð sem skilast fullbúin að innan án gólf- efna nema baðherb. og þvottahúsgólf sem skilast flís- alögð. AEG tæki eru í íbúðinni. Fataskápar og innrétt- ingar eru frá HTH, spónlagt með eik. Fataskápar ná upp í loft. Um ræðir skemmtilega íbúð sem er vel skipu- lögð, Stæði í bílageymslu. Verð 29,9 millj. Kjarrhólmi 14 - 200 Kóp. - Opið hús Opið hús í dag kl. 17:00-18:00. 89,5 fm, 4ra herb. íb. á 2. hæð. Gengið inn á flísalagt gólf. Stofa og hol með parketi. Fallegt útsýni er úr stofu yfir Fossvoginn. Eldhúsið er parketlagt með ljósri innr. en inn af eldhúsinu er lítil geymsla. Bæði barnah. eru með dúk á gólfi og fataskápur er í öðru þeirra. Í hjónah. eru 2 fata- skápar en þar er dúkur á gólfi og hurð út á svalir. Lítið þvottah. er í íbúðinni. Stór geymsla á jarðhæð fylgir íb. en gluggi er á geymslunni og plastparket á gólfi. Skemmti- lega staðsett íbúð á góðu verði. Verð: 18,5 millj. Nánari upplýsingar veitir Júlíus í síma 823-2600. Laufvangur 12 - 220 Hfj. - Opið hús Opið hús í dag kl. 17:00-18:00. Góð 3ja herb. 92,3 fm íbúð á 3. hæð að Laufvangi 12 í Hafnarfirði. Gengið er inn í flísalagða forstofu sem er af- mörkuð með fataskáp. Eldhús m/dúk og hvítri innr. Inn- af eldh. er rúmgott þvottah. og geymsla. Hol og svefn- herbergjagangur eru flísalögð. Flísalagt baðherb. með sturtuklefa. Stofan er björt og rúmgóð með parketi og útgangi á svalir. Í hjónah. er stór fataskápur og dúkur á gólfi en barnah. er parketlagt. Góð eign á góðu verði. Verð: 16,9 millj. Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 894-9900 Háteigsvegur 23 - 105 Rvk - Opið hús Opið hús í dag kl. 17:00-18:00. Góð 3ja herb., 77,3 fm íbúð á 2. hæð. Komið er inn á gang með góðu skápaplássi og parketi. Tvær parket- lagðar stofur með fallegu útsýni. Lítið eldhús með góðu skápaplássi. Svefnh. m/ skápum og parketi. Baðh. er með steyptu og flísalögðu baðkari, upphengdu klósetti, flísum á gólfi og í kringum baðker. Sam. þvottah. í kj. en einnig er þar herbergi sem mætti leigja út en það er með salernisaðstöðu. Gróinn garður. Eign sem vert er að skoða í fallegu umhverfi. Verð: 19 millj. Nánari upplýsingar gefur Valdimar í síma 869-2217. Kársnesbraut - 200 Kóp Vorum að fá fallega og bjarta u.þ.b. 79 fm, 3ja her- bergja íbúð á 2.hæð (jarðhæð frá garði) í þessu reis- ulega steinhúsi. Parket og góðar innréttingar. Gengið úr stofu út á góðan sólpall í suður. Sérþvottahús. Íbúðin er laus. Verð 18,9 millj. Rauðagerði 18 - 104 Rvk - Opið hús Opið hús í dag kl. 17:00-18:00. Íbúðin er 2ja herb., 72,9 fm á jarðhæð við Rauðagerði 18 og er með sérinngangi. Komið er inn í forstofu og síðan á hol þar sem eldhúsið er til hægri. Baðherbergi er með baðkari. Stofan, sem snýr í suður, er stór og björt og hægt að ganga úr henni út í fallegan garð. Svefnherbergið er með stórum og góðum fataskápum. Dúkur er á öllum gólfum og íbúðin þarfnast lagfæringar. Eign á góðum stað. Verð: 14,2 millj. Nánari upplýsingar veitir Grétar í síma 896-4911. Möðrufell 1 - 111 Rvk - Opið hús Opið hús í dag kl. 17:00-18:00 Komið er inn í forstofu og þaðan er gengið inn í aðrar vistarverur íb. Björt stofa með útgengi á vesturverönd og í sérgarð. Innaf stofu er lítið herb. sem er með glugga. Baðh. með nýl. innr., sturtuaðstöðu og flísalagt upp á veggi yfir baðkari. Eldhús er með hvítri innr. og góðu skápaplássi. Eldhúskrókur er rúmgóður. Hjónah. er bjart og rúmgott. Nýlegt plastparket er á allri íbúð- inni. Sameign er snyrtileg með flísum og teppi á stiga. Góð eign á góðum stað. Verð: 12,5 millj. Nánari upplýsingar veitir Sigríður í síma 898 8608 Skútahraun - 220 Hfj. Mjög gott 1058,4 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á frá- bærum stað við Skútahraun í Hafnarfirði. Húsnæðið er í enduruppbyggingu að öllu leyti og verður sérlega glæsilegt þegar framkvæmdum lýkur. Húsið mun skilast með malbikuðu plani og góðri aðkomu inn um innkeyrsluhurð í lagerhúsnæðið. Lofthæð er mikil, frá 6,50 m upp í 7,30 m. Eign með mikla möguleika. Verð: 130 millj. Stórborg - fasteignasala er með skrifstofu á Kirkjustétt 4, 113 Reykjavík. Opið er frá 9-18 alla virka daga. Nánari upplýsingar utan opnunartíma veita Júlíus Jóhannsson í síma 823 2600, Valdimar Matthíasson í síma 869-2217 og Gunnar Ólason í síma 694-9900. Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir þinni íbúð í sölu strax. Hringdu núna, reynsla og örugg þjónusta. Landmenn ehf. og Stórborg fasteignasala ehf. kynna: Sumarhús á góðum eignarlóðum í landi Búrfells og á Syðri-Brú í Gríms- nesi. Einnig hægt að kaupa stakar lóðir. Norsk heilsárshús, vönduð og falleg. Húsin skilast fullbúin að utan og innan. Mjög vandaðar innréttingar. Hægt að velja um 5 gerðir af húsum. Fermetrastærð er frá 76 fm til 120 fm. Lóðirnar eru 6.900 - 10.000 fm. Frábært útsýni í allar áttir. Stutt í alla helstu þjónustu og afþreyingu. Landmenn ehf. bjóða einnig upp á mjög hagstæða fjármögnun. Allt að 90% af kaupverði. Sjá nánari skilalýsingu á skrifstofu Stórborgar Fasteignasölu ehf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.