Morgunblaðið - 03.07.2006, Side 42

Morgunblaðið - 03.07.2006, Side 42
42 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Stigahlíð - Ca 355 fm einbýli sem þarfnast endurbóta. Húsið er töluvert endurnýjað að utan en þarfnast stand- setningar að innan. Miklir möguleikar að hanna eignina eftir eigin smekk. Einstakt tækifæri. Húsið er laust við samnings- gerð. 34 millj. lán með 4,15% vöxtum getur fylgt. V. 69,5 millj. nr. 7282 Hléskógar - einbýli/aukaíbúð Vorum að fá í einkasölu gullfallegt 266,6 fm einbýli með 40 fm aukaíbúð og glæsi- legum grónum garði. Stórar stofur með fallegu útsýni. Fimm svefnherbergi. Góð aukaíbúð með stofu, svefnherbergi, baði og eldhúsi. Góður bílskúr með hita, raf- magni, bílskúrsopnara og rennandi vatni. V. 51 millj. nr. 6866 Hrauntunga - 200 Kópavogi Stórglæsi- legt Sigvaldahús. Stór björt stofa og 5 svefnherb. 2 baðherb og 40 fm verönd m/ heitum potti, bílskúr. Frábær stað- setning í suðurhlíðum Kópavogs. V. 44.0 millj. nr. 7259 Ágarður - 108 Fossvogi Glæsilegt 129 fm raðhús. Stór stofa með útgengi á suðurverönd. Tvö falleg baðherbergi. Fimm góð svefnherbergi. Ný eldhúsinn- rétting. Falleg eign með frábæra stað- setningu. V. 28,5 millj. Grænihjalli 29 -Laus við kaupsamning Fallegt endaraðhús innst í botnlanga- götu. Eignin skiptist í stórar parkelagðar stofur, 4-5 svefnherb., 2 snyrtingar og stóran bílskúr. Svalir, verönd og fallegur gróinn garður. Gott útsýni. V. 41,9 millj. nr. 7183 Borgarholtsbraut - Kóp. Stór- glæsileg (sjá myndir á Fold.is) 100 fm efri sérhæð í tvíbýli. Allt nýtt í eldhúsi og á baðherbergi. Hornnuddbaðkar. Þrjú svefnherbergi og stór stofa með góðri lofthæð. Nýtt gegnheilt Merbau parket og fallegar nýjar flísar á öllum gólfum. Glæsilegt útsýni til suðurs. V. 27,9 millj. nr. 7307 Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401 Einivelli - 221 Hafnarfirði 88,4 m², 3ja herb. íbúð í nýju lyftuhúsi með bílskýli. Íbúðin er á 4. hæð með glæsilegu út- sýni. Örstutt í óspillta náttúru og fallegar gönguleiðir. Falleg eign á framtíðarstað. V. 19,2 millj. Baugakór - 203 Kópavogi Glæsileg, ný 132 m² endaíbúð með bílskýli í lyftu- blokk. Íbúðin er 4ra herb. í suðurenda. Örstutt verður í leik-, grunn- og fram- haldsskóla og nýju Íþróttaakademíuna. Nánari uppl. hjá Fold. V. 31,9 millj. Akurhvarf - 203 Kópavogi Ný, glæsileg 3ja herb. íbúð með bílageymslu. 2 góð herbergi með skápum. Vandaðar inn- réttingar og tæki í eldhúsi. Stór stofa með s-svölum. Bað með fallegri innrétt- ingu. Þvotthús í íbúð. Lyfta og útsýni yfir Elliðavatn. V. 25,7 millj. Ásvallagata - 308,3 fm einbýli Vorum að fá í einkasölu þetta fallega hús við Ásvallagötuna. Eignin er á þremur hæð- um og hefur verið endurnýjuð á vandað- an hátt. Gólfefni, innréttingar, gluggar, rafmagn og fleira. Möguleiki á aukaíbúð á neðstu hæð. nr. 7274 Þernunes - Arnarnesi 392 fm einbýli- hús á Arnarnesi með sjávarútsýni. Stofa með háum glugga, mjög björt og rúm- góð. Tvö svefnherbergi á neðri hæð. Á efri hæð tvö herbergi, þar af eitt hjóna- herbergi. Baðherbergi með sturtu og baðkari og innréttingu, flísalagt gólf. Tvöfaldur bílskúr. 84 fm aukaíbúð með sérinngangi. V. 75 millj. 7257 Grandavegur (Álagrandi) - 107 Rvík. Fallegt einbýli á frábærum stað í Vestur- bænum. Rúmgóð svefnherbergi og góð- ar stofur með vönduðum gólfefnum. Tvö falleg baðherbergi. Eignin er öll tekin í gegn og mjög glæsileg. V 49.0 millj. 7158 Hvað kostar eignin mín? • Kíktu á www.Fold.is • Eða hafðu samband í síma 552-1400 / 694-1401 Bústaður á Vatnsbakkalóð við Meðalfellsvatn Sumarhús á heillandi stað á vatnsbakkalóð við sunnan- vert Meðalfellsvatn. Bústað- urinn er skráður 86 fm með geymslu og bátaskýli. Bátur með utanborðsmótor fylgir með. Húsin þarfnast endur- bóta. Þarna er um einstakt tækifæri að ræða að eign- ast bústað við vatnið. Verð tilboð nr. 7288 Sumarhús í Mýrarkoti, Grímsnesi Fallegur bústaður í landi Mýrarkots í Grímsnesi. Hann er skráður 47,3 fm og skiptist í tvö góð svefnher- bergi, stofu, eldhús með fal- legri innréttingu og baðher- bergi með sturtu. Þetta er fallegt hús sem stendur al- veg sér á tæplega 0,7 ha eignarlóð með miklum trjá- gróðri sem skýlir bústaðnum fyrir veðri og vindum. Í næsta nágrenni er golfvöllur- inn við Kiðjaberg og stutt er í sund á Hraunborgum. Verð 9,9 millj. nr. 6685 Sumarhús í Efstadalsskógi Falleg og vel með farin eign í landi Efstadals. 54,6 fm auk 20 fm svefnlofts. Kamína í stofu, tvö svefnherb., gott eldhús. Stór pallur á tveimur hæðum, alls um 100 fm. Heitt og kalt vatn ásamt raf- magni. Vandað krakkahús á lóðinni. Fallegt umhverfi með útsýni fjallahrings í suður, m.a. Eyjafjallajökul og Heklu. Þetta er drauma bústaðurinn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig.Falleg og vel með farinn eign í landi Efstadals „austan við Laugarvatn“ Verð 19,5 millj. nr. 7253 Við seljum sumarhús Sökum mikillar eftirspurnar vantar strax eldri bústaði á grónum stöðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.