Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 53

Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 53 HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Nýbygging Kólguvað - Efri sérhæð og bílskúr Skemmtileg og rúmgóð 135,7 fm efri sér hæð í fallegu tvíbýlishúsi ásamt 25,5 fm bílskúr, samtals 161,2 fm Eignin skilast fullbúin að utan með upphitaðri aðkomu og bílastæði, tyrfði lóð og hitalögn í úti tröppum. Þá fylgir eigninni mjög stórar svalir sem verður skilað með skjólveggjum. Að innan er eignin björt og skilast tilbúin til innréttinga. Gólfhiti í forstofu og baðherbergi. Verð 32,7 millj. Móvað Mjög glæsilegt og vel skipulagt 252 fm einb. á einni hæð með 34,3 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í anddyri, 4 herb., geymslu, 2 baðherb., gest- asnyrtingu, eldhús, borðstofu, stofu og þvottahús. Glæsileg hönnun og skipulag með nútíma kröfur að leiðarljósi. Húsið skilast tilbúið til innr. á 53 millj. eða fokhelt á 47 millj. Byggingalóð Miðbraut Seltjarnarnesi - Byggingalóð 860 fm eignarlóð á fallegu stað í botnlanga. Bæjaryfirvöld eru að fara á stað með deiluskipulag sem verður í kynningu í nokkrar vikur. Samkvæmt upplýsingum frá Bæjarskrifstofum er nýtingarhlutfall þessarar lóðar 0,5 eða ca 430 fm Á lóðinni stendur lítið en mikið endurnýjað 68,8 fm steinhús ásamt 40,5 fm bílskúr sem byggt var árið 1954. Verð 51,0 millj. Sérbýli Skeiðarvogur - Sérhæð m/bíl- skúr Falleg 162,7 fm hæð með bílskúr á þess- um vinsæla stað í vogunum. Á neðri hæð er forstofa, snyrting, eldhús, búr, borðstofa, stofa, svalir og símahol. Á efri hæð er baðherb. með sturtu, þvotta- hús og 3 rúmgóð herbergi með skápum. Stutt í Vog- askóla, Menntaskólann v/ Sund og alla þjónustu. V. 33,4 millj. 6 til 7 herb. Reykás - 5 - 6 herb Gullfalleg 132 fm 5- 6 herb. íbúð á tveimur hæðum í fallegu litlu fjölbýli með frábæru útsýni. Eignin skiptist. Neðri hæð. For- stofa, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús, stofa og borðstofa. Efri hæð. Tvö svefn- herbergi, sjónvarpsherbergi og tölvuhol. Tvennar svalir, frábært útsýni. Verð 27,5 4ra til 5 herb. Rauðagerði - Laus strax Mjög rúmgóð 100,8 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðh. m/sér inng. Eikarparket á gólfum, flisar á eldhúsi og baði. Sólpallur fyrir framan hjónaherb. Geymsla og þvotta- hús innan íbúðar. Frábær eign fyrir þá sem vilja vera sér ! Nýtt lán frá LÍ áhv. Verð 21,5 millj. Brekkustígur Góð 3ja-4ra herbergja efri hæð og ris við Brekkustíg í Reykjavík. Eignin skiptist í gang, baðherb., eldhús, tvær stofur, herb. og svefn- loft. Geymsla í sérbyggingu í garði. Falleg gólfborð á gólfum. Nýlega er búið að taka húsið í gegn að utan og þak er nýlegt. Frábær staðsetning. V. 18,5 millj. Álfatún - Glæsileg m/bílskúr Nýtt á sölu! Glæsileg 4ra herb. 116,7 fm íbúð ásamt bílskúr á þessum fallega stað. Fossvogsdalurinn blas- ir við úr gluggum með gönguleiðum. Eignin er nær öll nýmáluð. Eikarparket og linoleumdúkar á gólfum. Bað flísalgt. Vandaðar innréttingar. Fallegur og gróður- sæll garður. Frábær staður í Kópavogi. Verð 27,9 millj. 3ja herb. Blöndubakki - Mjög falleg m/aukaherb Mikið endurnýjuð og falleg 85,3 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð m/aukaherb. (útleigumög- uleiki). Eldhús með nýl. mahogny innr. frá HTH og nýl. tækjum frá AEG. Baðherb. nýl. flísalagt m/nýl. innr. frá HTH. 2 herb. m/skápum og dúk á gólfum. Eldhús, gangur og forst. eru flísalögð. Stofa m/nýl. mahogny- parketi. Mikið endurnýjuð og falleg íbúð með mögu- legum leigutekjum af kjallaraherb. Verð 17,3 millj. Víðimelur - stór vinnuskúr Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2 hæð (efstu) í fallegu eldra steinhúsi ásamt góðum 29,7 fm skúr (Iðnaðar). Eignin skiptist í anddyri/hol, tvö svefnherb., stofu, eldhús og baðherb. Forstofa m/fatahengi, hol m/park- eti á gólfi og fataskáp. Gott hjónaherb. með parketi og góðum fataskáp. Barnaherb. með parketi og laus- um skáp og litlum s-svölum. Gott eldhús m/furuinn- réttingu (bæsuð), góðum borðkrók og parketi. Stofa með parketi. Rafm er endurnýjað, nýl. gluggar, þak yfirfarið og þakkantur klæddur. Skúrinn er í mjög góðu standi m/nýl. gluggum og ofnalögnum. Tilvalin vinnuaðstaða eða mögul. íbúð. Verð 25,9 milj. Rekagrandi Falleg og vel með farin 52,1 fm 2ja herb. íbúð í mjög fallegu 10 íb. húsi m/gott við- hald. Sameign er sérlega falleg. Stutt í skóla, leik- skóla og í verslanir. Stutt í HÍ. Verð 14,5 millj. Fannborg - Kóp. Góð 85,7 fm 3ja herb. íbúð m/glæsilegu útsýni á 3 vegu og stórar svalir. 3 fm sérgeymsla er ekki inni í fm tölu eignar. Stutt í alla þjónustu. Parket og flísar á gólfum. Rimla- og sólargluggatjöld fyrir gluggum. Svefnherbergi m/park- eti og skápum. Baðherbergi m/innréttingu og baðkar m/sturtuaðstöðu. Eldhús m/viðarinnr., parketi og góðum tækjum. Þvottahús/geymsla innaf eldhúsi. Stofa er rúmgóð m/svölum og stórkostlegu útsýni. Verð 16,9 millj. (299) Reykás - Falleg eign m/útsýni Falleg 82,7 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Vel skipulögð eign sem skiptist í 2 herb., baðherb., stofu, eldhús og anddyri. Eikarparket á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Góðar svalir m/miklu útsýni. Skipti möguleg á eign á Akranesi. Verð 18,9 millj. Reykás - Falleg eign Falleg 92,2 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2 hæðum. Eignin skiptist í and- dyri m/skáp, hjónaherb., stofu, borðstofu, opið eld- hús m/eikarinnr., þvottahús og flísal. baðherb. m/baðkeri og flísal. sturtuklefa. Beykiparket á gólfum. Innr. og innihurðir eru fulninga eikarhurðir. Tvennar svalir m/útsýni. Á efri hæð er gott hol/rými m/skáp og hillum t.d. f. sjónvarp ásamt góðu herbergi. Grunnflötur er stærri en fermetratala íbúðar segir. Göngustígur í skóla/leikskóla. Skemmtilegt umhverfi f. börn. Hús málað að utan f. 2 árum. Laus fljóltlega ! Verð 21,4 millj. Sæviðarsund - Falleg íbúð Björt og falleg 86,7 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Eld- hús með 4ra ára innrétt. Nýlegt eikarparket er á gólf- um. Gróinn, sólríkur og skjólgóður garður. Leikvöllur og bakarí innst í botnlanganum. Stutt í verslanir og útiveistarperlu Laugardals. Verð 19 millj. Frostafold - Útsýni Nýtt á sölu! Mjög góð 3ja herb. 95,6 fm 3ja herb. íbúð m/sól- skála og fallegu útsýni til suðurs. Hvít góð eldhúsinnr. m/nýl. eldavél. Baðherb. m/keri og glugga. Stutt á leikskóla og í þjónustu. Verð 17,5 millj. Birkimelur - Aukaherbergi Björt og skemmtileg 77,7 fm 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í risi með aðgangi að wc. Að auki fylgir eigninni stór sér geymsla í sam- eign. Eldhúsinnrétting er nýleg ásamt rafmagni og hurðum. Aukaherbergið í risi er í útleigu í dag. Íbúðin er staðsett við Háskólasvæðið. Verð 19,9 millj. Skipasund Mjög sjarmerandi 3ja herbergja 75 fm íbúð á 1. hæð í gömlu og virðulegu húsi. Íbúð- in er björt, með óvenju mikla lofthæð og skiptist í hol, baðherbergi með glugga, tvær stofur, eldhús og svefnherbergi. Auðvelt að breyta annarri stofunni í svefnherbergi. Parket og flílsar á góflum. Fallegir franskir gluggar í stofu. Íbúðin er laus. Ránargata Björt 3ja herbergja 67 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli í hjarta Reykjavíkur. Eignin skipt- ist í rúmgóða stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og rúmgott eldhús. Falleg gluggasetning er í eigninni. Sameignilegt þvottahús er í sameign. Íbúðin er laus, lyklar á skrifstofu. Verð 15,5 millj. (285) 2ja herb. Langholtsvegur - Bílskúr Mjög falleg og vel skipulögð 66,1 fm kjallaríbúð með 20,4 fm bílskúr. Stór og björt stofa, eldhús, bað- herb., hjónaherb. og forstofa. Tvær geymslur ásamt geymslulofti í bílskúr. Sérinng. í tvíbýli í Vogunum og stutt í alla þjónustu. Verð 16,5 millj. Laugavegur Mjög sjarmerandi og kósí 2ja herbergja 43,5 fm íbúð á 2. hæð í bárujárnsklæddu bakhúsi í hjarta borgarinnar. Eignin skiptist í eldhús, stofu, svefnherbergi og rúmgott baðherbergi. Bað- herbergi er nýlega uppgert á fallegan máta. Falleg gluggasetning og sameiginlegt þvottahús í sameign. Verð 12,9 millj. Gaukshólar - Útsýnisíbúð Góð og snyrtileg 2ja herbergja ca 60 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Frá íbúðinni er stórkostlegt útsýni yfir Reykajvik, sundin, Esjuna, Akranes ofl. Eignin skiptist í stofu með útgang út á rúmgóðar svalir, hol, eldhús, baðherbergi með baðkari og svefnherbergi með skáp- um. Þvottahús á hæðinni og sér geymsla í sameign. Verð 13,6 millj. (271) Snorrabraut Mikið uppgerð og falleg 2ja herbergja ca 60 fm íbúð í kj. í góðu steinhúsi. Stór og björt stofa og svefnherbergi. Baðherbergi endurnýjað á fallegan máta með glugga, eldhús einnig enurnýjað fyrir ca 7-8 árum. Gólfefni er parket og náttúru flísar. Aðgengi er að eigninni frá Auðarstræti. Verð 15,5 millj. (273) Hlíðarhjalli - Útsýni Frábærlega staðsett og björt 57,4 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fal- legu fjölbýlishúsi neðst í suðurhlíðum Kópavogs. Íbúð- in er falleg með parketi á gólfum, fallegu baðherbergi með flísum í hólf og gólf, innréttingu, baðkari og þvottahúsi inn af. Björt stofa með útgangi út á stórar ca 12 fm svalir í suður og eldhús opið við stofu. Hrísateigur Falleg og vel skipulögð 2ja herb. risíbúð í fallegu húsi. Íbúðin er björt, m/ glugg- um í herbergi, eldhúsi og stofu ásamt þakgluggum. Loft eru panilklædd og eikarparket er á gólfum. Geymsluloft og geymsla undir tröppum. Þvottahús í sameign. Verð 13,5 millj. Víðimelur - Sér inngangur Mjög snyrtileg 2ja herbergja 50,6 fm íbúð í kj. í steinhúsi á þessum eftirsótta stað við Háskólann. Eignin skiptist í anddyri og eldhús með fallegum flísum. Björt stofa með hornglugga og parketi. Svefnherbergi og hol parketlagt. Gott baðherbergi með flísum í hólf og gólf með glugga og sturtu. Verð 13,9 millj. Skeggjagata - Norðurmýri Vel skipulögð og kósí 2ja herbergja 48 fm íbúð í kj. í þrí- býlishúsi. Eignin er parketlögð og skiptist í hol, bað- herbergi, eldhús, bjarta stofu, rúmgott hjónaherbergi og geymslu. Baðherbergi er endurnýjað að hluta með flísum og upphengdu wc. Verð 12,4 millj. (233) Bergþórugata - Björt og fal- leg Falleg 56,3 fm 2ja herb. björt endaíbúðndaíb. Húsið var allt endurnýjað árið 1990 að sögn eig. Glæsilegur sólpallur frá 2005 í garði. Íbúðin er laus ! Verð 15,3 millj. Sumarbústaðir Sumarhús - Skorradal Glæsilegt, bjart og frábærlega staðsett 53 fm sumarhús á einni hæð í Skorradal. Húsið skiptist í Rúmgóða stofu, eld- hús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Mikil lofthæð er í húsinu. Stór og glæsileg verönd umlykur húsið til austurs, suðurs og vestur. Öll búslóð fylgir. Verð 11,9 millj. Neðra Apavatn - Sumarhús Fal- legt 55 fm hús á fallegum stað v/Apavatn. Tvö herb., góð stofa m/svefnkrók, eldhús, borðst., baðherb. m/sturtu og svefnlofts. Kalt vatn og rafm. Gott hús, 2 geymslur og sólpallur. 5000 fm eignarlóð. Verð 13,8 millj. Glæsilegt nýtt sumarhús v/Apavatn Nýtt ca 100 fm sumarhús í bygg- ingu að Selholtsbraut 20 í Bláskógabyggð v/Apavatn. Húsið skilast fullbúið m/ parketi og flísum á gólfurm ásamt innréttingum og tækjum. Stór sólpallur er kringum húsið. Nánari skilalýsing á þessu glæsilega húsi á heimasíðu okkar www.husavik.net Verð 18,2 millj. Elías Haraldsson sölustjóri Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Sólveig Regína Biard ritari Bryndís G. Knútsdóttir skjalavinnsla Inga Dóra Kristjánsdóttir SÖLUFULLTRÚI Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Háalind - Útsýnisstaður Óvenju fallegt 207,2 fm parhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Húsið er fullbúið með fallegum innréttingum og gólfefnum. Frábært útsýni af efri hæð sem skiptist í forstofu, snyrtingu, glæsilegt eldhús, borðstofu, stofu og bílskúr. Svalir til suðvesturs. Neðri hæð skiptist í sjónvarpsstofu með útg. út á verönd, baðherbergi með nuddbaðkari og sturtu, fjögur svefnherbergi, þvottahús og fata- herbergi. Garður er glæsilegur með veröndum og skjólveggjum. Verð 51 millj. Birkihlíð - Falleg eign Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 231,6 fm raðhús ásamt 28 fm bílskúrs í Suðurhlíðum Reykjavíkur. Húsið er á 3 hæðum og allt hið glæsilegasta með parketi og flísum á gólfum. Arinn í stofu. Eldhús með nýlegri innr. úr ljósri eik. Lóð öll nýtekin í gegn með upphitaðri hellulögn og lýsingu. Útsýni til suðvestus. Gott vinnurými í kjallara sem býður upp á mikla möguleika. Bílskúr er fullbúinn með millilofti og góðri loft- hæð. Laust fljótlega. Verð 59,9 millj. Bólstaðarhlíð - Útsýni Mjög falleg 93,5 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Eignin skiptist í anddyri, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Stórir og bjartir gluggar með miklu útsýni. Góðar suðvest- ur svalir. Verð 17,9 millj. Laugarnesvegur - Bílskýli Stór og glæsileg 3-4ra herbergja 131,7 fm enda íbúð á 1. hæð í nýju og fallegu fjölbýlishúsi miðsvæðis í Reykjavík. Stæði í bílgeymslu fylgir. Sér inngangur er í eignina og skiptist hún í forstofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús með útgang út í garð til vesturs og 40 fm stofu með út- gang út á hellulagða verönd til suðurs. Innréttingar eru fallegar úr eik. Gluggar eru á þrjá vegu og út- gangur frá stofu út á hellulagða verönd. Verð 35,5 millj. Álfkonuhvarf - Bílskýli Nýleg og falleg 3ja herbergja 88,3 fm íbúð á 2. hæð í fallegu lyftuhúsi með sér inngangi af svölum. Vandað plankaparket og náttúruflísar á gólfum. Björt stofa með útgangi út á stórar suður svalir. Baðher- bergi með góðri innréttingu með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Fallegar og samstæðar innréttingar. Eigninni fylgir stæði í bílskýli. Eignin getur losnað fljótt. Verð 22,9 millj. Naustabryggja - Glæsieign Stórglæsileg 106 fm 3ja-4ra herb. endaíbúð m/verönd og bílgeymslu. Mjög björt m/gluggum á 3 vegu, skemmtileg og vel skipulögð íbúð. Stór stofa, borðstofa, eldhús m/krók, 2 herb., flísalagt bað og þvotta- hús. Massíft hlynparket nýl. pússað og mattlakkað. Sléttpússaðir veggir og loft, nýl. hvítmálað. Allar inn- rétt. eru úr Öl frá Axis. Lýsing hönnuð af Lumex. Viðarrimlar fyrir öllum gluggum nema eldhúsi þar eru álrimlar, allt frá Pílutjöldum. Innangengt í læsta bílgeymslu og sér geymslu. Dekkjageymsla og fleiri geymslur í sameign. Húsið er fallegt, klætt að utan og því viðhaldlítið. Fallet grænt svæði bak við hús. Glæsileg eign fyrir fagurkera, komdu og skoðaðu. Laugalind - Sér inngangur Gullfalleg og björt 4ra herbergja 122,5 fm endaíbúð á jarðhæð með sér inngangi og stórum sólpalli í fal- legu litlu fjölbýli. Mjög fallegar og vandaðar innréttingar. Flísar og planka parket á gólfum. Stofa björt og rúmgóð. Þvottahús innan íbúðar og baðherbergi með sturtuklefa, baðkari, glugga og innréttingu. Mögu- leiki að yfirtaka hagstætt lán með 4,15 % vöxtum sem hvílir á eigninni. Laus strax. Verð 32,9 millj. 510 3800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.