Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 58

Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 58
58 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Bárugata. Glæsileg 187 fm eign í tvíbýlishúsi Stórglæsileg 187 fm íbúð, hæð og kj., í þessu virðulega tvíbýlishúsi á einum besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Eignin er tals- vert endurnýjuð nýlega á vandaðan og smekklegan hátt í samráði við arkitekta. Tvær stofur, 3 rúmgóð herbergi, eldhús og 2 baðherbergi. Frábær eign í göngufæri við miðbæinn. Lóð hellulögð með lýsingu, hitalögnum og grassvæðum. Laus strax. Verð 72,9 millj. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Guðbjörg Róbertsdóttir, lögg. fasteignasali og Sigrún Stella Einarsdóttir, lögg. faste ignasali. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR ELDRI BORGARAR Skúlagata- 3ja herb. Mjög falleg 94 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Íbúðinni fylgir 10,6 fm sér geymsla og sér stæði í bílageymslu. Björt stofa með útg. á góðar suður-svalir, rúmgott eldhús með góðri borðaðst., 2 herb. og baðherb. Þvottaaðstaða og geymsla innan íbúðar. Parket á gólfum. Í sameign er samkomusalur og heilsurækt. Verð 34,9 millj. Snorrabraut-3ja herb. m. bíl- skúr. Glæsileg og nýlega máluð 90 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi auk 30 fm bílskúrs. Íb. skiptist í forstofu, geymslu við forst., hol, eldhús, bjarta stofu með útsýni til vesturs, 2 herb. og baðherb. Parket á gólfum. Suðvest- ursv. út af stofu. Húsvörður. Verð 30,5 millj. SÉRBÝLI Asparhvarf-Kóp. Mjög glæsilegt 237 fm einbýlishús ásamt 28 fm bílskúr. Húsið er afar vel staðsett á frábærum út- sýnisstað í austurhlíðum Vatnsendahvarfs. Stendur hátt með miklu útsýni yfir Elliða- vatn. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, 4 herb. og baðherb. Afhendist full- búið að utan og nánast tilbúið undir innrétt. að innan. Lóð frágengin. Verð 39,5 millj. Tröllateigur-Mos. Glæsilegt tvílyft raðhús 165 fm að stærð með innb. bílskúr. Húsið skilast fullfrágengið með innrétt. úr hvíttaðri eik og innihurðum úr hlyni. Parket úr hlyn og flísar verða á gólfum. Baðherb. verður flísalagt og bæði með baðkari og sturtu. 11,0 fm svalir eru út af fjölskyldu- herb. á efri hæð. Verð 39,9 millj. Deildarás. Fallegt um 280 fm tvílyft einbýlishús með 35 fm innb. bílskúr í Se- lásnum. Eignin skiptist m.a. í samliggj. bjartar stofur með arni, rúmgott eldhús, ný- lega endurnýjað baðherb., gufubað í öðru, 5 herb. og sjónvarpshol. Vestur svalir út af stofum með góðu útsýni. Falleg ræktuð lóð með hellulögðum veröndum og skjólveggj- um. Verð 63,0 millj. Vesturhólar-útsýni. Mjög gott 233 fm tvílyft einbýli auk 29 fm bílskúr. Aðal hæðin sem er 145 fm að stærð skiptist í stofu með útg. á svalir til suðurs og vesturs, eldhús með nýlegri innrétt. og nýlegum tækjum, 3 herb., flísalagt baðherb. auk gesta w.c. Parket og flísar á gólfum. Sér 3ja herb. er á neðri hæð, góðar leigutekjur. Ræktuð lóð. Gott út- sýni yfir borgina. Stutt í Elliðaárdalinn í góðar gönguleiðir. Verð 45,9 millj. HÆÐIR 4RA-6 HERB. Sjáland - Garðabæ 17. júní torg - nýjar íbúðir fyrir 50 ára og eldri 66 íbúða fjölbýlishús í Sjálandi í Garðabæ, ætlað fólki 50 ára og eldra. Um er að ræða 6 hæða byggingu með einu stigahúsi og L-laga, 4ra hæða byggingu með 3 stigahúsum og eru öll stiga- húsin sambyggð. Bílageymsla fylgir flestum íbúðum. Vandaðar innréttingar og tæki. Hús klætt að utan að mestu með litaðri álklæðningu. Fyrstu íbúðir verða til afh. í júlí 2006. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Sjáland - Garðabæ Strikið - Jónshús - nýjar íbúðir fyrir 60 ára og eldri Glæsilegar 2ja-4ra herb. íbúðir fyrir 60 ára eldri í Jónshúsi, Sjálandshverfi í Garðabæ. Íbúðirnar verða afhentar fullfrágengnar án gólfefna ef bað og þvottahús er undanskilið en þar verða flísar. Innréttingar frá Brúnási ehf. Frábært sjávarútsýni. Mikil þjónusta verður í húsinu, matsalur og ýmis þjónusta. Fyrstu íbúðirnar afh. nk. haust. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunn- ars. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. 3JA HERB. 2JA HERB. Smiðjustígur m. þremur aukaíbúðum og byggingarrétti Falleg 290 fm húseign, kj., hæð og ris, í miðborginni með byggingarrétti að öðru einbýli/þríbýli á lóðinni. Tvær aukaíb. eru í kj. auk þess sem bílskúr er innréttaður sem íbúð. Húsið er mikið endurnýjað á undanförnum 3-4 árum, m.a. allt járn og tréverk utan á húsinu, gler og gluggar. Einnig hefur önnur stúdíóíb. í kj.hússins verið nánast öll endurnýjuð. Nýleg um um 100 fm vönduð verönd með skjólveggjum við húsið og þaðan gengið á um 150 fm hellulagða lóð. Þjónustuíbúð óskast Óskum eftir þjónustuíbúð fyrir eldri borgarar á höfuðborgarsvæðinu. Staðgreiðsla í boði. Nesbali - Seltjarnarnesi Stórglæsilegt 224 fm einbýlishús á einni hæð með 49 fm innb. tvöf. bílskúr. Húsið var allt innréttað upp á nýtt árið 2004 á af- ar vandaðan og smekklegan máta. Eignin skiptist m.a. í setustofu með arni, glæsilegt eldhús, sjónvarpshol, borðstofu, 3 herb. auk fataherb. og stórt baðherb. auk gesta snyrtingar. Hiti í flestum gólfum hússins og öll gólfefni úr massívri eik. Aukin lofthæð í öllu húsinu, allt að 4 metrar. Falleg ræktuð lóð, ný hellulögð verönd með skjólveggum og heitum potti. Hiti í innkeyrslu og öllum stéttum við húsið. Hraunás - Garðabæ. Stórglæsilegt 268 fm parhús á tveimur hæðum með 25 fm innb. bílskúr innst í botn- langa á frábærum útsýnisstað við óbyggt svæði. Eignin er innréttuð á glæsilegan og smekklegan hátt með vönduðum innréttingum og tækjum og skiptist m.a. í stórar og bjartar stofur með allt að 6 metra lofthæð og gólfsíðum gluggum, eldhús með eyju, 4 herb. og 2 baðherb. auk gesta w.c. Arinn í stofu og svalir til suðurs og vesturs. Parket og flísar á gólfum. Hiti í gólfum hússins að stórum hluta og innfelld lýsing í nánast öll- um loftum. Glæsileg lóð með steyptum veggjum og þremur stórum veröndum. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Verð 79,0 millj. Strandvegur- Sjáland Garðabæ. Útsýnisíbúð Einstaklega glæsileg 128 fm útsýnisíbúð á 3. hæð í Sjálandi í Garðabæ ásamt sér stæði í lokuðum bílakjallara. Íbúðin er hönnuð á vandaðan og smekklegan hátt af Rut Káradóttur innanhússarkitekt. Eldhús með hvítum innréttingum, rúmgóð stofa/borðstofa, svefnherbergi með góðu skápaplássi, annað herb./skrifstofa og glæsilegt baðherbergi. Parket og svartar steinflísar á gólfum. Lyfta og sér geymsla í kj. Sjávarútsýni. Verð 45 millj. Suðurmýri -Seltjarnarnesi Glæsilegt einbýlishús Nýtt og glæsilegt 222 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Suðurmýri. Eignin skilast fullfrágengin að utan og fokheld að innan. Eignin skiptist m.a. í stofu, borð- stofu, eldhús, 4 herbergi og baðherbergi. Stórar svalir og 33 fm bílageymsla. Lóð frágengin. Tilbúið til afhendingar í október nk.Nánari uppl. á skrifstofu. Fellahvarf-Kópavogi. Glæsileg efri sér hæð Glæsileg 120 fm 4ra - 5 herb. efri sér hæð á frábærum útsýnisstað við Elliðavatn. Eignin er innréttuð á mjög vandaðan og smekklegan hátt. Stórar og bjartar stofur með miklum gluggum og útgangi á flísal. svalir, glæsilegt eldhús með innrétt. úr beyki og vönd. tækjum, stórt hol, 2 herb., annað með miklu skápaplássi og baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Parket og flísar á gólfum. Húsið stendur framarlega við vatnið við óbyggt svæði og nýtur óhindraðs útsýnis. Verð 36,9 millj Hjallasel- eldri borgarar. Parhús. Seljahlíð - eldri borgarar. 69 fm einlyft par- hús sem stendur við þjónustuíbúðir aldr- aða í Seljahlíð. Baðherb. nýlega flísalagt og m. þvottaaðst., rúmgott herb.og björt stofa með útgangi á hellulagða verönd til suðurs. Lofthæð allt að 3,2 metrar. Stutt í alla þjónustu sem í boði er í Seljahlíð. Laust til afh. nú þegar. Verð 26,1 millj. Norðurbrú-Sjáland Garðabæ. 4ra herb. íbúð með um 40 fm svölum. Glæsileg 124 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í vönduðu lyftuhúsi í Sjálandi ásamt 11,4 fm geymslu í kj. og sér stæði í lokaðri bíla- geymslu. Eldhús með vönduðum tækjum, sjónvarpshol, rúmgóð og björt stofa, 3 herb. og flísalagt baðherb. Um 40,0 fm svalir út af eldhúsi. Sjávarútsýni. Allar inn- réttingar og hurðir úr eik. Gegnheilt eikarp- arket á gólfum. Verð tilboð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.