Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 59 ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Fornaströnd-Seltj. Vel staðsett 210 fm einbýlishús á einni hæð auk 39 fm tvöf. bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í rúmgott hol, samliggj. borð- og setustofu með út- sýni til sjávar, stórt eldhús, sjónvarpsstofu, 4 herb. auk húsbóndaherb. og flísalagt baðherb. auk gestasalernis. Úr sjónvarps- stofu er gengið í hellulagðan sólskála og út á verönd. Falleg ræktuð lóð. Verð 69,0 millj. Lindarberg-Hf. Vandað og vel stað- sett 173 fm efri hæð á miklum útsýnisstað. Eignin er innréttuð á smekklegan hátt með vönduðum innrétt. og skiptist m.a. í eldhús með miklu skápaplássi, tvær stofur, sjón- varpsstofu, 3 herb. og 2 vönduð baðherb. Arinn í stofu og útgangur á flísalagðar suð- ursvalir. Gegnheilt parket á flestum gólfum og granítlagður stigi á milli hæða. 23 fm bíl- skúr. Glæsileg eign. Verð 41,5 millj. Suðurgata- Hf. Fallegt 232 fm ein- býli sem er kj. og tvær hæðir ásamt 22,0 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í eldhús með góðum innrétt., borðstofu og setustofu með arni, flísalagt baðherb. auk gesta w.c. og fjölda herb. Geymsluris. Gler og gluggar endurnýjað að mestu. Vel staðsett eign, mikil veðursæld. Gott útsýni af efri hæð yfir höfnina. Falleg afgirt ræktuð lóð. Stutt í skóla, sundlaug og þjón. Arkitekt: Einar Sveinsson. Verð 53,0 millj. Hofgarðar-Seltj. Glæsilegt, mikið endurnýjað og vel skipulagt 290 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt 52 fm tvöf. bílskúr. Húsið var nánast allt endurnýjað fyrir 7-8 árum síðan og skiptist m.a. í rúm- góðar og bjartar samliggj. stofur, eldhús með fallegri innréttingu og vönd. tækjum, sjónvarpsstofu, 5 herb. og flísalagt bað- herb. auk gesta w.c. Mjög vönduð eign sem hefur nánast öll verið endurnýjuð, t.d. gólfefni, innréttingar og hurðar. Massívt eikarparket og flísar á gólfum. Falleg rækt- uð lóð með nýlegri timburverönd til suðurs. Hrauntunga-Kóp. Fallegt 263 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Eignin er vel staðsett í Suðurhlíðum Kóp. og nýtur mikils útsýnis. Samliggj. stofur með arni, eldhús með nýjum tækjum, 4 herb. og baðherb. Bílskúr innréttaður sem lítil íbúð. Hús ný- lega málað og þak nýlegt. Gróin lóð sem er að hluta endurnýjuð. Mikil veðursæld. Verð 53,0 millj. Litlagerði. Gott og vel skipulagt 159 fm einbýlishús á þremur hæðum auk 64 fm bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Á hæðunum eru rúmgott eldhús með upprunalegri innréttingu, bjartar sam- liggj. stofur, 3 herb. og baðherb. Í kj. eru samliggj. herb., eldhúskrókur, þvotta- herb. og snyrting. Suðaustur svalir frá hjónaherb. Vönduð eign sem hefur hlotið gott viðhald að innan sem utan. Verð 44,8 millj. Unnarstígur. Reisulegt 281 fm ein- býlishús auk 19 fm bílskúr. Eignin er tvær hæðir og kj. og skiptist m.a. í 3 stórar og bjartar samliggj. stofur með mikilli lofthæð og fallegum bogadr. glugga, rúmgott eldhús með fallegum innréttingum og nýlegum tækjum, 5 rúmgóð herb. og baðherb. auk snyrting- ar. Um 40 fm geymslurými í kj. Húsið var tekið í gegn að utan fyrir u.þ.b. 15 árum og þá skipt um gler og glugga að mestu leyti. Verð tilboð. Laugalækur. Mjög gott 174 fm raðhús, tvær hæðir og kj. Á neðri hæð eru hol/borðstofa, eldhús, flísalögð gest- asnyrting og parketlögð stofa. Á efri hæð eru sjónvarpshol, 3 góð herb., öll parketlögð og skápar í öllum og nýlega endurnýjað baðherb. auk rislofts og í kj. eru 1 herb., snyrting, þvottaherb. og góð geymsla. Tvennar svalir, til suðvesturs út af stofu og til norðausturs af stigapalli. Ræktuð lóð með stórum sólpalli og skjólveggjum. Nýtt þak. Verð 38,9 millj. Nesbali-Seltj. Fallegt og vel skipu- lagt um 290 fm einlyft einbýlishús með um 80 fm tvöf. bílskúr á sunnanverðu Selt.nesi. Eldhús með hvítri ALNO innréttingu og vönd. tækjum, gengið í sólskála úr eldhúsi sem býður upp á mikla möguleika, stofa og borðstofa með miklum glugggum, 4 svefn- herb. auk sjónvarpsrýmis/skrifstofu og rúmgott baðherb. auk gesta w.c. Stórt yfir- byggt anddyri og 20 fm herb. undir bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Ræktuð lóð með timburverönd til suðurs. Hellulögð upphituð innkeyrsla. Einstök eign á eftirsóttum stað í grónu og rólegu hverfi. HÆÐIR Grenimelur- efri sérhæð m. bílskúr. Glæsileg 151 fm 5 herb. efri sérhæð á þessum eftirsótta stað auk 30 fm sérstæðs bílskúrs. Stórt og bjart hol, 3 herb., samliggj. stofur með fallegum arni og rúmgott eldhús með nýlegum innrétt. og vönd. tækjum. Útgangur úr stofum á stórar og skjólgóðar svalir til suðurs. Ræktuð lóð. Verð 46,9 millj. 4RA-6 HERB. Naustabryggja. Mjög góð 127 fm íbúð á tveimur hæðum með svölum til suð- urs í Bryggjuhverfinu. Í íbúðinni eru 3 svefn- herb. með möguleika á því 4. Innréttingar úr kirsuberjavið, hringstigi úr stáli á milli hæða, gott skápapláss í herb. og þvotta- herb. innan íbúðar. Parket á gólfum. Verð 30,9 millj. Þorláksgeisli- 5 herb. vönduð íbúð. Glæsileg 132 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð. Sérsmíðaðar innréttingar, stofa með kamínu, baðherb. flísalagt í hólf og gólf og skápar í öllum herb. Fallegt eldhús með eyju. Svalir til suð-vesturs með útsýni. Ryks- ugukerfi og síma- og tölvulagnir í herb. Sér stæði í lokaðri bílageymslu. Verð 34,2 millj. Háaleitisbraut-4ra herb. laus strax. Mjög falleg, vel skipu- lögð og mikið endurnýjuð 105 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í rúmgóða stofu með flísal. svölum til suð- urs og útsýni, eldhús með upprunal. endurbættum innrétt., 3 svefnherb. og baðherb. með glugga, flísalagt í hólf og gólf. Hús nýlega málað og viðgert að ut- an. Stutt í skóla og alla þjón. Verð 21,9 millj. Hringbraut. Björt og vel skipulögð 57 fm endaíbúð á efri hæð í góðu stein- húsi. Góð borðaðstaða í eldhúsi, stofa og 2 herb. auk fataherb. 2 sér geymslur í kj., mögul. að nota aðra sem íbúðarherb. Verð 15,9 millj. Hringbraut. Falleg 151 fm 6 herb. hæð og ris í þríbýli ásamt 20 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í rúmgóðar samliggj. stofur með útgengt á vestur svalir, eld- hús, 4 herb. og flísal. baðherb. Nýtanleg- ur gólfflötur í risi er um 80 fm og hefur verið allt nýlega einangrað, miklir mögu- leikar. Afgirtur og fallegur suður garður. Laus strax ! Birkihlíð. Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 232 fm raðhús á þremur hæðum auk 28 fm bílskúrs með mikilli lofthæð. Eignin er endurnýjuð á vandað- an og smekklegan hátt. Stofa með arni og mikilli lofthæð, eldhús með nýjum glæsilegum eikarinnrétt., eyju og vönd. tækjum og 5 stór herb. auk fataherb. Glæsileg endurnýjuð lóð með veröndum, skjólveggjum og hellulögðum stéttum. Hiti í innkeyrslu. Suðursvalir. Verð 59,9 millj. Álfkonuhvarf-Kóp. 4ra herb. ný íbúð. Glæsileg 113 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýju lyftuhúsi auk stæðis í bílageymslu. Stofa, eldhús með góðri borð- aðst., 3 herb. með skápum og flísalagt bað- herb. með hornbaðkari. Eik í innrétt. og ljóst eikarparket á gólfum. Suður svalir, gott útsýni. Stutt í skóla og leikskóla. Falleg og vönduð eign í grennd við Elliðaárvatn. Verð 26,5 millj. Eiríksgata. 4ra herb.m.bíl- skúr. Mjög mikið endurnýjuð 93 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. m. glugga í kj., tveimur sér geymslum og 38 fm sérstæðs bílskúrs. Búið er að endurnýja gólfefni, inn- réttingu í eldhúsi, gler, glugga, raflagnir, hús að utan og bílskúr. Vestur-svalir. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 30,9 millj. Nesvegur- mikið endurn. 5 herb. m.bílskúr. Glæsileg og mik- ið endurnýjuð 118 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð auk 18 fm bílskúrs. Ný gólfefni, skápar og innréttingar á baðherb. og í eldhúsi. Rúmgóðar og bjartar stofur með arni, flísalagt baðherb. og 2 herb. auk herb. (geymslu) í kj. Stórar svalir til suðurs og útsýni til sjávar og að Álftanesi. Hús klætt að utan árið 2000. Verð 33,9 millj. Klapparstígur - glæsileg 4ra herb. Glæsileg 109 fm 4ra herb. íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi í miðborg- inni. Tvennar svalir til suðurs og vesturs og sér stæði í bílageymslu. Stórar og bjartar stofur, eldhús með fallegum inn- rétt., 2 herb. og flísalagt baðherb. Sam- eiginl. þvottaherb. á hæðinni. Hús nýlega málað að utan. Verð 36,9 millj. Bjarnarstígur. Mjög góð risíbúð á besta stað í miðbænum. Íbúðin skiptist í eldhús með nýlegri innréttingu, 2 góð herb., stofa og baðherb. Gott geymsl- upláss undir súð og sér geymsla í kj. Frábær staðsetning. Verð 17,5 millj. 3JA HERB. Reykjahlíð- sér inng. Mjög björt og góð 85 fm íbúð með sér inng. í Hlíðun- um. Parketl. hol, tvær samliggj. parketl. stofur, herb. og eldhús. Hús í góðu ástandi og sameign nýlega tekin í gegn. Verð 19,4 millj. Lómasalir-Kóp. Glæsileg 104 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sér inng. auk sér stæðis í bílageymslu. Stórar og bjartar samliggj. stofur með útg. á um 20 fm sólpall með skjólveggjum, 2 rúmgóð herb. og baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Vandaðar innréttingar í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni m.a. til Reykjaness. Verð 26,9 millj. Skeljanes-útsýni. Glæsileg og mjög björt 100 fm risíbúð með stórum svöl- um í suðvestur í Skerjafirðinum. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgott eldhús, 2 góð herb., stofu með góðri lofthæð og baðherb. með þvottaaðst. Stórar suðvestur svalir með fal- legu útsýni. Verð 24,0 millj. Gullengi- endaíbúð. Glæsileg og afar björt 105 fm endaíbúð m. glugg- um í þrjár áttir. Vandað flísal. baðherb., skápar í báðum herb., rúmgott eldhús m. innrétt. úr kirsuberjaviði og vönd. tækj- um. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Svalir til norðurs og austurs. Verð 27,9 millj. Vitastígur- 30 fm svalir Glæsileg 94 fm útsýnisíbúð á efstu hæð í miðborginni. Eldhús, baðherb. og gólf- efni eru nýleg og íb. nýmáluð. Um 30 fm svalir til vesturs með útsýni að Esjunni. Góð íbúð. Verð 24,9 millj. Vesturgata. Falleg 75 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjórbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur. Björt parketlögð stofa með útgengi á suðursvalir, eldhús með fal- legri hvítri innrétt., 2 góð herb. og bað- herb. með glugga. Sér geymsla í sam- eign. Verð 18,9 millj. Þverholt. Glæsileg 75 fm íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli. Eldhús opið við stofu með góðum innrétt., rúmgóð stofa, 2 góð herb., bæði með skápum og flísal. baðherb. Suðvestur-svalir. Stæði í bílageymslu. Verð 22,5 millj. Fífulind -Kóp. Laus fljótlega. Falleg og snyrtileg 83 fm íbúð á 2. hæð ásamt sér geymslu á jarðhæð. Björt stofa með útg. á rúmgóðar suður svalir, eikarinn- rétting í eldhúsi, 2 rúmgóð herb., bæði með skápum, þvottaherb. og flísal. baðherb. Stutt í skóla og leikskóla. Verð 22,5 millj. Álfkonuhvarf-Kóp. 106 fm íbúð á jarðhæð í nýju fjöleignarhúsi þ.m.t. 10 fm geymsla. Íbúðin afh. fullbúin, en án gólf- efna. Vönduð innrétting, AEG tæki í eldhúsi og baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Hellu- lögð verönd út af stofu. Verð 23,9 millj. 2JA HERB. Austurbrún. Björt 72 fm lítið niður- grafin íbúð í kjallara. Íb. skiptist í rúmgott hol, eldhús með fallegri eldri innrétt. og góðri borðaðst., stofu, rúmott herb. með skápum og baðherb., flísalagt í hólf og gólf. Hiti í i nnkeyrslu. Verð 18,9 millj. Laugavegur. Mjög falleg og talsvert endurnýjuð 48 fm íbúð á 2. hæð í þessu fallega timburhúsi í miðborginni. Nýleg gólfefni og nýlega endurn. baðherb., björt og rúmgóð stofa og herb. með skápum. Eignarlóð. Verð 14,9 millj. Ofanleiti-laus strax. Mjög góð 79 fm íbúð á 1. hæð. Björt stofa með útg. á hellulagða verönd til austurs, eldhús, 1 herb. með góðu skápaplássi og flísalagt baðherb. Þvottaherb. innan íbúðar. Laus við kaupsamn. Verð 21,5 millj. Barónsstígur. Mjög falleg, björt og vel skipulögð 67 fm íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Samliggj. parketlagðar skiptanl. stofur með útsýni til Bláfjalla og víðar, eld- hús með upprunal. endurbættum innrétt. og rúmgott herb. með skápum. Suður- svalir og sér geymsla í kj. Verð 17,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið! Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu á atvinnuhúsnæðis í gegn- um tíðina. Í dag höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærð- um og gerðum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu á verðbilinu 25 millj.-2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í traustri langtíma- leigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla. Dalshraun-Hf. Heil húseign auk byggingarréttar. Eignin sem er þrjár hæðir stendur á 6.328 fm lóð og fylgir henni 2.100 fm viðbótar byggingar- réttur. Mjög góðir leigusamningar eru í gildi um stærstan hluta eignarinnar m.a. við BYKO. Allar nánari uppl.og teikn á skrif- stofu. Strandgata-Hf. Gott 301 fm atvinnu- húsnæði á einni hæð í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem Íslandspóstur var með starfsemi sína. Hæðin skiptist í opið alrými auk eld- húss, snyrtinga og geymslu. Vörumóttaka bakatil. Óskað er eftir tilboðum í eignina Köllunarklettsvegur. 842 fm iðnað- arhúsnæði á 2. hæð við Köllunarklettsveg. Eignarhlutinn skiptist í opið rými með inn- keyrsludyrum á jarðhæð og á 2. hæð eru stórt opið rými auk herbergja, kaffistofu og salernis. Síðumúli - skrifstofuhæð 606 fm góð skrifstofuhæð, efri hæð til leigu eða sölu. Tveir inngangar eru á hæðina og er jafnvel hægt að skipta eigninni í tvær eining- ar. Rúmgóð herbergi, stór salur, afgreiðsla o.fl. Dúklögð gólf. Malbikuð lóð og fjöldi bíla- stæða. Verð 99,0 millj. Skútahraun - Hafnarfirði 1.058 fm atvinnuhúsnæði með allt að 8 metra lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. 893 fm vinnslusalur með 3ja fasa rafmagni og endur- nýjað skrifstofurými yfir hluta salar með sér- inng. sem skiptist í 4 skrifstofur og eldhús. Ný steinteppi á gólfum á öllum rýmum. Laust til afh. nú þegar. Verð 130,0 millj. Bæjarhraun - Hafnarfirði 1.272 fm húseign við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Um er að ræða 38 stúdíóíbúðir í traustri útleigu sem verið er að ljúka við að innrétta. Leigu- samningur til lengri tíma er í gildi um allar íbúð- irnar við einn leigutaka. Sameign í góðu ástandi og ný lyfta. Góð aðkoma og næg bíla- stæði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Álfhólsvegur -Kópavogi. Byggingarlóð. Um er að ræða 828 fm byggingarlóð undir um 400-600 fm fjöleignarhús. Á lóðinni í dag stendur 96 fm gamalt einbýlishús sem myndi víkja. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Hverfisgata - hús til flutnings. 270 fm húseign við Hverfisgötu til flutnings. Samþykktar eru teikningar að þremur íbúð- um í húsinu. Ástand eignarinnar að utan er gott, en að innan er eignin tilbúin til innrétt- inga. Eigninni fylgir lóð á besta stað í miðborginni. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.