Morgunblaðið - 19.08.2006, Side 58

Morgunblaðið - 19.08.2006, Side 58
THE OUT-OF-TOWNERS (Sjónvarpið kl. 20.45) Hjón utan af landi (Martin og Hawn), eru sett í hverja pín- legu aðstöðuna á fætur ann- arri eftir að þau verða pen- ingalaus í stórborginni. Myndin raðar þeim atriðum nokkuð skipulega niður fólki til skemmtunar svo úr verður slitrótt hamagangsfyndni. Sæmilegur kostur.  RADIO (Stöð 2 Bíó kl. 18.00) Gooding er ósannfærandi sem þroskaheftur strákur sem er gerður að aðstoð- armanni háskólaliðs í ruðn- ingi. LARGE (Sjónvarpið kl. 22.15) Ófyndin og í flesta staði mis- lukkuð gamanmynd gerð fyr- ir breska lottópeninga. Kol- rangar tölur.  PIXEL PERFECT (Stöð 2 kl. 21.15) Fimmaurabrandarar og Pho- toshop.  BLOWN AWAY (Stöð 2 kl. 00.45) Sprengjusérfræðingur lög- reglunnar í Boston (Bridge), reynir að klófesta nafntog- aðan írskan hermdarverka- mann (Jones), sérfræðing í notkun sprengiefnis. Lítt reyndur leikstjóri er ekki al- veg tilbúinn í slaginn með stóru strákunum. Þrátt fyrir allt, prýðis afþreying.  NORMAL (Stöð 2 Bíó kl. 20.00) Á silfurbrúðkaupsdaginn tel- ur Roy að breytinga sé þörf. Öll þessi ár hefur hann ekki fundið sig í karlhlutverkinu og hyggst stíga skrefið til fulls, verða kona. Fylgst er með því hvernig þessi ákvörðunartaka og upp- ljóstrun Roys fer í konu hans, fjölskyldu og umhverfi. Ótrúverðugur yfirborðsblær yfir atburðarásinni en reisn Wilkinsons og Lange bjarga því sem bjargað verður.  RUNAWAY JURY (Stöð 2 Bíó kl. 22.00) Áhorfendur þurfa að vera lögfróðir til að skilja á milli skáldskapar og staðreynda í margslungnum klækjabrögð- um og málaferlum. Sem af- þreying virkar myndin gríp- andi og sögulegt að sjá Hackman og Hoffman saman á tjaldinu.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson MYND KVÖLDSINS HOTEL RWANDA (Stöð 2 kl. 22.40) Mikið til byggð á sönnum atburðum um hetjuna og hútúann Rusesabagina (Cheadle), hótelstjóra í Kigali. Hann forðar fjölda tútsa frá bráðum bana af klókindum sínum, áræði og visku á meðan á ógnartíma kynþáttastríðsins stendur í Rú- anda. Handritshöfundurinn og leikstjórinn George gerir síst of mikið úr hörmungunum og morðæðinu, heldur einblínir á átök- in í og umhverfi hótelsins sem sýnir blóðbaðið í hnotskurn. Af- skiptaleysi umheimsins er undirstrikað og afhjúpað á svo ein- faldan og áleitinn hátt að áhorfandinn skammast sín í sætinu.  58 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 10.00  Fréttir - Flokksþing Framsókn- arflokksins, ræða nýs formanns Framsókn- arflokksins - Flokksþing - fréttir 15.10  Skaftahlíð 15.45  Hádegisviðtalið, Fréttir 16.10  Vikuskammturinn, Flokksþing Framsóknarflokksins. 18.00  Fréttir veður og íþróttir 19.00  Ísland í dag 19.10  Örlagadagurinn Sirrý ræðir við Bryndísi Hlöðversdóttur. 20.30  Flokksþing Framsóknarflokksins 21.20  Vikuskammturinn - Dæmalaus ver- öld 22.30  Beint frá menningarnótt - flug- eldasýning 23.35  Síðdegisdagskrá (e) 09.00 - 12.00 Gulli Helga 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson 16.00 - 18.30 Ragnar Már 18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þórhallur Heimisson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sameinuð stöndum vér. Fjallað um sameiningu sveitarfélaga frá ýms- um hliðum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Aftur á mánudag) (2:3). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþátt- ur. 14.00 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald- ursson. (Aftur annað kvöld). 14.40 Fararheill. Ferðaþáttur þar sem Ólöf Arnalds og Ragnar Ísleifur Braga- son láta forvitnina ráða för í könn- unarleiðangri um landið. (2:5) 15.10 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Bandarískur fræðimaður og stjórnleysingi. Um Noam Chomsky, prófessor. Umsjón: María Kristjáns- dóttir. (1:3) 17.05 Jan Johansson. Um sænska djasspíanistann. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. (Áður flutt 2002) (1:3). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Besti tíminn. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kringum kvöldið. Kristjana Arn- grímsdóttir syngur íslensk sönglög. Hljómsveitin Rússíbanar ásamt Sig- rúnu Eðvaldsdóttur og Jóel Pálssyni flytja lög eftir Hróðmar I. Sigurbjörns- son. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan- hildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Sögur af sjó og landi. Þórarinn Björnsson ræðir við Indriða Indriðason ættfræðing á Húsavík. (Frá því á miðvikudag). 21.05 Djassgallerí New York. Fjallað um það nýjasta frá bassaleikaranum Drew Gress, píanóleikaranum Jason Moran og gítarleikaranum Ben Monder. Um- sjón: Sunna Gunnlaugsdóttir. (Frá því á föstudag) (7). 21.55 Orð kvöldsins. Svala S. Thomsen flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morg- untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Snæfríði Ingadóttur og Hrafnhildi Halldórsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líð- andi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Frank Hall, Snæfríði Ingadóttur og Frey Eyjólfssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Frank Hall og Snæfríði Ingadóttur og Frey Eyjólfssyni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Upphitun fyrir tónleika með Robbie Williams með Ólafi Páli Gunnarssyni. 19.00 Tónleikar með Robbie Williams. Bein út- sending frá Vínarborg. 21.00 Næturvörðurinn með Ólafi Páli Gunnarssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Kristni Sæmunds- syni. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvörðurinn með Kristni Sæmundssyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veð- urfregnir. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.55 Flokksþing Fram- sóknarflokksins Bein út- sending. 11.20 Kastljós (e) 11.50 Íþróttakvöld (e) 12.10 Mótorsport (e) (5:10) 12.40 Flokksþing Fram- sóknarflokksins Beint. 13.00 Íslandsmótið í vél- hjólaakstri (e) (3:4) 13.30 Gullmót í frjálsum íþróttum Upptaka frá Zü- rich á föstudagskvöld. 14.30 Flokksþing Fram- sóknarflokksins Beint. 14.45 Gullmót í frjálsum íþróttum 15.50 Landsleikur í fót- bolta Beint frá leik Íslend- inga og Tékka í forkeppni HM í knattspyrnu kvenna á Laugardalsvelli. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith 18.25 Búksorgir (e) (5:6) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Kvöldstund með Jo- ols Holland Fram koma Coldplay, Jamiroquai, Amadou og Mariam, The Magic Numbers og Billy Preston. (6:6) 20.45 Utanbæjarfólkið (The Out-Of-Towners) Gamanmynd frá 1999. Leikstj. er Sam Weisman, aðalhl.: Steve Martin, Gol- die Hawn og John Cleese. 22.15 Stór (Large) Banda- rísk bíómynd. Leikstj. Justin Edgar. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi yngri en 12 ára. 23.35 Sárabætur (Taggart - Compensation) Grun- samlegur eldur verður manni að bana í sveita- þorpinu Fenmore. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (65:65) 00450 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.10 Hildegarde 11.35 S Club 7 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the Beauti- ful 14.10 Idol - Stjörnuleit 15.10 Monk 15.55 Hrein og bein 16.25 The Apprentice 17.15 Örlagadagurinn 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Lottó 19.05 Íþróttir og veður 19.10 My Hero (Hetjan mín) 19.40 Freddie (Online Dat- ing) (3:13) 20.05 Það var lagið 21.15 Pixel Perfect (Full- komið plat) Aðalhlutverk: Brett Cullen, Robin Ball- ard og Porscha Coleman. Leikstjóri: Mark A.Z. Dippé. 2004. 22.40 Hótal Rúanda (Hotel Rwanda) Aðalhlutverk: Don Cheadle, Xolani Mali og Desmond Dube. Leik- stjóri: Terry George. 2004. Stranglega bönnuð börn- um. 00.45 Blown Away (Í loft upp) Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones og Jeff Bridges. Leikstjóri: Stephen Hopkins. 1994. Stranglega bönnuð börn- um. (e) 02.40 Bugs (Risapöddur) Leikstjóri: Joseph Conti. 2003. Bönnuð börnum. 04.05 Monk (Mr. Monk Goes To A Fashion Show) (10:16) 04.50 My Hero (Hetjan mín) 05.20 Freddie (Online Dat- ing) (3:13) 05.50 Fréttir Stöðvar 2 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.30 HM 2006 (England - Grikkland) (e) 10.10 Ensku mörkin 2006- 2007 10.40 US PGA í nærmynd (Inside the PGA) 11.05 US PGA Champions- hip 2006 14.05 Supercopa 2006 (Espanyol - Barcelona) (e) 15.45 Kóngur um stund (6:16) 16.15 Pro Bull Riders (Pro Bull Riders) Fólk tekur sér ýmislegt fyrir hendur í Bandaríkjunum. Á meðal þess sem keppt er í eru ýmsar ródeóþrautir og þar þykir mikil áskorun að sitja á baki trylltra nauta í sem lengstan tíma. (e) 17.10 Gillette Sportpakk- inn (Gillette World Sport 2006) Íþróttir í lofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem farið er allar íþróttir eru teknar fyrir. 17.40 Einvígið á Nesinu (e) 18.30 US PGA Champions- hip 2006 23.00 Box (Floyd May- weather vs Zab Judah) Út- sending frá bardaga þeirra Floyd Mayweather og Zab Judah sem fram fór í apríl. 06.00 Normal 08.00 David Bowie: Sound and Vision 10.00 City Slickers 12.00 Radio 14.00 David Bowie: Sound and Vision 16.00 City Slickers 18.00 Radio 20.00 Normal 22.00 Runaway Jury 00.05 Ghost Ship 02.00 Secret Window 04.00 Runaway Jury SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 11.45 Dr. Phil (e) 14.00 The Bachelor VII (e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.50 Trailer Park Boys (e) 16.15 Parental Control (e) 16.45 Rock Star: Super- nova - raunveruleikaþátt- urinn (e) 17.15 Rock Star: Super- nova - tónleikarnir (e) 18.05 Rock Star: Super- nova - úrslit vikunnar (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 All About the And- ersons 21.00 Run of the House 21.30 Pepsi World Chal- lenge 22.20 Parkinson 23.15 The Contender Raunveruleikaþættir úr smiðju Mark Burnett (Survivor). (e) 00.10 Sleeper Cell (e) 01.00 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 01.50 Beverly Hills 90210 02.35 Melrose Place (e) 04.50 Dagskrárlok 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld (The Pie) (15:22) 19.30 Seinfeld (The Stand-In) (16:22) 20.00 Fashion Television (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Ghost Whisperer (5:22) (e) 21.45 Falcon Beach (Trust This) (11:27) (e) 22.30 Invasion (Run And Gun) (20:22) (e) 23.15 X-Files (Ráðgátur) (e) BEIN útsending í sjónvarpinu frá leik Íslendinga og Tékka í forkeppni HM í knattspyrnu kvenna sem fram fer frá Laug- ardalsvelli. Útsendingin hefst klukkan 15.50. EKKI missa af … … landsleik LAUGARDAGINN 19. ágúst mun Rás 2 senda beint út frá tónleikum Robbie Williams í Vínarborg klukkan 19–21. Rob- bie Williams söluhæsti og vinsælasti popptónlistarmaður Breta á 21. öldinni. Hann hefur selt alls 50 milljónir eintaka platna á sólóferlinum og nælt sér í 15 Brit-verðlaun. Sjö af átta plötum hans hafa náð alla leið á topp breiðskífulistans í Bretlandi. Tónleikaferðin „Close Encounters“ er ein sú viðamesta sem nokkur tónlistarmaður eða hljómsveit hefur farið um heiminn. Tónleikarnir sem Rás 2 útvarpar eru einmitt hluti af þessari tónleikaferð. Tónleikar Robbie í Vínarborg á Rás 2 Reuters Robbie seldi 1,6 milljónir miða í forsölu á fyrsta deg- inum fyrir tónleikaferðina. Tónleikarnir hefjast kl. 19 á Rás 2 í kvöld. Robbie Williams SIRKUS NFS 09.45 Tímabilið 06-07 (e) 10.45 Upphitun (e) 11.15 Á vellinum með Snorra Má 11.45 Sheffield Utd - Liver- pool (beint) 13.45 Á vellinum (frh) 14.00 Arsenal - Aston Villa. Leikir á hliðarrásum: Portsmouth - Blackburn, West Ham - Charlton, Newcastle - Wigan, Ever- ton - Watford (beint) 16.10 Bolton - Tottenh. (b) 18.30 P’mouth - Blackburn 20.30 West Ham - Charlton 22.30 Newcastle - Wigan 00.30 Everton - Watford SKJÁRSPORT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.