Morgunblaðið - 20.08.2006, Qupperneq 57
Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Ritað í Voðir. Sýn-
ing Gerðar Guðmundsdóttur.
Sýning á teikningum Halldórs Baldurssonar
byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indr-
iðason. Myrkraverk og misindismenn.
Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Opið
mán.–fösd. kl. 9–17, laugard. kl. 10–14.
Listasafn Íslands | Leiðsögn kl. 14, í fylgd
Geirs Svanssonar bókmenntafræðings um
sýninguna Landslagið og þjóðsagan. Kaffi-
tár í kaffistofu, bækur og listmunir í Safn-
búð. Ókeypis aðgangur.
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist?
Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð-
kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Opið
alla daga kl. 10 – 17, til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–
18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda
leikmynda sem segja söguna frá landnámi
til 1550. ww.sagamuseum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is
Víkin–Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár.“
Sýningunni er ætlað að veita innsýn í við-
burðaríka sögu togaraútgerðar og draga
fram fjölþætt áhrif hennar á samfélagið. „Úr
ranni forfeðranna“ er sýning á minjasafni
Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnad.
Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönnun
og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna
um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk
þess helstu handrit þjóðarinnar á hand-
ritasýningunni og Fyrirheitna landið.
Bækur
Brekkuskóli Akureyri | Mýrarmannafélagið
stendur fyrir „Útgáfuhátíð“ í dag kl. 14, í til-
efni þess að út er komin bókin „Leitin að
landinu góða“. Úrval Vesturheimsbréfa
Jóns Jónssonar frá Mýri í Bárðardal. Áskrif-
endum verður afhent bókin.
Dans
Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur
í kvöld kl. 20. Caprí Tríó leikur fyrir dansi.
Uppákomur
Þykkvibær | Listaveisla í Þykkvabæ 11.
ágúst. Sýnd verða verk 7 listamanna og kl.
18 verður boðið upp á súpu. Kl. 22 verða
tónleikar með Ragnheiði og Hauki Gröndal.
Opið kl. 14–18.
Fyrirlestrar og fundir
Sögusetrið á Hvolsvelli | Gísli Sigurðsson
íslenskufræðingur flytur erindi sem hann
nefnir „Sjóleiðahandbókin Njála“ í Víkingasal
í dag kl. 15.30. Að loknum fyrirlestri er boðið
uppá umræður gesta og fyrirlesara.
Fréttir og tilkynningar
Ferðaklúbbur eldri borgara | 23. ágúst
verður dagsferð: Hvammstangi–Vatnsnes–
Borgarvirki–Kolugljúfur. Upplýsingar hjá
Hannesi í síma 892 3011.
GA-fundir | Ef spilafíkn er að hrjá þig eða
þína aðstandendur er hægt að hringja í
síma: 698 3888 og fá hjálp.
Útivist og íþróttir
Fagrilundur | Íslandsmótið í strandblaki fer
fram í dag og hefst kl 10 og verður leikið á
strandblakvöllum HK í Fagralundi í Kópa-
vogi. Nánari uppl. á www.bli.is
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2006 57
DAGBÓK
Fáanleg fyrirtæki:
Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend-
ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi
tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað.
Aðili að
Við erum sérfræðingar
í fyrirtækjaviðskiptum.
TENGINGVIÐ
TÆKIFÆRIN
H
O
R
N
/
H
a
u
k
u
r
/
2
4
0
4
A
)
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar
um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið
tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst:
jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is.
• Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr. Góð EBITDA.
• Þekkt iðnfyrirtæki með byggingavörur sem þarfnast umbreytinga. Ársvelta 200 mkr.
• Sérverslun-heildverslun með heimilisvörur. Ársvelta 120 mkr.
• Rótgróin heildverslun með þekktar gjafavörur.
• Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr.
• Þekkt hugbúnaðarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. EBITDA 10 mkr.
• Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA.
• Traustur fjárfestir leitar að samstarfi við reyndan framkvæmdastjóra sem hefði hug á
að kaupa eitthvert stórt fyrirtæki, að kaupverði lágmark 300 mkr. Fjárfestirinn legði
fram eigið fé til kaupanna á móti framkvæmdastjóranum sem stjórnaði rekstrinum.
• Lítil dagvörudeild úr heildverslun. Ársvelta 50 mkr.
• Stórt innflutnings- og iðnfyrirtæki. EBITDA 100 mkr.
• Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að meðalstóru framleiðslufyrirtæki
í góðum rekstri.
• Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma.
• Jarðvinnufyrirtæki með nýlegar vélar og góða verkefnastöðu.
• Meðalstórt iðnfyrirtæki í miklum vexti.
• Fyrirtæki með tvo stóra og vel staðsetta söluturna. Ársvelta 110 mkr.
• Rótgróin heildverslun með ýmsar vörur. Ársvelta 280 mkr.
• Þekkt útgáfufyrirtæki. Ágætur hagnaður.
• Merkjaland. Skilta- og merkjagerð. Góður hagnaður.
• Meðalstórt fyrirtæki með gluggatjöld. EBITDA 15 mkr.
• Lítið sérhæft ræstingafyrirtæki með mikla sérstöðu og vaxtamöguleika. Fastir
samningar.
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648
Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989
Hópmeðferð - Innsæismeðferð
Í september hefst hópmeðferð fyrir fullorðna einstaklinga sem vilja efla
samskipti, starfsgetu, sköpunargleði, bæta andlega og líkamlega líðan.
Í hverjum hópi verða 8-10 manns sem mæta 3 sinnum í viku. Meðferðin
byggir á “psychoanalytiskum” grunni, þ.e. kenningum sálgreiningar sem
hafa verið þróaðar með tilliti til hópa.
Að meðferðinni stendur þverfaglegt teymi. Í teyminu eru Anna K.
Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari, Halldóra Halldórsdóttir listmeðferðarfræðingur,
Hanna Unnsteinsdóttir félagsráðgjafi og Ragnheiður Indriðadóttir sálfræðingur.
Ráðgefandi geðlæknir starfar við teymið.
Umsóknir óskast sendar á: Hópmeðferð/Kjörgarði, Laugavegi 59,
101 Rvk, eða á netföng: halldorah@heima.is, ragnhind@simnet.is.
Geymið auglýsinguna
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fast-
mark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Verslun fyrir þig!
Einstök perla
Nú er tækifærið
Verslunin Flex, Bankastræti 11, er til sölu.
Flex hefur frá árinu 1984 skapað sér einstakan sess sem
verslun með hágæða fatnað og fylgihluti fyrir konur með
persónulegan stíl.
Frábær staðsetning, langtíma leigusamningur.
Upplýsingar gefur Jón Guðmundsson.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Bólstaðarhlíð 43 | Vetrarstarfið
hefst 5. september, upplýsingar í
síma 535 2760.
Dalbraut 18–20 | Skráning hafin í
hópa og námskeið. Leikfimi, fram-
sagnarhópur/leiklist, myndlist,
frjálsi handavinnuhópurinn, postu-
línsmálun m.m. Handverksstofa að
Dalbraut 21–27 er opin alla virka
daga frá kl. 8–16. Uppl. 588 9533.
Félagsþjónustan Hraunbæ 105 |
Farið verður í ferð á Reykjanes 23.
ágúst. Stoppað verður út við Garð-
skagavita, og byggðasafnið skoðað.
Kaffiveitingar verða í Flösinni.
Leiðsögumaður: Guðmundur Guð-
brandsson. Brottför frá Hraunbæ
kl. 13. Skráning á skrifstofu eða í
síma 587 2888. Verð kr. 2.500.
Skráning er hafin á vetrarnám-
skeiðin, allar nánari uppl. í síma
587 2888. eða á skrifstofu.
Hæðargarður 31 | Skráning hafin í
hópa og námskeið. Skartgripagerð,
framsögn, myndlist, tréskurður,
kvæðagerðarhópur, grínaragrúppa,
sönghópur, skákhópur, leikfimi, bók-
menntahópur m.m. Hausthátíð 1.
september kl. 14. s: 568 3132.
Sumarbúðir KFUM og KFUK á
Hólavatni | Kaffisala verður í sum-
arbúðum KFUM&K á Hólavatni í
dag kl. 14.30–17. Kaffisalan er hald-
in ár hvert og er til styrktar starf-
inu á Hólavatni. Auk þess geta
gestir farið með börnin í bátsferð
eða leyft þeim að taka þátt í fjár-
sjóðsleik.
Vesturgata 7 | Síðsumarferð 22.
ágúst kl. 12.30 m/Hannesi. Ekið um
uppsveitir Árnessýslu, Skeið og
Hreppa, Hrepphólakirkja, Gullfoss
og Geysir, Laugarvatn, Þingvellir,
Lyngdalsheiðin ekin. Starfsemin hjá
Flúðasveppum skoðuð. Kaffihlað-
borð á hótel Geysi. Leiðsögum.
Anna Þrúður Þorkelsd. Skráning í
síma 535 2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Farin
verður dagsferð 4. september kl.
10, um Holt og Landsveit. Hádeg-
isverður í Hestheimum Holtum og
kaffi á Sólheimum í Grímsnesi. Far-
arstjóri Helga Jörgensen. Uppl. í
síma 411 9450. Skráning hafin á
vetrarnámskeiðin t.d. í leirmótun,
glerbræðslu, glerskurði, bókbandi
og bútasaumi. Skráning og uppl. í
síma 411 9450.
YFIRLITSSÝNINGU á verkum
Louisu Matthíasdóttur í Listasafn-
inu á Akureyri lýkur í dag en sýn-
ingin hefur hlotið fádæmagóðar
viðtökur og hefur ekki verið meiri
aðsókn síðan meistari Rembrandt
og samtíðarmenn hans prýddu sali
safnsins árið 2002. Louisa nýtur
mikillar hylli jafnt heima á Íslandi
sem í Bandaríkjunum þar sem hún
settist að og bjó meginhluta ævi
sinnar. Þessi yfirlitssýning á verk-
um Louisu er sú umfangsmesta sem
haldin hefur verið og rekur allan
hennar listamannsferil í sex ára-
tugi. Á henni er bæði að finna olíu-
málverk og verk unnin á pappír,
alls um hundrað talsins. Sýningin
er ekki síður áhugaverð fyrir þær
sakir að fæst þessara verka hafa
sést hér á landi áður. Verkefnið er
skipulagt af American-Scand-
inavian Foundation í New York í
samvinnu við ættingja listamanns-
ins og hefur á ferð sinni haft við-
dvöl í Þýskalandi og Danmörku áð-
ur en hún var að endingu sett upp í
Listasafninu á Akureyri.
Sýningarlok í Lista-
safninu á Akureyri
SÝNINGUNNI Tíminn tvinnaður á
Listasafni Reykjanesbæjar í Duus-
húsum lýkur í dag. Þar er á ferð-
inni alþjóðlegi listhópurinn Distill
en í honum eru listamennirnir Amy
Barillaro, Ann Chuchvara, Hrafn-
hildur Sigurðardóttir, Jaeha Yoo,
Julie Poitras Santos, Patricia Tinaj-
ero Baker, Tsehai Johnson. Þessir
sjö nútímalistamenn eru búsettir í
borgum víða um heim og list þeirra
spannar sviðið frá tvívíðum hlutum
í skúlptúra og innsetningar.
Sýningunni Tíminn
tvinnaður lýkur í dag
VADDÝ eða Valgerður Ingólfsdóttir
heldur málverkasýningu í Eden,
Hveragerði, dagana 14. til 28. ágúst
Hér er um að ræða akryl-, vatns-
lita- og pastelmyndir málaðar eftir ís-
lenskum fyrirmyndum.
Hún hefur búið erlendis í tæpa
fjóra áratugi en hefur alltaf verið
sannur Íslendingur eins og myndir
hennar bera með sér.
Hún hefur verið við nám í myndlist
í skólum í Bandaríkunum og eins not-
ið handleiðslu fransks málara í fjölda
ára.
Vaddý notast við nýstárlega upp-
setningu þar sem striginn er strengd-
ur yfir rammann og málar hún við-
stöðulaust, þannig að myndirnar á
striga og ramma renna saman í eitt.
Hér er um nýjung að ræða í mál-
verkum Vaddýjar sem býður upp á
nýjar víddir, þar sem augað staldrar
ekki lengur við rammann heldur nýt-
ur samfellu myndarinnar sem líður
átakalaust af striganum út yfir ramm-
ann í þrívíddarrúmi sínu.
Vaddý með málverka-
sýningu í Eden
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Fréttir á SMS