Morgunblaðið - 20.08.2006, Síða 62

Morgunblaðið - 20.08.2006, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Það hefur ekki verið svikari í leyniþjónustunni í 141 ár... þangað til núna! Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ eeee „Einfaldlega frábær spennu- mynd með toppleikurum“ K.M. - Sena Sími - 564 0000Sími - 462 3500 eeeee H.J. Mbl 3,75 af 4 Ó.T. Rás 2 Snakes on a Plane kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Miami Vice kl. 8 og 10.40 B.i. 16.ára. The Sentinel kl. 6 B.i. 14.ára. Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 og 6. S.U.S XFM 91.9 EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS HEIMSFR UMSÝND Á ÍSLAN DI Snakes on a Plane kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Miami Vice kl. 2, 5, 8 og 10.50 B.i. 16 ára Miami Vice LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.50 The Sentinel kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 2, 4 og 6 Silent Hill kl. 10 B.i. 16 ára Over the Hedge m. ensku.tali kl. 2 og 4 Over the Hedge m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6 Stick It kl. 8 EKKI BORGA MEIRA! Rúmlega 36 þúsund króna verðmunur! SJÓVÁ SJÓVÁ-STRAX VÍS VÖRÐUR TM ÍSLANDSTRYGGING Skyldutrygging+Kaskó 108.633 95.597 90.583 96.591 89.473 71.820 Upplýsingar um verð fengust af vefsíðum fyrirtækjanna og með tölvupósti frá þjónustufulltrúum þeirra þann 11. 8. 2006 um 50 þ. kr. sjálfsábyrgð Vátryggjandi er Tryggingamiðstöðin hf. Samanburðarbíll: 2002 árgerð, 990.000 kr., 1800 vél Á elisabet.is getur þú reiknað dæmið þitt. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S E LI 3 36 98 0 8/ 20 06 Dagana 25. - 27. ágúst 2006 A 4 · B Æ JA R Ú T G E R Ð IN Nú hefur Paris Hilton eignastsinn sess í Heimsmetabók Guinness því hún er sú stjarna sem talin er ofmetnust af öllum. Heimsmetabókin lét framkvæma könnun þar sem spurt var hvaða stjarna væri í minnstu uppáhaldi hjá almenningi en auk Parisar voru nöfn Britney Spears og Tom Cruise al- geng í könn- uninni. Þó mörgum þyki Paris skorta hæfileika er hún sérlega vinsælt umfjöllunarefni fjölmiðla og stendur í stór- ræðum á ýmsum sviðum. Paris hefur helst orðið umtöluð fyrir hneykslismál og að athlægi, en hún virðist aldeilis hafa hagnast á vitleysunni, því að 2003-2004 þénaði hún tvær milljónir dollara með því að koma fram í allskyns viðtölum og þáttum, og heilar 6,5 milljónir 2004- 2005 fyrir það sama. Paris hefur leikið í minniháttar hryllingsmyndum, raunveruleika- sjónvarpsþætti og leikið léttklædd í auglýsingum fyrir skyndibitastaði, svo nefnd séu nokkur dæmi. Nú er fyrsta plata Parisar komin í versl- anir vestanhafs, og ber vitaskuld tit- ilinn Paris. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.