Morgunblaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 65
Morgunblaðið/ÞÖK „Þau Guðrún og Friðrik eru ekki bara söngvarar í fremstu röð heldur tóna þau jafnframt vel saman,“ segir í umsögn gagnrýnanda. ÞAU Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson fylgja hér eftir plötu sinni Ég skemmti mér sem út kom fyrir síðustu jól. Sömu formúlu er fylgt, gömul og gegn dægurlög, eru sett í yf- irhalningu og í þetta sinn er leit- ast við að finna sumarvæn lög, eins og end- urspeglast í titl- inum. Af lögum sem hér er að finna má nefna „Því ekki (að taka lífið létt)“, „Rock calypsó í réttunum“ og „Sveitaball“, allt saman lög sem lifað hafa lengi vel með þjóðinni . Þetta verkefni sem nú hefur getið af sér tvær plötur spratt uppaf vinnu Guðrúnar með söngarfleifð Ellýjar Vilhjálms fyrir nokkrum árum. Frið- rik Ómar söng þá með henni í tón- leikaferð sem farin var í kjölfar plöt- unnar, Óður til Ellýjar. Þau Guðrún og Friðrik eru ekki bara söngvarar í fremstu röð heldur tóna þau jafn- framt vel saman. Bæði búa yfir kraftmiklum, skýrmæltum en um- fram allt hljómfögrum röddum. Það er gaman að fá loksins að heyra Friðrik Ómar njóta sín, en hann hef- ur lengi vel verið einn af okkar efni- legustu söngvurum og tími til kom- inn að hann stígi betur fram. Guðrún skilar sínu að vanda af eftirtekt- arverðri fagmennsku. Platan rúllar þannig fumlaust í gegn, er vel spiluð og sungin og blásturshljóðfæraút- setningar Óla Gauks eru frískar og undirstrika stuðið er við á. Engu að síður er verðugt að spyrja sig hvort verið sé að bæta einhverju raun- verulega við frumgerðirnar af þess- um slögurum, og í því tilfelli er svar- ið neikvætt. Hið jákvæða er jú að nýjar kynslóðir komast í kynni við þessi lög en andlitslyftingin, ef svo má kalla, nær þó aldrei að skáka þeim sjarma sem umleikur upp- runalegu tökurnar. Það er hreinlega of mikil glansáferð á völdum lögum og við það missa þau máttinn. Að þessu sögðu er ekkert stórkostlegt að plötunni, hún þjónar þeim til- gangi sem lagt var upp með ágæt- lega en um leið bætir hún engu við það sem fyrir lá. Sumarstuð TÓNLIST Íslenskar plötur Um undirleik sáu Kjartan Valdemarsson (píanó), Jóhann Ásmundsson (bassi), Jó- hann Hjörleifsson (trommur, slagverk), Ólafur Gaukur (gítar), Ólafur Jónsson (tenórsaxafónn), Stefán S. Stefánsson (barítónsaxafónn, flautur), Snorri Sigurð- arson (trompet, flugelhorn), Stefán Ómar Jakobsson (básúna) og Þorleifur Gísla- son (tenórsaxafónsóló í „Því ekki (að taka lífið létt?“)). Ólafur Gaukur útsetti og stýrði upptökum. Sena gefur út. Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar – Ég skemmti mér í sumar  Arnar Eggert Thoroddsen MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2006 65 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SVALASTA SPENNU- MYND SUMARSINS LADY IN THE WATER kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12.ára. LADY IN THE WATER LUXUS VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 2 - 3 - 4 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 2 - 5 - 7 - 8 - 10 B.i. 12.ára. THE LONG WEEKEND kl. 6:15 - 8 - 10:10 B.i. 14.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð OVER THE HEDGE M/- ensku tal. kl. 11 Leyfð SUPERMAN kl. 5 - 8 B.i. 10.ára. BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 2 Leyfð JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEY JAMIE FOXX COLIN FARRELL S.U.S. XFM 91,9M.M.J. KVIKMYNDIR.COM eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl.SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞAU ÆTLA AÐ NÁ AFTUR HVERFINU... ....EINN BITA Í EINU ! V.J.V. TOPP5.IS eeee B.J. BLAÐIÐ eeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK 57.000 GESTIR FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” eee HJ - MBL eee LIB - TOPP5.IS B.I.16 B.I.12 B.I.16 LADY IN THE WATER kl. 3 - 5:40 - 8:10 - 10:30 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 2 - 4 - 6 MIAMI VICE kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8 - 11 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 1:50 - 3:30 Leyfð DIGITAL SÝN. eee „Þrusugóð glæpamynd“ Tommi - kvikmyndir.is eee „Þeir sem vilja hasar verða síður en svo sviknir“ þ.þ. - fbl eee V.J.V - TOPP5.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.