Morgunblaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 19
HUGARAFL BOLHOLT 4, 105 REYKJAVÍK SÍMI: 414-1550 FAX: 414-1551 NETFANG: HUGARAFL@HUGARAFL.IS DAGANA 24. & 25. ÁGÚST N.K. STENDUR HUGARAFL FYRIR RÁÐSTEFNU Í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU UM GEÐHEILBRIGÐISMÁL. EFNI RÁÐSTEFNUNNAR ER VALDEFLING OG BATI. ATH. OPINN BORGARAFUNDUR VERÐUR KL. 14:30 BYLTING Í BATA! Aðalfyrirlesari er JudiChamberlin. Hún hef- ur unnið gegn ofuráherslu á læknisfræðilega nálgun í með- ferð geðsjúkra og barist fyrir leiðum sem notendur leggja áherslu á. Hún var sem ung kona greind með geðklofa- sjúkdóm og hefur samanburð af hefðbundnum og öðruvísi nálgunum í geðheilbrigðisþjón- ustunni. Hún skrifaði bókina „On our own“ og auk þess að hafa skri- fað fjölda greina og bæklinga um geðheilbrigði, sjálfshjálp, bataferli og réttindi notenda. Hún er ráðgjafi við endurhæ- fingarmiðstöð geð-sjúkra við Háskólann í Boston, auk þess sem hún vinnur hjá National Empowerment Center. Hún er mjög eftirsóttur fyrirlesari víða um heim. Aðrir fyrirlesarar eru Bergþór G. Böðvarsson fulltrúi notenda geðsviðs hjá Landspítala Há- skólasjúkrahúsi, Jón Ari Arason Hugarafli, Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr og formaður Bakhjarla Hugarafls, Lúðvík Ólafsson lækningaforstjóri Heilsugæslu Höfuðborgarsvæð- isins, Styrmir Gunnarsson rit- stjóri Morgunblaðsins, Jórunn Ósk Frímannsdóttir hjúkrunar- fræðingur og borgarfulltrúi, Ótt- ar Guðmundsson geðlæknir, Ása Guðmundsdóttir sálfræð- ingur hjá Heilsugæslunni/Hug- arafli og Þórhildur Sveinsdóttir iðjuþjálfi hjá Heilsugæslunni/ Hugarafli. Fundarstjóri er Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi. Hugarafl - Valdefling í verki Hugarafl er hópur sem var stofnaður af einstaklingum sem greinst hafa með geðraskanir og iðjuþjálfum sem vildu breyta áherslum í geðheilbrigðisþjónustunni. Sjá nánar á www.hugarafl.is Ráðstefnan er opin öllum, en við viljum sérstaklega hvetja fagfólk, not- endur og aðstandendur til að skrá sig. Ráðstefnugjald er 9.500 kr.– fyrir báða dagana með veitingum. Fyrir öryrkja og aðstandendur 3.000 kr.- Gjald fyrir nema á geðsviði er 5.000 kr.- Hægt er að skrá sig með tölvupósti á netfangið hugarafl@hugarafl.is, eins er hægt að skrá sig í síma 414-1550 virka daga milli 8 og 4. DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 08:30 SKRÁNING 09:00 RÁÐSTEFNA SETT − SIV FRIÐLEIFSDÓTTIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA HUGARAFL KYNNT − BIRGIR P. HJARTARSON OG AUÐUR AXELSDÓTTIR. 09:25 JUDI CHAMBERLIN − „AÐ SKILJA VALDEFLINGU OG BATA: REYNSLAN FRÁ BANDARÍKJUNUM” 10:30 KAFFIHLÉ ÖNNUR ERINDI: JÓN ARI ARASON, ÞÓRÓLFUR ÁRNASON, LÚÐVÍK ÓLAFSSON, STYRMIR GUNNARSSON, ÞÓRHILDUR SVEINSDÓTTIR. 12:15 MATARHLÉ UMRÆÐUHÓPAR − JUDI CHAMBERLIN 13:15 FYRIRLESARAR HALDA ÁFRAM 14:00 UMRÆÐUHÓPAR 16:00 DAGSKRÁRLOK FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 09:00 VINNUHÓPAR – JUDI CHAMBERLIN 10:30 KAFFIHLÉ VINNUHÓPAR FRAMHALD 13:00 MATARHLÉ SAMANTEKT ÚR VINNUHÓPUM 14:30 OPINN BORGARAFUNDUR. AÐGANGUR ÓKEYPIS. HÉÐINN UNNSTEINSSON SÉRFRÆÐINGUR Á GEÐHEILBRIGÐISSVIÐI WHO STÝRIR. 17:05 RÁÐSTEFNULOK MÆTUM ÖLL Á OPNA BORGARAFUNDINN!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.