Morgunblaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK LADY IN THE WATER kl. 6 - 8:20 - 10:40 B.i. 12.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 5:30 - 7 - 8:30 - 9 - 10:30 B.i. 12.ára. SUPERMAN kl. 6 B.i. 10.ára. THE BREAK UP kl. 5:30 - 8 - 10:30 Leyfð SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA úr smiðju Jim Henson Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna með hinum knáa Freddie Highmore úr „Charlie & the Chocolate Factory“ Allt getur gerst ef þú bara trúir á það. TVEIR BRÆÐUR. EIN HELGI. ENGIN SKÖMM. MEÐ CHRIS KLEIN ÚR “AMERICAN PIE” MYNDUNUM. H.J. MBL. eee S.U.S. XFM 91,9 V.J.V. TOPP5.IS eeeeeeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.ISB.J. BLAÐIÐ VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON 5 CHILDREN AND IT kl. 6 Leyfð HALF LIGHT kl. 8 - 10:20 B.i.16 PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 6 - 9 STORMBREAKER kl. 8 SILENT HILL kl. 10 B.I.16 MIAMI VICE kl. 8 B.I.12 eee V.J.V - TOPP5.IS 59.000 gestir 4 vikur á toppnum á Íslandi ! Vegna aukinna umsvifa í blaðadreifingu óskar Morgun- blaðið eftir að ráða fólk á öllum aldri í blaðburð víða á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 569 1440 eða sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is. Vel launuð líkamsrækt − fyrir fólk á öllum aldri H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA KEFLVÍSKA sveitin Koja hefur verið starfandi í tvö ár, stopult þó. Um síðustu jól komst sú mynd á sveitina sem hér gefur út plötu. Ber hún nafn sveitarinnar, er fimm laga og var tekin upp á jafnmörgum klukkutímum. Miðað við að plötunni var rúllað upp á fimm tímum er hún harla vel heppnuð. Tónlistinni er einfaldast að lýsa sem háværu nýbylgjurokki en eftirfarandi nöfn skutu öll upp koll- inum er ég var að hlusta: Sonic Yo- uth, Modest Mouse, Fugazi, Deerho- of, Slint. Semsagt óheflað amerískt nýbylgjurokk. Taugamúsík eins og mömmu minni er gjarnt á að orða það. Hvass, stingandi gítarhljómur – leiftursnöggar kaflaskiptingar – ágengur og hávær söngstíll. Tónlist- in er því ekki ýkja frumleg en Kojul- iðar vinna oftast nær vel úr þessari nálgun sinni. Þeir eru þannig hráir og óslípaðir er við á en um leið er ljóst að piltar kunna vel að spila á hljóðfærin sín. Hugmyndir innan einstakra laga eru oft bráðgóðar, eins og heyra má t.a.m. í „BBJ“. Það lag eru uppfullt af snúnum og sniðugum gítarlínum og hægt er á og hraðað af smekkvísi (í anda reiknirokksins, e. „math rock“). Stemningin dettur dálítið niður í hinu ekki eins vel heppnaða „Jean Paul“ en er óðar rifin upp með „Pocket Rocket“. Lokalagið er þá bráðvel heppnað og upphafslagið reyndar sömuleiðis. Söngurinn er helst til hikandi, og sérlega „íslenskur“. Ef maður heyrir í sveit eins og Koju í útvarpinu er það vanalega söngurinn sem „kemur upp um hana“, og maður þekkir þar með landa sína frá útlendingunum. En svo má deila um hvort þetta sé til vansa eða hitt. Það er vissulega byrjunarbragur á þessari plötu, en ekki svo mikill. Kojan er á góðri leið, nú er um að gera að halda á spöðunum og landa breiðskífu sem fyrst. Rífandi og snúið TÓNLIST Íslenskar plötur Koju skipa þeir Björgvin Ívar, Davíð Örn, Högni, Rúnar Dór og Sverrir Örn. Björgvin Ívar hljóðritaði, hljóðblandaði og hljóm- jafnaði í Geimsteini. Aðstoðarvélamaður var Kiddi. Upptökustjórnun var sveit- arinnar. Geimsteinn gefur út. Koja – Koja  Arnar Eggert Thoroddsen „Kojan er á góðri leið, nú er um að gera að halda á spöðunum og landa breiðskífu sem fyrst.“ Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Í kvöld leikur hljómsveit ÞóruBjarkar á Café Rósenberg. Tón- leikarnir hefjast kl. 22 og verða leik- in lög eftir Þóru í bland við stand- arda, þjóðlög og popplög sem heyrast sjaldan. Þóra stundar nám í djasssöng og gítarleik við Tónlistarskóla FÍH. Sl. vor sigraði hún í lagasmíðakeppni sem FÍH efndi til vegna 25 ára af- mælis skólans. Auk Þóru Bjarkar skipa hljómsveitina Ragnar Örn Emilsson gítarleikari, Birkir Rafn Gíslason gítarleikari, Birgir Braga- son kontrabassaleikari og Magnús Tryggvason Eliasen sem leikur á trommur. Aðgangseyrir er 500 krónur. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.