Morgunblaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 35
á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er
sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og
Kolfinnu Bjarnadóttur.
Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönnun
og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna
um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk
þess helstu handrit þjóðarinnar á hand-
ritasýningunni og Fyrirheitna landið.
Fréttir og tilkynningar
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn er í Reykja-
nesbæ með blóðsöfnun í dag kl. 10–17.
Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat-
vælum, fatnaði og leikföngum kl. 13–17. Út-
hlutun matvæla kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4 v/
Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár-
hagslega, geta lagt inn á reikning
101–26-66090 kt. 660903-2590.
GA- fundir | Ef spilafíkn hrjáir þig eða að-
standendur þína er hægt að hringja í síma:
698 3888 og fá hjálp.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar-
og fataúthlutun kl. 14–17, í Hátúni 12b 1.
hæð. Svarað í síma 551 4349, virka daga
kl. 10–15. Netf. maedur@simnet.is
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006 35
DAGBÓK
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, smíði/
útskurður kl. 9–16.30, heilsugæsla kl.
9.30–11.30, spil kl. 13.30. Púttvöllurinn
kl. 9–16.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð,
spiladagur.
Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og
námskeið lýkur 4. sept. Handverkstofa
Dalbrautar 21–27 er opin 8–16.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl.
10. Farþegar í ferð um Fjallabak syðra
sæki miða á skrifstofu félagsins.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, leiðbeinandi á staðn-
um kl. 10–17. Félagsvist kl. 13, bobb kl.
17. Námskeiðin hefjast 4. sept. Skrán-
ing og upplýsingar í síma 554 3400.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
opnar kl. 9–16, m.a. tréútskurður og
spilasalur. 5. sept. kl. 9 glerskurður og
7. sept. kl. 12.30 myndlist. S.
575 7720.
Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk
sem glímir við félagsfælni kemur sam-
an kl. 20–21.30 í húsi Geðhjálpar á
Túngötu 7 í Reykjavík. Nánari uppl. á
www.gedhjalp.is
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag-
blöðin, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 brids,
kl. 15 kaffi. Skráning á vetrarnámsk í
síma 587 2888. eða á skrifstofu.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9,
pílukast kl. 13.30.
Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há-
degi, hádegisverður kl. 11.30. Fótaað-
gerðir 588 2320. Hársnyrting
517 3005/849 8029.
Hæðargarður 31 | Skráning í hópa og
námskeið lýkur 29. ágúst. Sönghópur
Hjördísar Geirs hittist á fimm. kl.
13.30. Hausthátíð 1. sept. kl. 14. Opið
9–16. S. 568 3132.
Norðurbrún 1, | Félagsvist, kaffi, verð-
laun kl. 14.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir, k. 9–12 aðstoð v/böðun,
kl. 10–12 sund, kl. 11.45–12.45 hádeg-
isverður, kl. 12.15–14 verslunarferð í
Bónus, Holtagörðum, kl. 13–14 vídeó
/spurt og spjallað, kl. 14.30–15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, morgunstund 10–11, Hand-
mennt alm. kl. 11–15, kóræfing kl. 13,
söngur og dans kl. 14, hárgreiðslu- og
fótaaðgerðastofur opnar.
Kirkjustarf
Bessastaðasókn | Foreldramorgnar í
Haukshúsum kl. 10–12. Volare-kynning.
Púttmót eldri borgara kl. 13.
Dómkirkjan | Bænastund kl. 12.10
–12.30. Hádegisverður á kirkjuloftinu á
eftir. Bænaefnum veitt móttaka í síma
520 9700 eða domkirkjan@domkirkj-
an.is
Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10–
12.30.
Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8.
Íhugun, altarisganga, morgunverður í
safnaðarsal eftir messuna.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæna-
stund kl. 12. Máltíð í lok stundarinnar.
Kristniboðssalurinn | Samkoma kl.
20. „Hafið salt í sjálfum yður“. Bjarni
Gíslason talar, Margrét Hróbjartsdóttir
verður með frásögn og vitnisburð.
Fræðslustundir á vegum Íslensku
Kristskirkjunnar 24. og 25. ágúst kl.
19–22 og 26. ágúst kl. 10–12 og 13–16.
Undirtitill er: „Kraftur þess hver þú ert
í Jesú Kristi“. Sjá nánar á www.krist-
ur.is
Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15.
Sr. Örn Bárður Jónsson.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
„Au pair“ England. Íslensk
læknahjón óska eftir barngóðri
stúlku (eldri en 18) til að gæta 8
mánaða drengs. Upplýsingar í
síma 00441922746723 eða laps-
urg@blueyonder.co.uk
Dýrahald
Sama lága verðið.
Og að auki 30 - 50% afsláttur
af öllum gæludýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Bumbi týndur. Fundarlaun.
Bumbi er svartur með lítinn hvítan
blett á hálsinum og annan stærri
á maganum. Hann er eyrnamerkt-
ur. Týndist 10 ág. í Fossvogi. Sími
898 8829.
Gisting
Gisting í Rvík 4-6. Glæsileg íbúð.
Skammtímaleiga. Uppl.
www.eyjasolibudir.is Geymið
auglýsinguna. Símar 698 9874 og
898 6033.
Nudd
Klassískt nudd. Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN,
s. 586 2073, 692 0644,
Snyrting
Snyrtisetrið
Líttu vel út!
CELL RESTRUCTURE
Eyðir línum og hrukkum.
Yngjandi meðhöndlun.
Árangur strax.
BETRI EN BOTOX!?
20% afsl. 10 tíma kortum þessa
viku.
SNYRTISETRIÐ,
húðfegrunarstofa, sími 533 3100.
Domus Medica.
Húsnæði óskast
Okkur vantar stóra íbúð strax,
helst í Garðabæ eða Hafnar-
firði. Langtímaleiga.
Uppl. í s. 6602121.
Héðinn hf.
Íbúð óskast. 2ja—3ja herbergja
íbúð óskast til leigu til skamms
tíma, helst miðsvæðis í Reykjavík.
Þarf að vera laus strax! Hafið
samband í síma 899 0676.
Sumarhús
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Hestar
Óskilahross. Sex hross fundust
í Öndverðarnesi í Grímsnes- og
Grafningshreppi í byrjun ágúst.
2 hestar, svartir. 1 hestur, svart-
ur. Frostmerktur R á vistri síðu.
1 hestur jarpur. 1 hestur, grár.
1 hryssa rauðstjörnótt. Frostmerkt
Ö á vinstri síðu. Hrossin hafa
verið á járnum. Eigendur hross-
anna vitji þeirra innan þriggja
vikna frá birtingu þessarar aug-
lýsingar. Farið verður með hross-
in eins og kveðið er á um í fjall-
skilasamþykkt fyrir Árnessýslu
austan vatna nr. 408/1996.
F.h. Grímsnes- og Grafnings-
hrepps, Sigfríður Þorsteinsdóttir,
sveitarstjóri.
Námskeið
Upledger höfuðb. og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðf. verður haldið
2. sept. næstkomandi á Akureyri.
Upplýsingar í síma 466 3090 eða
á www.upledger.is
Til sölu
Hinir einu sönnu Arcopedico
þægindaskór, varist eftirlíkingar.
Ásta skósali, Súðarvogi 7.
S. 553 6060.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. kl. 13-18.
Þjónusta
Smágrafa (1,8 t) til allra smærri
verka, t.d. jafna inn í grunnum,
grafa fyrir lögnum, múrbrot (er
með brothamri og staurabor) og
almenn lóðavinna. Einnig öll al-
menn smíðavinna og sólpalla-
smíði.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862 5563.
Ýmislegt
Vandaðir herraskór úr leðri, fót-
laga og með góðu innleggi.
Stærðir: 41-46.
Verð 10.800.
Arisona.
Stærðir: 36-48.
Margir litir.
Verð 5.685.
Woogie
Stærðir: 36-41.
Margir litir.
Verð 5.685.
Gizeh
Stærðir: 36-41.
Tveir litir.
Verð 4.885 og 6.985.
Alicia
Stærðir: 36-41.
Tveir litir.
Verð 5.950.
Misty skór, Laugavegi 178
Sími: 551 2070
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
SKÓLASKÓR
Fun Birk.
Sérlega léttir og hentugir skór
með inleggi.
Margir litir.
Stærðir: 26 - 42.
Verð: 2.870 og 3.170.
Sporty.
Fínir í skólann, inni sem úti.
Stærðir 26 - 42.
Verð: 4.970 og 5.970.
Misty skór, Laugavegi 178
Sími: 551 2070
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Plexigler fyrir fiskverkendur,
skiltagerðir, fyrirtæki og
einstaklinga.
Sérsmíði og efnissala.
Létt fylltur og mjög fallegur í BC
skálum á kr. 1.995, buxur í stíl á
kr. 995.
Saumlaus, létt fylltur í BCD
skálum á kr. 1.995, buxur í stíl á
kr. 995.
Falleg blúnda í BCD skálum á kr.
1.995, buxur í stíl á kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Gæsaveiði. Til leigu tún til gæsa-
veiða. Upplýsingar í síma
435 1347.
Bílar
M. Benz Unimoug 1550L
6 manna árg. '98. Ekinn 196 þús.
km. Atlas-krani 1,5 tonn og dæla
árg. 2006. Spil 3 tonn. Pallur
lengd 3,25 - breidd 2,33. Upplýs-
ingar í síma 892 8380.
Jeppadagar - 30% afsláttur!
Nýir 2006 bílar allt að 30% undir
listaverði. Honda Pilot er nýr lúx-
usjeppi rakar inn verðlaunum fyr-
ir sparneytni og búnað og gefur
Landcruiser VX diesel harða
samkeppni. Einnig frábær afslátt-
artilboð frá öðrum framleiðend-
um. Íslensk Ábyrgð. Bílalán. Sími
552 2000 og netspjall á
www.islandus.com
Hyunday Accent árg. '98, skoð-
un '07, ný tímareim, 5 d., 1500,
beinsk., ek. 89.000 km. Ásett verð
kr. 280.000, tilboð kr. 150.000. Sími
699 0415.
12 metra skemmtibátur til sölu.
2x300 hp, krús 22 ml, max 27 ml.
Hlaðinn búnaði, topp ástand. Bú-
staður á floti. Uppl. í s. 892 8380.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '05
892 4449/557 2940.
Mótorhjól
Vorum að fá nýja sendingu af
vespum, 50 cc, 4 gengir, 4 litir,
fullt verð 198 þús., nú á tilboði í
2 vikur 169 þús. með skráningu.
Sparið!
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, símar 578 2233,
822 9944 og 845 5999.
Honda VTX 1800. Honda VTX
1800 2004 árg. Ekið 300 mílur.
Hjólið er eins og nýtt og ónotað.
Glæsilegt hjól. Verð 1.400 þús.
Sími 898 8829.
Enduro hjól 200cc. Eigum aðeins
eftir 2 hjól af árgerð 2006 á að-
eins 259 þús.
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, símar 578 2233,
822 9944 og 845 5999.
Bátar
VW Touareg V8 + ný hlaupa-
braut. Til sölu VW Touareg V8
árg. 2004 (á götuna júlí 2005) með
nánast öllum fáanl. aukabún., ek.
19.500. 3ja ára ábyrgð frá TM.
Verð aðeins 5.990 þ. Ný hlaupa-
braut frá Hreysti/Life Fitness að
verðmæti 300 þ. fylgir með í
kaupunum. Áhv. ca 4.700 þ., afb.
70.000. Uppl. í síma 898 0870.