Morgunblaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006 31
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður óskast
Vélavörður óskast á Hrungni GK.
Upplýsingar í síma 852 2350.
Starfsmaður óskast
Orlofssjóður Kennarasambands Íslands óskar
eftir að ráða starfsmann í 50% starf til að sjá
um þrif, minniháttar viðhald og umsjón með
orlofshúsum Kennarasambands Íslands við
Sóleyjargötu 25 og 33 í Reykjavík.
Skriflegar umsóknir ásamt mynd skal senda
til Orlofssjóðs Kennarasambands Íslands,
Kennarahúsinu Laufásvegi 81, 101 Reykjavík
eða á netfang Orlofssjóðs KÍ orlof@ki.is.
Umsóknarfrestur er til 1. september.
Upplýsingar um starfið veitir Hanna Dóra
Þórisdóttir í síma 595 1122.
Orlofssjóður Kennarasamband Íslands.
Indian Mangó
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal og
uppvask. Opnunartími frá kl. 11-22,
lokað á sunnudögum.
Uppl. veitir George Holmes í síma 663
1291 eða á staðnum milli kl. 15 og 17.
Háseti
óskast á línuskipið Núp BA-69 frá Patreks-
firði, skipið fer á veiðar í lok ágúst
Upplýsingar í símum 862 5767, 869 8681
450 5102. Núpur BA-69 er gerður út af Odda
hf. og hefur skipið góðar aflaheimildir
Patreksfirði.
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
Bla bera
vantar á
Egilsstaði
Upplýsingar gefur
umboðsmaður
í síma 471 2128
eða 862 0543
Afgreiðslu- og
aðstoðarmaður óskast
Fjölbreytt starf í boði og gott starfsumhverfi.
Bílpróf æskilegt.
Umsóknir sendist á netfangið:
ri-verslun@ri-verslun.is
5 ungar, kraftmiklar
og drífandi
manneskjur óskast
Ný áskorun í sölu og markaðssetningu.
Starfssvið:
Sala á nýrri, byltingarkenndri vöru til neytenda
og fyrirtækja.
425.000 kr. sölulaun pr. mánuð ef markmiðum
er náð. Að auki bifreið og ársfjórðungslegir
bónusar með greiddum ferðalögum til fram-
andi staða.
Reynsla af viðskiptum, sölu- eða markaðsstörf-
um æskileg, ekki skilyrði.
Umsækjendur sendi umsókn ásamt mynd til
auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á
box@mbl.is merkt „I-18915“.
Raðauglýsingar 569 1100
Húsnæði óskast
Íbúð óskast til leigu
Norðurál óskar eftir snyrtilegri og vandaðri 3 - 4 herbergja íbúð til leigu miðsvæðis í Reykjavík
(t.d. í Skuggahverfi). Æskilegt er að skemmtilegt úsýni sé úr íbúðinni og að hún sé laus sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs.
Sími 430 1000, rakel@norðural.is
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Óska eftir
Málverk
Óska eftir að kaupa málverk eftir eftirtalda lista-
menn:
Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Júlíönu
Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Louisu
Matthíasdóttur, Svavar Guðnason og Guð-
mundu Andrésdóttur.
Upplýsingar í síma 864 3700.
Bátar/Skip
Sigrún AK-71 (1780)
Til sölu með allri aflahlutdeild.
Höfum fengið í sölu einkahlutafélagið Heima-
skaga ehf. Eign þess er við sölu: Fiskiskipið
Sigrún AK-071 (1780). Skipið var smíðað úr
stáli árið 1987 í Garðabæ. Vél: Iveco 10/1999.
200 hestöfl, 147 kW, árg. 1999. Skipið er búið
til netaveiða og er í mjög góðu ástandi.
Selst með eftirtalinni aflahlutdeild % og afla-
marki, hér uppt. í kg. Þorskur: 114,028 kg. Ýsa:
16,347 kg. Ufsi: 3,409 kg. Skötuselur: 12,890
kg. Annað: 333 kg.
Nánari upplýsingar veittar í síma 588 8111.
Skipamiðlunin ehf., Bátar & Kvóti,
sími 588 8111. www.skipasala.com
Síðumúla 33, 108 Reykjavík.
Tilkynningar
Borgarbyggð
Breyting á aðalskipulagi
Borgarbyggðar í Borgarnesi og tillaga
að deiliskipulagi við Kveldúlfsgötu 29,
Borgarnesi.
A: Tillaga að breyttu aðalskipulagi Borgar-
byggðar 1997-2017 við enda Kveldúlfs-
götu (Dílatanga).
Sveitarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með
tillögu að breytingum á aðalskipulagi Borgar-
byggðar 1997-2017 samkvæmt 2. mgr. 21. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Svæði við enda Kveldúlfsgötu (Dílartanga) er
skilgreint sem almennt útivistarsvæði. Breyt-
ingar felast í því að landnotkun breytist úr al-
mennu útvistasvæði í svæði undir íbúðar-
byggð að hluta til og opið svæði til sérstakrar
notkunar.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar mun taka að sér
að bæta það tjón er einstakir aðilar kunna að
verða fyrir vegna breytingarinnar.
Breyting á aðalskipulagi verður til sýnis á skrif-
stofu Borgarbyggðar frá 23.08.2006 til
13.09.2006. Frestur til að skila inn athugasemd-
um rennur út 13.09.2006.
B: Tillaga að deiliskipulagi við Kveldúlfs-
götu 29, Borgarnesi.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með til-
laga á deiliskipulagi við ofangreint skipulag.
Um er að ræða fjölbýlishúsalóð við lóð nr. 29
við Kveldúlfsgötu.
Deiliskipulag verður til sýnis á bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar frá 23.08.2006 til 20.09.2006.
Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags
rennur út 4.10.2006.
Athugasemdir við skipulögin skulu vera skrif-
legar og berast á skrifstofu Borgarbyggðar,
Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillög-
urnar fyrir tiltekinn frest til athugasemda telst
samþykkur þeim.
Borgarnesi 14. ágúst 2006.
Forstöðumaður tæknideildar
Borgarbyggðar.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.