Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 15
Við lífræna ræktun er hvorki notað skordýareitur né tilbúinn áburður. Þetta leiðir til umhverfisvænni ræktunar, betri heilsu og betra bragðs. Heilsa býður nú upp á fjölbreytt úrval af lífrænt ræktaðri matvöru frá Gut & Gerne, einum virtasta framleðanda í Evrópu á sínu sviði. Allar vörur Gut&Gerne eru lífrænt vottaðar af Evrópusambandinu og hafa unnið til fjölmargra verðlauna. Vörurnar frá Gut & Gerne fást í Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup, heilsudeild Nóatúns í Hafnarfirði, Samkaupum, Nettó og Blómaval.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.