Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 19
Morgunblaðið |19 Quick start pakkinn, allt sem þú þarft til að koma þér af stað HUGSANLEGA HOLLASTI MORGUNMATUR Í HEIMI Jónína Ósk Lárusdóttir, s: 845 4582 www.heilsufrettir.is/jol • netfang: jol77@torg.is Sjálfstæður dreifingaraðili Herbalife GJÖF FYLGIR HVERJUM KEYPTUM PAKKA Hópmeðferð - Innsæismeðferð Í september hefst hópmeðferð fyrir fullorðna einstaklinga sem vilja efla samskipti, starfsgetu, sköpunargleði, bæta andlega og líkamlega líðan. Í hverjum hópi verða 8-10 manns sem mæta 3 sinnum í viku. Meðferðin byggir á “psychoanalytiskum” grunni, þ.e. kenningum sálgreiningar sem hafa verið þróaðar með tilliti til hópa. Að meðferðinni stendur þverfaglegt teymi. Í teyminu eru Anna K. Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari, Halldóra Halldórsdóttir listmeðferðarfræðingur, Hanna Unnsteinsdóttir félagsráðgjafi og Ragnheiður Indriðadóttir sálfræðingur. Ráðgefandi geðlæknir starfar við teymið. Umsóknir óskast sendar á: Hópmeðferð/Kjörgarði, Laugavegi 59, 101 Rvk, eða á netföng: halldorah@heima.is, ragnhind@simnet.is. Geymið auglýsinguna BLÁA lónið hefur opnað nýja Blue Lagoon-verslun og þjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í versluninni eru seldar Blue Lago- on-húðvörur og boðið upp á orku- meðferðir. Er þetta í fyrsta skipti sem slík þjónusta er boðin í Leifs- stöð. Orkumeðferðir fyrir hendur og fætur eru í boði á spa-svæði verslunarinnar. Þær byggjast á hreinum jarðsjó úr Bláa lóninu og Blue Lagoon-húðvörum. Þær hreinsa húðina og veita vellíðan og slökun, segir í fréttatilkynn- ingu um opnum verslunarinnar. Töluvert er lagt í verslunina. Hún er hönnuð af ítalska hönn- unarfyrirtækinu Design Group Italia. Í útliti hennar er skír- skotun til náttúrulegs umhverfis Bláa lónsins og meðal annars set- ur hraunveggur sterkan svip á verslunina og vatn rennur í veggjum. Ný verslun Grímur Sæmundsson forstjóri stendur á milli Emmu Ein- arsdóttur, sviðsstjóra versl- unarsviðs, og Önnu G. Sverr- isdóttur framkvæmdastjóra í nýju versluninni í Leifsstöð. Nýtískulegt Ýmis heilsuþjónusta er veitt í nýrri Blue Lagoon-verslun í Leifsstöð. Ítalskt hönnunarfyrirtæki sá um hönnun verslunarinnar. Orkumeð- ferðir í nýrri Blue Lag- oon-verslun Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.