Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 33
Morgunblaðið |33 ECC Skúlagötu 63 – Sími 511 1001 Með fullkominni tölvustýringu og hátækni nuddbúnaði framkallar M-CLASS nuddstóllinn áhrifaríkt nudd frá toppi til táar. Með því að styðja á hnapp á meðfylgjandi fjarstýringu velur þú það nuddkerfi sem þér hentar hverju sinni. Stóllinn nuddar þig líkt og fagmaður þegar þú vilt og þar sem þú vilt. M-CLASS nuddstóllinn er hannaður með þig og þínar þarfir í huga. Við bjóðum þér að koma í nudd í verslun okkar að Skúlagötu 63 til að sannfærast. Heilsunudd þegar þér hentar Kynnum 2007 módelið á sérstöku tilboðsverði! Tilboð í heilsute og greiningu í svæðisnuddi. ingarnar sem fengust úr þessari rannsókninni gefi þó ýmsar vís- bendingar. „Sumir svarenda sögð- ust vita til þess að laugin í þeirra héraði byggi yfir lækningarmætti. Nokkrir töluðu þó um að vatnið væri græðandi og hefði góð áhrif á psoriasis. Einnig að vatnið væri almennt mýkjandi og hefði af- slappandi áhrif. Hér er þó aðeins um reynslusögur að ræða sem hafa ekki verið vísindalega sann- reyndar.“ Tryggvi segir Íslendingar hafi stundað baðlaugar, líklega allt frá aldamótunum 1000, en frá því greini í Íslendingasögunum, til dæmis Laxdælu. ,, Í Íslandslýs- ingu Þórðar biskups Þorlákssonar sem kom út 1666 segir til dæmis að Íslendingar telji heilsusamlegt að baða sig í volgum laugum og við erum ekki þau einu sem teljum svo vera, enn í dag. Er það ekkert nema blessað.“ Morgunblaðið/Kristinn um, hefur verið með æðahnúta eða farið í æðahnútaaðgerðir. En þeir sem eru með nikkelofnæmi geta ekki nýtt sér leirmeðferð. Í heilsu- böðunum eru notaðar ýmsar bað- olíur, sem eiga það sameiginlegt að hreinsa og næra húðina, en einnig andar maður efnunum að sér í baðinu.“ Skokkað í sundi Jan segir sundiðkun einnig afar heilsusamlega, bæði vegna gildis hreyfingarinnar og eins vegna þeirra áhrifa sem hún hafi á asma- sjúklinga. „Yfirborð vatns er auð- vitað mjög rakt en þegar fólk kemur rétt upp á yfirborðið í sundi, til að ná sér í súrefni, fær það líka raka í öndunarfærin sem vinnur gegn asma. Klórinn sem settur er í almenningssundlaugar er að vísu ekki góður fyrir húðina og reynist exemsjúklingum oft erf- iður. Fólk sem á erfitt með gang eða hefur meiðst á einhvern hátt getur hins vegar vel nýtt sér sund- laugarnar til að gera æfingar. Vatnið gerir okkur léttari og þannig er auðveldara að stunda leikfimi í vatni en á láði. Sund er auk þess aðgengileg og ódýr íþrótt. Á Heilsustofnun NLFÍ býðst fólki jafnframt að stunda vatns- leikfimi, auk þess sem hægt er skokka í vatni en það hefur reynst vel til endurhæfingar- og líkams- æfinga.“ bótar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.