Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 29
Morgunblaðið |29 Alhliða líkamsþjálfun undir leiðsögn sjúkra- þjálfara. Bæði rólegir og kröftugir tímar fyrir fólk á öllum aldri. Líkamsrækt í vatni Sjúkraþjálfarar: Harpa Helgadóttir sjúkraþjálfari MTc, MHSc, Ólöf I. Óladóttir og Gunnur Róbertsdóttir. Skráning fer fram í síma 897-2896 Vefsíða: www.bakleikfimi.is • Netfang: harpahe@hi.is Fæst í lyfja- og heilsuvöruverslunum. www.sagamedica.is Íslenskt náttúruafl! Me› Angelicu fær› flú tvenns konar virkni í sömu vöru. 1100 ára reynsla af notkun ætihvannar fær› til nútímans. „Ég hef teki› Angelicu í fjögur ár og finnst hún hafa haft afar gó› áhrif. Framkvæmda- og vinnugle›i hefur aldrei veri› meiri flrátt fyrir miki› vinnuálag. Ég fæ sjaldan kvef og svo skokka ég af fullum krafti.“ Kr is tjá n Jó ha nn ss on , S el tja rn ar ne si Langar þig að eiga notalega stund meðbestu vinkonunum? Skapið þá ykkar eiginfóta- og freyði-spa þar sem þið getið dekr-að við vinkonuna í ykkur sjálfum, vinátt- una, fæturna og andlitið. Fyllið bala af freyðandi vatni, jafnvel með olíum, og glös af freyðandi víni eða óáfengum eplasíter. Setjið róandi tónlist í geislaspilarann, dempið ljósin og kveikið á ilmkert- unum. Finnið ykkar fínasta náttkjól, farið í dún- mjúkan slopp og vefjið handklæði um höfuðið að tyrkneskum hætti. Hagið ykkur eins og hefð- ardömur. Hreinsið andlitið vel og berið á það góðan maska og rennið fótunum síðan varlega ofan í vatnsbalann. Malið. Rifjið upp góðar minningar. Hlæið. Segið frá framtíðardraumunum. Njótið. Skiptist á góðum ráðum. Verið. Fótabað og freyðivín Morgunblaðið/Árni Sæberg Dekur Skapið ykkar eigin fóta- og freyði-spa þar sem þið getið dekrað við vinkonuna í ykkur sjálfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.