Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 27
Morgunblaðið |27 Til að fá jafnmikið af nokkrum völdum næringarefnum og í dagskammti af Lifestream Spirulína þarf að borða: · 7 gulrætur (betakarotín) · 1 skál af fersku spínati (járn) · 1 skál af híðishrísgrjónum (kalíum) · 1 glas af mjólk (kalk) · 125gr. nautakjöt (prótín + B12 vítamín) · 30gr. hveitigrassafa (blaðgræna) · 1 hylki Kvöldvorósarolía (GLA fitusýrur) LifeStream súrefnistæmir umbúðirnar til að vernda næringarefnin. Lifestream þörungarnir eru ómengaðir, ræktaðir í ferskvatni eftir ströngum gæðastaðli. ISO9001 · ISO14001 Aukið úthald, þrek og betri líðan Styrkir fljótt líkamann gegn flensu WHO Alþjóðlega Heilbrigðisstofnunin telur hágæða Spirulina ákjósanlegan næringarauka fyrir börn og fullorðna. Mörg hundruð rannsóknir hafa verið gerðar á Spirulina og fjöldi þeirra hefur birst í virtum vísindaritum. Hágæða Spirulina, eins og Lifestream, styrkir fljótt varnir líkamans gegn umgangspestum og flensu. Greinilegur munur eftir nokkra daga inntöku V o ttað 100 % lífræ nt 29 vítamín og steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur · SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans Lífrænt Fjölvítamín Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum. Hress og hraust í skóla og vinnu með Spirulina! Lifestream Spirulina gefur mér mjög mikla orku en ég finn ótrúlega mikinn mun þegar ég tek það inn. Þó svo að ég borði mjög hollt fæði er það Spirulina sem gerir mér kleift að hafa orku í allt sem þarf að gera en ég er í skóla, vinnu, líkamsrækt og æfi fótbolti. Hef miklu meiri úthald og er hressari á morgnana. Daði R. Kristleifsson, 18 ára www.celsus.is Það er ekkert auðveldara en að reima á sig skóna, skella sér íflíspeysuna, setja húfu á höfuðið og vettlingana á hendurnar ogskella sér í göngutúr. Það er hægt að fara út að ganga hvarsem er og hvenær sem er. Á morgnana, í hádegishléinu í vinnunni eða um kaffileytið eða þá eftir hana. Vetrarloftið er endurnær- andi og bæði súrefnið og hreyfingin gefur göngugörpum aukna orku til þess að takast á við verkefni dagsins og kvöldsins. Þeir sem vilja fé- lagsskap geta gengið til liðs við gönguklúbba sem er nokkrir bæði á höf- uðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Það gefur einnig mörgum sem það vilja aukið aðhald. Gengið til góðs Morgunblaðið/ Jim Smart Morgunblaðið/Golli Sumir segjast ekki hafa tíma til að hreyfa sig. Þeir þurfi að geraannað við tímann. En nú er hægt að læra á hlaupum! Fyrir ferða-glaða Íslendinga sem alltaf eru út um hvippinn og hvappinn kem-ur tungumálakunnátta sér vel. Nú er hægt að fá fjölda tungumála- námskeiða á geisladiskum og hvað er betra en að æfa framburðinn en einmitt á göngu eða hlaupum áður en út í hinn stóra heim er farið. Enska, danska, þýska og franska eru auðvitað grunnmálin en svo er hægt að fá önnur mál eins og portúgölsku, kínversku og fleiri. Þeim sem nenna ekki að læra tungumál þarf heldur ekki að leiðast í göngutúrunum því margar af gömlu góðu hljóðbókunum eru komnar út á geisladisk. Er nokkuð ynd- islegra en að ganga með Þórberg Þórðarson í eyrunum? Morgunblaðið/Ásdís Lærið á hlaupum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.