Morgunblaðið - 07.09.2006, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 37
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dulspeki
David Calvillo verður með lestur
í augu og gefur ráðleggingar um
vítamín og mataræði í versluninni
Betra lífi, 7. og 8.september. Gott
verð, 15 mín. á kr. 1.500. 10% afsl.
af vítamínum. Tekur einnig í heil-
un. Tímapantanir í síma
581 1380.
Dýrahald
Beagle hvolpar til sölu. Er með
6 hvolpa til sölu m. ættbók frá Ís-
hundum. Upplýsingar í síma 897
8382 og á birnako@simnet.is
http://www.123.is/vestfjardar
Flug
Silfur-JODEL lendingarkeppni
flugklúbbs Mosfellsbæjar verður
haldin í kvöld kl. 19.00 en til vara
á laugardag kl. 13.00 á Tungu-
bakkaflugvelli. Allir flugmenn vel-
komnir að taka þátt. Stjórnin.
Fæðubótarefni
Herbalife - Viltu bæta heilsuna
- ná kjörþyngd - bæta þig í rækt-
inni - hafa aukatekjur?
Hanna/hjúkrunarfræðingur
símar 897 4181 og 557 6181.
Skoðaðu árangurssöguna mína
á www.internet.is/heilsa
Húsnæði í boði
Til leigu stúdíóíbúð á svæði
101. Leiga 70.000 kr. á mánuði.
Innifalið í leigu er innbú, rafmagn
og hiti. Upplýsingar í síma
896 0240.
Falleg 2ja herb. íbúð í 101 til
leigu. Til leigu falleg 2ja her-
bergja íbúð í 101 Rvík. Íbúðin leig-
ist með húsgögnum. Lágmarks-
leiga 6 mán. með möguleika á
framlengingu. Verð 95 þús. Uppl.
í síma 868 9073.
2ja herb. íbúð í Vesturbæ R. 2ja
herb. nýuppgerð íbúð, um 65 fm,
til leigu í a.m.k. 6 mán. Leiga 100
þús. með hússjóði. Áhugasamir
sendi póst á boggag@gmail.com,
svara öllum.
Húsnæði óskast
Vantar herbergi! Vantar rúmgott
herbergi til leigu frá og með 10.
sept. Helst í Breiðholtinu. Upplýs-
ingar veitir Klara í síma 695 5609.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 300 fm kjallari til leigu
í Höfðahverfi. Lofthæð 3 m, inn-
keyrsludyr 4 m breiðar. Möguleiki
að skipta húsnæðinu. Símar 861
8011 og 699 5112.
Smáheildsala/leiguhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við
Dugguvog. Fyrsta flokks skrif-
stofuaðstaða. Vörulager/vörumót-
tökudyr. Upplýsingar í síma 896
9629.
Sumarhús
Veðursæld og náttúrufegurð!
Til sölu mjög fallegar sumarhúsa-
lóðir á kjarri vöxnu hrauni við
Ytri-Rangá, 102 km frá Reykjavík.
Svæðið er rómað fyrir náttúrufeg-
urð, fjallasýn og veðursæld. Hit-
inn í fyrrasumar fór upp í 28 stig
og oft í 20 - 24 stig og nú í maí
varð heitast 23 stig. Svæðið, sem
heitir Fjallaland, er mjög vel skip-
ulagt og boðið er upp á heitt og
kalt vatn, rafmagn, háhraða int-
ernettengingu og önnur nú-
tímaþægindi og margvíslega
þjónustu. Nánari uppl. í síma
8935046 og á fjallaland.is.
Listmunir
Glerlist - Stokkseyri
Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog
í Reykjavík. Öll glerlist seld með
50% afsl. þessa dagana á Stokks-
eyri. Opið frá 14-19 alla daga.
Uppl. í síma 695 0495.
Námskeið
Einstakt enskunámskeið
Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn,
tala og skilja enska tungu.
• Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum
• Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist
frá Friðriki Karlssyni
• Vinnubók með enska og íslenska textanum
• Taska undir diskana
• Áheyrnarpróf í lok náms
Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið
Allar uppl‡singar
www.tungumal.is
eða í símum 540-8400 eða 820-3799
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið 28. sept.-1. október næst-
komandi á Hótel Sögu. Upplýs-
ingar í síma 466 3090 og á
www:upledger.is.
Til sölu
Útsölulok - 20-80% afsláttur
Hágæðavörur - Leonardo - Reg-
anci. Einnig öðruvísi vörur frá
Austurlöndum. Vaxtalausar létt-
greiðslur. Opið virka d. kl. 11-18,
laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulin.is
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4331.
2ja og 3ja sæta sófar, skápur
fyrir eldhús, glerborð, eldhús-
borð, stólar og símaborð með
fæti fæst fyrir gott verð. Uppl. í
síma 820 2851 fram til kl. 12 eða
eftir kl. 20.00.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
plexiform.is, Dugguvogi 11, sími
555 3344. Fartölvustandar 3.900
kr., blaðastandar 990 kr., póst-
kassasamstæða úr tré og plasti
8.000 kr. hólfið, húsnúmer 690 kr.
Netverslun pantanir.is/plexiform
Móðuhreinsun glerja
Er komin móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809.
Ýmislegt
Voða krúttlegur í AB skálum á
kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Sexí og flottur í BC skálum á kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Mjög fallegur og fer vel í BCD
skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl
kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nýtt! - Nýtt!
Vandaðir sandalar úr leðri í
mörgum gerðum og litum. Í skón-
um eru upphleyptir svæðanudd-
punktar. St. 36-42. Verð: 4.985 til
6.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Matarolía, te og kaffi í lausu.
Rómantísk sveitastemning.
Heimilislína - húsgögn
Opnunartími þri.-fös. 11.00-18.00
laugardaga 11.00-15.00.
Lynghálsi 4, s. 517 7727
www.nora.is.
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
Verð kr. 4.400, stærðir 35-43.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni — Euroskór
Firðinum — B-Young Laugavegi
Aðalfundur í Reykjalundardeild
SÍBS. Aðalfundurinn verður hald-
inn á Reykjalundi í fundaherberg-
inu Mosfelli, miðvikudaginn 20.
september 2006 kl. 16.15. Dagskrá
fundarins: Venjuleg aðalfundar-
störf. Stjórnin.
Að gera 100.000 að 400.000 á
einu ári... Vilt þú fá aðgang að
„Margföldunarbankanum“? þar
sem þínir peningar margfaldast?
Ekki bara prósentur, heldur
margföldun. Sjá nánar á http://
www.sparadu.com
Vélar & tæki
Eeinhell loftpressutilboð. Verk-
færasalan, Einhell EUR 4000 loft-
pressa 2,7 hp, 275 l á mín., 10 bör,
50 l kútur 29.900 kr. Einhell loft-
pressa EUR 8/24, 1,5 kW, 210 l á
mín., 8 bör, 24 l kútur, 9.900 kr.
Verkfærasalan ehf., Síðumúla 11,
sími 568 6899, netfang vfs@vfs.is
Bílar
Til sölu Mazda 1996. Ek. 156
þús. km. Allt frekar nýlegt í hon-
um, s.s. rafgeymir, tímareim o.fl.
Verð 180 þús., hægt að greiða 10
þús. á mán. án vaxta, engin út-
borgun. Upplagður fyrir skólafólk!
Uppl. í síma 898 1619.
Til sölu Honda Accord 2.0
árg. 2005. Ekin 33.500. Verð
2.090.000. Uppl. 664 7530.
Nýr Mercedes Benz Sprinter
316 CDI maxi til sölu. Sjálfskipt-
ur, ESP, samlæsingar með fjar-
stýringu, forhitari o.fl.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
Nissan Almera 1.4 GX árg. 10/'99,
ek. 127 þ. km, 5 dyra. Tilboð 390 þ.
Áhv. 390 þ. Afb. 11 þ. á mán.
Getum bætt bílum á plan og
skrá. Sími 567 4000.
FRÁBÆR JEPPATILBOÐ!
Nýir 2006 bílar allt að 30% undir
listaverði. T.d. Honda Pilot nýr
lúxusjeppi sem hefur rakað inn
verðlaunum fyrir sparneytni og
búnað og gefur Landcruiser VX
diesel harða samkeppni. Láttu
okkur leiðbeina þér með bestu
bílakaupin. Frábær bílatilboð í
gangi. Útvegum nýja og nýlega
bíla frá öllum helstu framleiðend-
um. Íslensk ábyrgð fylgir.
Bílalán. Sími þjónustuvers 552 2000
og netspjall á www.islandus.com
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Mótorhjól
Suzuki Intruder 1400
til sölu árgerð '05, ekið 2.500 míl-
ur. Ásett verð 1100 þús. Upplýs-
ingar í síma 847 7084.
Hjólhýsi
HJÓLHÝSI TIL LEIGU
Lengdu sumarið í leiguhjólhýsi frá
okkur. Fullbúin og tilbúin í ferða-
lagið. Ótrúlegir möguleikar í boði.
Hafðu samband í síma 587-2200,
898-4500.
www.vagnasmidjan.is
Fréttir á SMS