Morgunblaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
GAMLI jálkurinn Bob
Dylan þýtur beint í
fyrsta sæti tónlistans
með nýju plötuna
sína Modern times.
Mikil eftirvænting var
eftir plötunni og hún
hefur hlotið einróma
lof gagnrýnenda, sem
sumir segja hana það
besta sem Dylan hef-
ur sent frá sér í áraraðir.
Sjálfur hafði Dylan að orði að sér þætti nútíma
upptökutækni gera að verkum að tónlist hans
hljómaði verr á diski en hún gerir í upp-
tökuverinu. Aðdáendur Dylans hafa aug-
ljóslega ekki látið það stöðva sig, enda rennur
platan út eins og heitar lummur.
Dylan vinsælli en
nokkurntíma fyrr!
ROKKNAGLARNIR í
Iron Maiden djöfl-
ast í 8. sæti
listans með nýju
plötuna Matter of
Life and Death. Þó
þeir selji ekki jafn-
mikið og Bob Dylan
er augljóst að
bandið á dágóðan
hóp aðdáenda á Ís-
landi, nú þegar 30 ár eru liðin frá stofnun
hljómsveitarinnar. Er skemmst að minnast
þeirra móttakna sem hljómsveitin fékk þegar
hún hélt tónleika hér á landi um árið. Stríðs-
rekstur er leiðarþema disksins, og skartar káp-
an óvígum her beinagrinda, sem þramma til
orrustu undir sjórn hins kunna óbermis Eddy.
Lífsspursmál fyrir
aðdáendur!
FYRSTA plata Péturs Ben
Wine for my Weakness
hækkar á lista milli
vikna. Hún var í 7. sæti í
síðustu viku en er nú
komin í 4. sæti, aðra
viku sína á listanum.
Frægðarstjarna Péturs á
örugglega eftir að halda
áfram að rísa, en hann er
með mörg járn í eldinum um þessar mundir og
óþreytandi við tónlistarsköpun.
Pétur hefur verið áberandi á íslensku tónlist-
arsenunni síðustu tvö ár og verið iðinn við tón-
leikahald, en hann vakti fyrst athygli á sínum
tíma fyrir gítarleik sinn með Mugison.
12 Tónar annast útgáfu plötunnar, og þriggja
annarra plata sem ratað hafa inn á topp 30-
listann að þessu sinni.
ÞÓ LIÐIN séu 16 ár frá
því hún kom fyrst út er
platan Gling-Gló enn
sterk á lista. Platan er í
16. sæti þessa vikuna,
hefur lækkað um 4 sæti
frá síðustu viku, en þessi
djassperla Bjarkar og
tríós Guðmundar Ingólfs-
sonar virðist aldrei
hverfa af topp-30 listan-
um. Það sem af er árinu
hafa selst rösklega 860 eintök af plötunni og
má leiða að því líkur að það séu helst erlendir
ferðamenn sem bera uppi söluna, enda platan
fyrir löngu til á næstum hverju heimili á Íslandi.
Það er þá helst að Íslendingar þurfi að kaupa
sér nýtt eintak þegar þeir hafa spilað það
gamla upp til agna.
!" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2 (&
#,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/ 4&##!"#4#56(
!""%$$
5.&$$
7'$'$$
,47#
,8
9/
$: #,
; #<34
==
9/
+4#-
,44/# 4#4# .
1 #>"
9/
- ?-2 4
@ '8#@A ' #B
, 77
5/.#!4
,* 14 -
1
C7D
9/
>#,
E3 #F 9/
!34/#G4
;43#E 3
- 4
@ '8#@A ' #B
# 4
;43#E 3
-4#!/
F(#.#5
$4H:#
<# 4#/#<
3#, 4# I4
,8
J #) *
-#4 #C ##3
,''
!
#. # / /
#1 #244 #-4
K# //#/:#.# /
C*#/.
3/L #<4/
@#@"
F# /#:#)
,I #24 #?#>4
E3 #+ 4
#7 #C7D*
M# /#
0# "'
,I #4#, I
* 78/#! 38
!3#5
F/I#0N#2 #23O
- //#+ #3 #-4 #- I
K# //#/:
C44
>#4 # N#C#4 #;43
14A,-@
@/
1
#!"
1/
#!"
1
5-+
1/
1/
J #"
E4#- I
1
1
>4 3#!
1/
1
<
<
C7D
##I #I4
>,#2"/(*
14A,-@
#!"
%C
P
#!"
1
P
P
Hljómsveitin Arctic Monkeyshlaut Mercury-verðlaunin síð-
astliðið þriðjudagskvöld, fyrir
frumraun sína Whatever People
Say I Am, That’s What I’m Not.
Það eru samtök breska plötuiðn-
aðarins sem standa að verðlaun-
unum, sem veitt eru fyrir bestu
breiðskífu síðustu 12 mánaða, og
hafa þau verið veitt frá árinu 1992.
Það eru sérfróðir menn og konur í
iðnaðnum auk tónlistarmanna sem
hafa atkvæðisrétt.
Verðlaun-
in þykja hafa
komið á
óvart, því
Arctic Mon-
keys hafði
ekki verið
spáð sigri,
en umtalað
hefur verið
að verðlaun-
in renni iðu-
lega til þeirra sem fólk á síst von á.
Aðrir tilnefndir voru hljómsveit-
irnar Muse og Guillemots, Íslands-
vinirnir í Hot Chip og söngvarinn
Thom Yorke, söngvari Radiohead,
sem jafnframt tróð upp á hátíðinni.
Einnig
voru til-
nefnd til
verð-
launanna
eftirsóttu
Isobel
Camp-
bell &
Mark
Lanegan
,Editors,
Richard
Hawley,
Zoe
Rahman,
Lou Rhodes, Scritti Politti og
Sway.
Fólk folk@mbl.is
Mr. Skallagrímsson
- leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi
Höfundur/leikari: Benedikt Erlingsson
Leikstjóri: Peter Engkvist
LEIKHÚSTILBOÐ:
Tvíréttaður kvöldverður og
leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800
TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM
frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga
í síma 437 1600. Staðfesta þarf miða með
greiðslu viku fyrir sýningardag
Fimmtudag 7/9 kl. 20 Uppselt
Föstudag 8/9 kl. 20 Uppselt
Laugardag 9/9 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 10/9 kl. 16 Uppselt
Miðvikudagur 13/9 kl. 20 Uppselt
Föstudagur 15/9 kl. 20 Uppselt
Laugardagur 16/9 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 17/9 kl. 20 Uppselt
Laugardagur 23/9 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 24/9 kl. 16 Uppselt
Miðvikudagur 27/9 kl. 20 Laus sæti
Fimmtudagur 28/9 kl.20 Laus sæti
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU - eftir W. A. Mozart
Frumsýning fös. 29. sep. kl. 20
2. sýn. sun. 1.okt. kl. 20 – 3. sýn. fös. 6. okt. kl. 20 – 4. sýn. sun. 8. okt . kl. 20
5. sýn. fös. 13. okt. kl. 20 - 6. sýn. sun. 15. okt. kl. 20
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningu í boði Vinafélags íslensku óperunnar kl. 19.15
Námskeið um Mozart og Brottnámið úr kvennabúrinu hjá
EHÍ hefst 3. október. Skráning í síma 525 4444 – endurmenntun@hi.is
Kortasala hafin!
Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með!
Litla hryllingsbúðin – síðustu aukasýningar
Fös 8. sept kl. 19 UPPSELT
Lau 9. sept kl. 19 UPPSELT
Lau 9. sept kl. 22 UPPSELT
Sun 10. sept kl. 20 örfá sæti laus
Fim 14. sept kl. 20 Ný aukasýn. í sölu núna!
Fös 15. sept kl. 19 örfá sæti laus
Lau 16. sept kl. 19 UPPSELT – síðasta sýning
Leikhúsferð með LA til London
Expressferdir.is - 5000 kr. afsláttur fyrir kortagesti.
www.leikfelag.is
4 600 200
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 10/9 kl. 14 Sun 24/9 kl. 14
Lau 30/9 kl. 14 Sun 1/10 kl. 14
VILTU FINNA MILLJÓN?
Í kvöld kl. 20 Sun 10/9 kl. 20
Sun 24/9 kl. 20 Lau 30/9 kl. 20
FOOTLOOSE
Lau 9/9 kl. 20 Fös 22/9 kl. 20
Lau 23/9 kl. 20 Fim 28/9 kl. 20
HÖRÐUR TORFA
AFMÆLISTÓNLEIKAR
Fös 8/9 kl. 19:30 Fös 8/9 kl. 22
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ
GERAST ÁSKRIFANDI
Áskriftarkort á 5 sýningar á 9.900.
Þeir sem gerast áskrifendur fyrir 20.sept.
fá gjafakort í Borgarleikhúsið í kaupbæti.
Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is
PINA BAUSCH
LOKSINS Á ÍSLANDI!
Dansleikhúsið frá Wuppertal undir stjórn
Pinu Bausch verður með 4 sýningar á
verkinu Aqua í Borgarleikhúsinu.
Sun 17/9 kl. 20 UPPS.
Mán 18/9 kl. 20
Þri 19/9 kl. 20
Mið 20/9 kl. 20
Aðeins þessar 4 sýningar.
Miðaverð 4.900. MIÐASALA HAFIN.
MEIN KAMPF
Lau 23/9 frumsýning UPPS.
Mið 27/9 kl. 20
Fös 29/9 kl. 20
MIÐASALA HAFIN.
ÁSKRIFTARKORT
Endurnýjun áskrftarkorta stendur yfir!
Mein Kampf e. George Tabori
Amadeus e. Peter Shaffer
Fagra veröld e. Anthony Neilson
Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson
Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonar-
son, Þórarinn Eldjárn og Egil Ólafsson.
Lík í óskilum e. Anthony Neilson
Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lindgren
Viltu finna milljón? e. Ray Cooney.
Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson
Íslenski dansflokkurinn
og margt, margt fleira.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
6
6
5
7
„ÉG FÆ MÉR GLAS
AF ÞVAGI Á
HVERJUM DEGI.“
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhusid.is
FAGRA VERÖLD
EFTIR ANTHONY NEILSON
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
6
6
5
7
„ÞAÐ GETUR BORGAÐ
SIG AÐ MÆTA
Í VINNUNA“
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhusid.is
BELGÍSKA KONGÓ
EFTIR BRAGA ÓLAFSSON
Kortasalan er hafin. Áskriftarkort og opin kort!
Miðasala á netinu: www.leikhusid.is.
Afgreiðsla er opin kl. 12:30-18:00 mán. - þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00.
Miðasölusími: 551-1200. Símapantanir frá kl. 10:00 virka daga.
Sígildur Bjarkar-
djass í 16 ár!
Pétur Ben styrkist
milli vikna!