Morgunblaðið - 12.09.2006, Síða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Nei, nei, nú ertu eitthvað að ruglast, Davíð minn, þetta er ekki köttur.
VEÐUR
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
'-
'(
'-
'.
'.
''
/(
/0
'1
/0
2'
3!
3!
3!
4 3!
4 3!
4 3!
3!
4 3!
)*3!
4 3!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
/5
/5
/-
/6
'5
'0
'1
'/
'/
/(
/.
4 3!
4 3!
4 3!
4 3!
4 3!
)
%
4 3!
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
/1
/1
/'
/5
//
-
-
2
/2
/-
/-
7 %
7 *%
7 %
3!
4 3!
7 3!
3!
3!
4 3!
9! :
;
!"
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
89
;
-
!! : ;
*
7
3!
5 /1 <
)3!
/ = ; * %
) - /'
=
7 =
76
>
) ?
*
7 @
/1 /.
=; *3
*A
"3(4>
><4?"@A"
B./A<4?"@A"
,4C0B*.A"
21-
./.
1/1
1<2
1</
1<2
6/(
///.
/26
-'1
/.2/
/026
02'
/'55
'/55
'251
/2.5
/(5'
-5/
-5'
-'.
-/1
'11.
'1/2
/6.0
/62.
/6..
5<1
'<2
/<5
'<5
1<.
1<2
1<'
1<2
2<0
'</
/<5
'<1
1<'
Yfirlýsingar talsmanna Frjáls-lynda flokksins að undanförnu
benda eindregið til þess að þeir hafi
lagt til hliðar allar
hugmyndir um
sameiningu eða
samstarf við Sjálf-
stæðisflokkinn.
Morgunblaðiðhefur lýst
þeirri skoðun
nokkur síðustu
misseri að eina
vitið væri að þess-
ir tveir flokkar tækju upp samstarf
og jafnvel viðræður um sameiningu.
Hafi einhvern tíma verið jarð-vegur fyrir slíkum hugmyndum
meðal Frjálslyndra virðast þær úr
sögunni.
Ósagt skal látið hvers vegna.
Hugsanlega hafa vonbrigði for-ráðamanna Frjálslynda flokks-
ins orðið svo mikil eftir meiri-
hlutamyndun í borgarstjórn
Reykjavíkur að þeir hafi af þeim
sökum vísað hugmyndum um nánari
tengsl við Sjálfstæðisflokkinn frá.
Þess í stað hafa talsmenn Frjáls-lynda flokksins lýst því yfir að
þeir hafi snúizt til vinstri. Það er í
sjálfu sér skýr afstaða og þeim til
framdráttar að fara ekki á bak við
kjósendur sína í þessum efnum.
Framvegis verður því að fjalla umFrjálslynda flokkinn í samhengi
við einhvers konar óformlegt banda-
lag vinstri flokkanna.
En þá er líka spurning hversu
traust það bandalag er.
Ef Vinstri grænir eru t.d. meiragrænir en til vinstri væri þessi
áherzlubreyting skiljanlegri. En í
því tilviki, að vinstri menn hafi enn
undirtökin í Vinstri grænum og að
grænir láti sér lynda að sitja úti í
horni er hugsanlegt að þessi nýja til-
vera verði svolítið erfið fyrir Frjáls-
lynda flokkinn.
STAKSTEINAR
Guðjón A.
Kristjánsson
Staða Frjálslyndra
SIGMUND
HÁDEGISFUNDARÖÐ Sagnfræð-
ingafélags Íslands hefur göngu sína í
dag á nýjan leik en að þessu sinni er
þema raðarinnar „Hvað er sagn-
fræði? Rannsóknir og miðlun“.
Fyrsta erindið flytur Þórarinn
Eldjárn rithöfundur, en það nefnist
Ljúgverðugleiki.
Guðni Th. Jóhannesson sagnfræð-
ingur segir að ákveðið hafi verið að
beina sjónum að faginu sjálfu í vetur,
spurður um þema raðarinnar. „Á síð-
ustu árum hafa þemun m.a. verið
„Hvað er vald?“, „Hvað eru framfar-
ir?“ og nú síðast „Hvað er útrás?“
sem vakti mikla athygli. Við
ákváðum hins vegar að horfa aðeins
inn á við núna og erum ansi ánægð
með þann fyrirlestralista sem er
kominn,“ segir Guðni og reiknar með
skemmtilegum fyrirlestri í hádeginu
í dag.
„Ég þykist vita
að fyrirlesturinn
þar sem Þórarinn
Eldjárn ræðir um
ljúgverðugleika
verði ansi
skemmtilegur.
Þórarinn hefur
skrifað skemmti-
legar og söguleg-
ar bækur og ég
þykist vita að hann muni fjalla um
samspil sannleika og skáldskapar,
eða sannleika og lygi. Það er mik-
ilvægt þema í sagnfræðinni, það er
hvernig okkur tekst að segja frá því
sem gerðist raunverulega.“
Fyrirlestur Þórarins verður flutt-
ur í Þjóðminjasafni Íslands kl. 12.05–
12.55 og eru allir velkomnir – að-
gangur er ókeypis. Næsta erindi
verður svo flutt 26. september nk.
Erindi um ljúgverðugleika
Fundaröð Sagnfræðingafélagsins hefst með fyrirlestri Þórarins Eldjárn í dag
Guðni Th.
Jóhannesson
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest
farbann yfir manni sem grunaður er
um alvarleg brot á höfundarlögum
og lögum um eftirlit með óréttmæt-
um viðskiptaháttum og gagnsæi
markaðarins. Héraðsdómur Reykja-
víkur kvað upp farbannsúrskurð yfir
manninum í síðustu viku. Farbannið
stendur til 21. september næstkom-
andi.
Í 50. gr. höfundarlaga, sem er ein
þeirra greina sem hinn grunaði á að
hafa brotið segir að hægt sé að njóta
höfundaréttar á gagnagrunnum og
að endurtekinn og kerfisbundinn út-
dráttur og/eða endurnýting óveru-
legs hluta af gagnagrunni sé óheimil
ef þær aðgerðir stríða gegn venju-
legri nýtingu hans eða ganga með
óeðlilegum hætti gegn réttmætum
hagsmunum framleiðenda gagna-
grunnsins.
Hinn grunaði er spænskur ríkis-
borgari sem hefur atvinnu á Íslandi
og segir í héraðsdómi að hann hafi
ekki þau tengsl við landið sem séu
líkleg til að valda því að hann yfirgefi
ekki landið og komi sér undan sak-
sókn. Þá segir að rannsókn málsins
sé ekki lokið og ákvörðun um sak-
sókn hafi ekki verið tekin.
Rannsókn málsins snýr meðal
annars að tölvurannsókn á 250 gíga-
bæta færanlegum hörðum diski sem
hinn grunaði hefur játað að innihaldi
gögn sem afrituð voru af ákveðnum
netþjóni. Rannsóknin beinist nú m.a.
að nánari greiningu á þeim gögnum
og hvort þau hafi síðar verið afrituð.
Dæmdur í
farbann