Morgunblaðið - 12.09.2006, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 13
&
'(
") " '( %
)% *
!+ %/ 0123. .2
A!&B ',-(
( A-(
!' B ',-(
&' B ',-(
C&* B ',-(
: D E -(
$B ',-(
B! D -(
0,+ D -(
$ D -(
# -(
#'A-' -(
6! !A6 ! '
! FC )) (
D -(
G -(
4 1!5
B ',-(
HCB -(
>A AB ',-(
3I- -(
8 J !* -(
K !* -(
6 ( "7
)! (. &(
" /- 8#
><9L
% !
&
&
$
$ $
$
&
$
&
&
&
C J! ( )
(J &
&
F F F
F
F
F
F F
F
F
F F
F
F
F
F
F
F MF7N
M7N
M
7N
MF7N
MF 7N
F
F
F
MF7N
M7N
MF7N
M7N
F
M7N
F
MF
7N
F
F
F
MF7N
F
F
MF7N
H & ,!
8D' %' O
0,
F
F
F
F
F
F
K ,!%+E
8H
P!- ! *
& ,!
F
F
F
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Ís-
lands hækkaði um 0,10% í gær og
endaði 6.101,5 stigum. Viðskipti
með hlutabréf námu tæpum átta
milljörðum króna, mest með bréf
Kaupþings eða fyrir tæpa 5,6 millj-
arða. Gengi bréfa Landsbankans
hækkaði mest eða um 1,2% og bréf
Atorku um 0,8%. Bréf Trygginga-
miðstöðvarinnar lækkuðu mest eða
um 3,6%.
Lítilsháttar hækkun
á Úrvalsvísitölunni
● GENGI hlutabréfa FL Group hækk-
aði um 11,4% á föstudaginn. Í til-
kynningu í Kauphöllinni í gær kom
fram að Oddaflug, eignarhaldsfélag
Hannesar Smárasonar, forstjóra FL
Group, hefði keypt um 1,4% hlut fyrir
liðlega 2,3 milljarða á meðalgenginu
19,75. Eftir þessi kaup er Oddaflug
skráð fyrir um 19,7% af hlutafé FL
Group.
Í hálf fimm fréttum greining-
ardeildar KB banka segir að tíma-
setningin hafi verið óheppileg fyrir
kaup fruminnherja. Væntanlega sé
stutt í að niðurstaða uppgjörs þriðja
ársfjórðungs liggi fyrir innan félags-
ins. Þá gætu nú legið fyrir einhverjar
viðkvæmar upplýsingar um stöðu og
fyrirætlan varðandi hlutafjárútboð og
skráning Icelandair í Kauphöllinni.
Oddaflug kaupir
í FL Group
NASDAQ-kauphöllin á í viðræðum
við stjórnendur OMX vegna hugsan-
legrar sameiningar þeirra eða
kannski öllu heldur yfirtöku Nasdaq
á OMX.
Þessu er haldið fram í frétt Fin-
anacial Times og viðræðurnar sagð-
ar vera á byrjunarstigi en hvorki
Nasdaq né OMX hafa staðfest að
slíkar viðræður eigi sér stað. Nas-
daq-kauphöllin á liðlega 25% í Lond-
on Stock Exchange og er sögð hafa
áhuga á að eignast hana að fullu.
OMX rekur kauphallirnar í Stokk-
hólmi, Kaupmannahöfn Helsinki og í
Lettlandi, Litháen og Eistlandi og
hefur átt í viðræðum við Kauphöll Ís-
lands um nánara samstarf eða jafn-
vel samruna eða yfirtöku. OMX er
ein minnsta kauphöllin í Evrópu og
hafa ýmsir verið nefndir til sögunnar
vegna hugsanlegrar yfirtöku á
henni, þ.á m. London Stock Ex-
change (LSE).
Þórður Friðjónsson, forstjóri
Kauphallarinnar, segir viðræðurnar
við OMX enn standa yfir og ganga
samkvæmt áætlun. Erfitt sé að segja
til um hvenær niðurstöðu sé að
vænta en það verði þó að minnsta
kosti á þessu ári. Hann segir mikinn
áhuga á samþjöppun og samruna
kauphalla í heiminum og þá ekki síst
í Evrópu. Margar kauphallir séu að
meta stöðu sína m.t.t. þess sem lík-
legast verði framtíðarþróunin.
Nasdaq hefur
áhuga á OMX
Fréttir í tölvupósti