Morgunblaðið - 12.09.2006, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 45
dægradvöl
1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rge2 d6 4. d4
cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8.
0–0–0 h6 9. Rxc6 bxc6 10. Bf4 d5 11.
De3 Be7 12. Be2 0–0 13. Kb1 Rh7 14.
h4 f6 15. exd5 cxd5 16. Bc4 dxc4 17.
Hxd8 Bxd8 18. De4 Ha7 19. Dxc4 Be7
20. Hd1 Kh8 21. Re4 e5 22. Be3 Ha8 23.
Bc5 Bxc5 24. Rxc5 Bf5 25. g4 Bg6 26.
Hd7 Hfc8 27. Dd5 Rf8 28. Hd6 Hab8
29. Re4 Hb4 30. f3
Staðan kom upp á Norðurlandamóti
grunnskólasveita sem lauk fyrir
skömmu í Laugalækjarskóla. Hjörvar
Steinn Grétarsson (2115), svart, hafði
framan tapað tafl í viðureign sinni við
Daða Ómarsson (1880) en nú snerist
taflið við. 30.? Bxe4! 31. fxe4 Hd4 og
hvítur gafst upp. Uppgjöfin er snemma
á ferðinni þar eð það hefði mátt halda
baráttunni áfram eftir t.d. 32. Dxd4
exd4 33. Hxa6.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Morgunblaðið býður
áskrifendum í bíó!
Átt þú enn forsíðumiðann frá því á sunnudag?
Morgunblaðið og leikhópurinn Vesturport bjóða áskrifendum
blaðsins á kvikmyndina Börn sem sýnd er í Háskólabíó.
Tilboðið gildir í dag 12. september og á morgun 13. september
og eru sýningartímar sem hér segir:
• Þriðjudaginn 12.september kl. 22:00.
• Miðvikudaginn 13.september kl. 18:00 og 22:00.
Gegn framvísun forsíðumiðans, sem fylgdi Morgunblaðinu
síðastliðinn sunnudag til áskrifenda, fá þeir tvo miða á mynd-
ina í miðasölu Háskólabíós við Hagatorg.
Örugg leið.
Norður
♠Á42
♥ÁG43
♦KG1053
♣7
Vestur Austur
♠G1096 ♠D75
♥8 ♥D109
♦976 ♦D2
♣KG932 ♣Á10865
Suður
♠K83
♥K7652
♦Á84
♣D4
Suður spilar fjögur hjörtu og fær út
spaðagosa.
Ef tíguldrottningin finnst ekki er
hætta á því að gefa slag á hvern lit.
Segjum að sagnhafi spili hjarta á kóng
og tígli á gosann. Austur fær slaginn
og brýtur spaðann. Sagnhafi tekur
hjartaás og spilar tígli, en austur getur
trompað þann þriðja og náð í spaðas-
lag. Vissulega er legan óheppileg, en
sagnhafi á örugga leið þegar báðir
fylgja lit í hjartakóng. Hann spilar ein-
faldlega laufi. Vörnin sækir spaðann,
sagnhafi drepur, trompar lauf og send-
ir vörnina inn á þriðja spaðann. Nú á
hann svar við öllu. Hér verða mótherj-
arnir að hreyfa tígulinn eða spila í tvö-
falda eyðu, en í annarri tromplegu er
hugsanlegt að vestur geti spilað hjarta.
Þá er gosanum svínað og austur má fá
á drottninguna blanka.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 tiktúru, 4 óþétt,
7 strengjahljóðfærið, 8
hökur, 9 ferskur, 11 vítt,
13 fugl, 14 kynjaskepna,
15 manneskjur, 17
flenna, 20 aula, 22 blund-
ar, 23 varðveita, 24 nem-
ur, 25 eldstæði.
Lóðrétt | 1 blettir, 2 brúk-
um, 3 bráðum, 4 jarð-
sprungur, 5 dæmdur, 6
flón, 10 skreytinn, 12
þreif, 13 brodd, 15 þegj-
andaleg, 16 læsir, 18 ull,
19 á skipi, 20 púkar, 21
lítil alda.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 smaragður, 8 gulli, 9 illur, 10 sær, 11 sorti, 13
sinni, 15 hnakk, 18 ánann, 21 ugg, 22 undin, 23 asann, 24
fagurgali.
Lóðrétt: 2 mælir, 3 reisi, 4 geirs, 5 ullin, 6 Ægis, 7 þrái,
12 tík, 14 iðn, 15 haus, 16 aldna, 17 kunnu, 18 ágang, 19
aðall, 20 nána.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 Þótt risið á Hvannadalshnjúkhafi heldur lækkað er hann
samt hæsti punktur hér á landi. Hvar
er næsthæsta punktinn að finna?
2 Hinn umdeildi kvikmyndaleik-stjóri Michael Moore er með
nýja mynd á prjónunum en að hverju
ætlar hann nú að beina spjótum sín-
um?
3 Íslensk stúlka leikur sem at-vinnumaður í blaki með RC Can-
nes í Frakklandi. Hvað heitir hún?
4 Heimaey er stærsta eyjan hérvið land en hver er næststærst?
5 Hvert er stærsta hraun hér álandi?
Spurt er…
dagbok@mbl.is
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Hangandi. 2. Landspítali – háskóla-
sjúkrahús. 3. Jóhannes skírara. Jón og Jó-
hannes eru tvær útgáfur af sama nafni. 4.
Sveinn Björnsson. 5. Margrét Lára Viðars-
dóttir.