Morgunblaðið - 12.09.2006, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 12.09.2006, Qupperneq 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER WHERE THE TRUTH.. HETJAN... SKRÍMSLIÐ... GOÐSÖGNIN. DÝRASTA KVIKMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI. BJÓLFSKVIÐAeeee blaðið eee H.J. - MBL AN INCONVENIENT TRUTH kl. 5:45 - 8 - 10:15 leyfð HEIMURINN HEFUR FENGIÐ AÐVÖRUN. AÐSÓKNARMESTA HEIMILDARMYN- DIN Í ÁR. MYNDIN HEFUR FENGIÐ EINVALADÓMA BÆÐI FRÁ GAG- NRÝNENDUM OG VÍSINDAMÖNNUM. BYGGÐ Á METSÖLUBÓK AL GORE, FYR- RUM VARAFORSETA BANDARÍKJANNA. HEIMILDARMYND ÁRSINS SEM TEKUR Á EFNI SEM SNERTIR ALLA JARÐARBÚA. eeeee H.J. MBL eeee TOMMI/KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. TOPP5.IS MAURAHRELLIRINN M/ÍSL TALI kl. 6 leyfð A COCK AND BULL... STEP UP kl. 6 - 8 - 10 Leyfð MAURAHR... Ísl tal. kl. 6 Leyfð UNITED 93 kl. 8 - 10 B.i. 12 ÞETTA ER EK... kl. 8 Leyfð LITTLE MAN kl. 8 - 10 B.i. 12 YOU ME AND... kl. 10:10 B.I.14 / AKUYREYRI / KEFLAVÍK FRAMLEIDD AF TOM HANKS. RENAISSANCE www.haskolabio.isHAGATORGI • S. 530 1919 eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS eeee S.U.S. XFM 91,9. 4 vikur á toppnum á Íslandi ! V.J.V. TOPP5.IS eeee MEÐ KYNTRÖLLINU CHANNING TATUM (“SHE’S THE MAN”) FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYN- DIN KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU. ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. DEITMYNDIN Í ÁR STEP UP BJÓLFSKVIÐA kl. 8 - 10:15 B.i.16 .ára. The Libertine kl. 5:30 B.i.12 .ára. Renaissance kl. 10:15 B.i. 12.ára. THE LIBERTINE Where the Truth Lies kl. 8 B.i.16 .ára. A Cock and Bull Story kl. 8 B.i.16 .ára. Öskrandi Api, ballett í leynum kl. 10:10 B.i.12 .ára. staðurstund Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Salurinn, Kópavogi | Djasshljómsveit Eyj- ólfs Þorleifssonar leikur 14. sept., kl. 20, tónlist í suður-amerískum stíl. Miðaverð 2.000 kr. í s. 570 0400, nánar á www.sal- urinn.is. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til laug- ardags kl. 14–17. Til 14. október. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir heldur sýningu sem nefnist „Ekkert merkilegur pappír“. Til 6. október nk. DaLí gallerí | Jónas Viðar með sýninguna „Rauða serían“ til 23. september. Duus-hús | Sýning á íslensku handverki og listiðnaði sem er hluti sumarsýningarinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Sýningin er í nýuppgerðum Bíósal í Duus-húsunum í Reykjanesbæ. Opið kl. 13–17.30 til 24. sept. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörnsson – málverkasýning í sýningarsal Orkuveit- unnar – 100°. Opið kl. 8.30–16 virka daga. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverkum í eigu gallerísins eftir marga ólíka höfunda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljósmyndir, plaköt o.fl. Sýningin er dreifð um allt húsið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Gallery Turpentine | Sýning á verkum Ar- ons Reyrs stendur yfir. Opið þri.–fös. kl. 12– 18 og á laugard. kl. 12–16. Geysir, Bistro-bar | Árni Björn Guðjónsson með málverkasýningu til 16. sept. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar verður í forkirkju. Sýnir hann 12 verk með trúarlegu ívafi. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning á verkum eftir nokkra listamenn gallerísins, m.a. Finnboga Pétursson, Ólaf Elíasson, Birgi Andrésson og Karin Sander. Opið kl. 11–17. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja- nesbæ. Sýning er litrík og ævintýraleg og heitir „Velkomin í Baunaland“. Opið er á af- greiðslutíma kaffihússins. Kling og Bang-gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra listamanna með ólíkar skoðanir saman og vinnur frjálst út frá titli sýningarinnar. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Höggmyndagarð- urinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verk- um þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverðlaunanna. Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóðsag- an, sýning á íslenskri landslagslist frá upp- hafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Leið- sögn þri. og föst. kl. 12.10–12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð og kaffistofu. Opið kl. 11– 17, lokað mánudaga.Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND- LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verk- um Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965–2006. Um er að ræða bæði verk úr keramik og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinnar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar opnuð 17. september. Sjá nánar á lso@lso.is. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning á mynd- verkum Sigfúsar Halldórssonar, tónskálds og myndlistarmanns. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eft- ir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís – Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu- bert sýna. Pétur Már Gunnarsson og Kristján Loð- mfjörð sýna á Vesturveggnum, Skaftfelli. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal. Til 24. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; m.a. líkön og ljósmyndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikningar af skipu- lagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Aðgangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimm- tud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega kl. 13–17 til 1. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykjavík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpa- sögum. Til 18. sept. Innsetningar og gjörningar eftir11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýningin markar upphaf nýrrar sýning- arstefnu í Hafnarhúsinu sem mið- ar að því að kynna nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera til- raunir með ný tjáningarform. Alla sunnudaga klukkan 15 er ókeypis leiðsögn um sýningar í Hafnarhús- inu. Opið alla daga kl. 10-17. Söfn Morgunblaðið/Ásdís Pakkhús postulanna Í Listasafninu áAkureyri er sýn- ing á verkum þeirra listamanna sem til- nefndir hafa verið til Íslensku sjón- listaverðlaunanna 2006. Listasafnið á Ak- ureyri er yngsta listasafnið á landinu og jafnframt það eina sinnar tegundar utan höfuðborg- arsvæðisins. Safnið er til húsa í Kaup- vangsstræti 12 í Listagilinu svokall- aða, hjarta bæjarins, sem einnig gengur undir heitinu Grófargil. Listasafnið á Akureyri leggur áherslu á að virkja sem flesta til þátttöku, að fræða almenning um sjónlistir og efla umræðu um sam- félagið, menningu og listir þar sem safnkennsla og fyrirlestra- hald skipar stóran sess. Þá er einnig lögð áhersla á samstarf við erlenda aðila, ekki hvað síst á Norðurlöndum. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Söfn Listasafn Akureyrar Í Listasafni Reykjavíkur á Kjar-valsstöðum er sýning á verkum úr eigu safnsins. Verkin eru frá ýmsum tímum og gefa innsýn í ís- lenska listasögu frá því um alda- mótin 1900. Við val á verkunum var fagurfræði höfð að leiðarljósi og hefðbundin listasöguleg viðmið látin víkja fyrir samhljómi verk- anna í sölum safnsins. Sýningin stendur til 17. september og er opin kl. 10–17. Myndlist Morgunblaðið/Sverrir Sumarsýning Kjarvalsstaða Gamalt brýni snýr aftur á næst-unni, en það er sjálfur Ben Hur. Athafmaðurinn Robert Hoss- ein mun standa fyrir endurbygg- ingu á hinum fræga hestvagna- kappakstri á íþróttaleikvangi í Frakklandi. Auk þess munu hundruð manna taka þátt í sjóorr- ustu auk þess sem skylm- ingaþrælar munu heyja hildi sín á milli. Menningarrýnar í Frakklandi hafa frá fyrstu tíð litið niður á Hossein, sem hefur gert sýningar á borð við þessa að sérgrein sinni. Sýningarnar hafa allar haft trúarleg og söguleg þemu til grundvallar og hafa heitið nöfnum á borð við A man named Jesus, De Gaulle, the man who said No og I was called Marie-Antoinette. Þessar sýningar hafa þó allar sem ein slegið í gegn, og þannig náði A man named Jesus að trekkja að 700.000 mans. Áætlað er að Ben Hur muni hæglega fylla Stade de France, en það er sami leikvangur og franska landsliðið í knatt- spyrnu lék á er þeir urðu heims- meistarar árið 1998. Hossein er nú áttatíu ára og er vinnulag hans orðið að hálfgerðri nútímamítu. „Snilld liggur í því að vinna átján tíma á dag og hæfilekar snú- ast um að finna fleiri tíma!“ á hann að hafa sagt einhverju sinni. Áætlanir eru uppi um að sýn- ingin ferðist til Bandaríkjanna og Asíu. Æfingar á hestvagnakappreið- inni hafa nú staðið yfir í níu mán- uði, en augljóst er að lítið má út af bregða svo að stórslys verði.    Fólk folk@mbl.is Hollenskur prestur á sjötugs-aldri hefur viðurkennt að hafa hringt inn falska sprengju- hótun til að koma í veg fyrir tón- leika með Madonnu. Sviðsetning hinnar umdeildu poppstjörnu á krossfestingunni hefur hrært í huga kristinna, bæði í Ítalíu og í Þýskalandi. Hljómleik-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.